Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 46
28 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA * fram til virðinga og sæmdar báðum megin Atlanzála. Það eru engu síður dapurlegar myndir og skuggalegar, sem ber fyrir hugsjónir vorar, en hinar, sem birtu stafar frá. Það var dapurt yfir landi og þjóð á þeim árum, er íslendingar hófu vesturfarir. Sjaldan hefur trúin á landið og möguleika þjóðarinnar til að lifa á íslandi, verið minni en þá. Og það var á ýmsan veg litið á vest- urfara og vesturfarir í þann tíð. Þess er ekki að dyljast, að þeir menn voru ýmsir til, er greiddu fyrir heimanför sveitunga sinna í þeim góða tilgangi, að létta af sveit sinni, ef ekki beinum framfærsluþunga, þá að minnsta kosti óttanum af hugsan- legum kostnaði af framfærslu sumra, er mikla ómegð höfðu. — En sú tíð er liðin, og hver kynslóð verð- ur að dæmast eftir aðstæðum og hugsunarhætti síns tíma. — En hin- ir voru og líka til, er sáu og skildu, að hér var um þjóðarinnar dýrustu eign að ræða, þar sem var fólkið sjálft, og þeir menn horfðu döprum huga eftir hverjum einum, er að heiman fór. Og það var í anda þeirra manna, er norðlenzka sveitaskáldið lagði þessa sáru og eggjandi spurningu fyrir vin sinn, er var á förum vestur: Ertu á förum, elsku vinur! út í heiminn, vestur í bláinn? Á að fara í ólgusjáinn ættar vorrar megin-hlynur? Finnst þér ekkert vera að vinna, vegur enginn heima’ á Fróni? alt frá jökli út að lóni ekkert viðnám krafta þinna? Hefirðu litið hrunda garða hátt til fjalls og niðr’ að túni? Afi þinn hinn elju-lúni á sér þarna minnisvarða, mælikvarða, er mátt hans sýni. Vel var hún meint eggjun skálds- ins til vinar síns að snúa aftur. En teningunum var kastað. Þetta fólk hafði þegar höggvið á helgasta strenginn. Óáran og hörð örlög hrundu því að heiman, og það var sízt þörf að ýfa undir þess, er það var að fara. Þær voru nægilega opn- ar samt. Það vissi vel hvar varðinn stóð. Hvar verkin feðranna og mæðr- anna leyndust, þótt lítið færi oft fyrir þeim, er árin liðu. En nú hefur þetta fólk reist sjálfu sér og feðruna sínum og mæðrum nýja varða í nýju landi, og margir yðar, sem yngri eruð, getið nú sagt: „Afi minn hinn elju-lúni á sér „hérna“ minnisvarða“. Og víst eru sumir þeir varðar slíkir, að minni mundi ljómi sögu vorrar en hann nú er, væru þeir ekki til. Kannske hef ég nú fremur hryggt yður en glatt, með sumum þeim myndum, er ég hef dregið upp fyrir yður, og hefði ég þó svo gjarna viljað sýna þær myndir einar að heiman, sem hefðu mátt gleðja hug þeirra allra, er mál mitt heyra, eða gera eitthvað það fyrir yður og þá aðra, er láta sér annt um íslenzk- an menningararf hér í álfu, eitthvað, er létt gæti undir með yður í menn- ingarbaráttunni hér og baráttunni fyrir viðhaldi móðurmálsins, og ekki aðeins viðhaldi, heldur einnig út- breiðslu íslenzkra bókmennta-afreKa fornra og nýrra. Hann fær ekki dulizt sá menning- ar-varði, sem þér, Vestur-íslending- ar, hafið reist ætt yðar og heima'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.