Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 98
Úr bréfum Jóns Jónssonar frá Sleðbrjói Eins og kunnugt er, hafa bréf Stephans G. Stephanssonar nú verið gefin út í 3 stórum bindum, hið merkilegasta safn. Bréfvinir hans voru margir, og er stórfróðlegt að fylgjast með þessum bréfaskiptum, er oft stóðu áratugi. Hvert bréf Stephans hefur til síns ágætis nokk- uð, þó að þau séu auðvitað misjöfn bæði að efni og vöxtum. Einna ýtar- legust munu vera sum bréf hans til Jóns á Sleðbrjót, en með þeim tók- ust bréfaskipti árið 1913 og héldust, unz Jón dó árið 1923. Hafði Jón flutzt vestur um haf rúmlega fimm- tugur að aldri (1903) og bjó fyrst í Álftavatnsbyggð, en síðar að Siglu- nesi. Hugur Jóns dvaldist þó löngum heima, því að þar hafði hann lifað og starfað öll sín beztu ár, setið á þingi árum saman og verið mikils metinn leiðtogi í byggðarlögum sín- um austan lands. Hann hlaut því að sakna margs, er vestur kom, en reyndi að bæta sér það upp með ýmsu móti, svo sem lestri, ritstörf- um — og bréfaskiptum við vini sína heima og þá menn vestan hafs, er hann þekkti að áhuga á málefnum íslands. Er auðfundið, að fátt hefur orðið honum slík hugsvölun sem samband hans við Stephan G. Stephansson. Við hann gat hann rætt um allt, er honum var kærast, skáld- skap og stjórnmál, bæði íslenzk og erlend eftir því, hvað efst var á baugi hverju sinni. Lét Jón sig tals- vert skipta hérlend stjórnmál og ræðir þau oft af áhuga við Stephan. Fundum þeirra Jóns og Stephans bar aldrei öðruvísi saman en í bréf- um, og mætti um þá fundi rita langt mál. Er þess þó eigi kostur hér, heldur skulu aðeins birtir fáeinir kaflar úr bréfum Jóns til StephanS, svo sem í dálítilli minningu um vin- áttu þeirra og þau mál, er þeir bárU mest fyrir brjósti. Er þess °é skemmst að minnast, að sr. Albert Kristjánsson skrifaði grein um J°n í síðasta árgang Tímaritsins, en 2. nóv. 1952 voru liðin 100 ár frá fseð' ingu Jóns. Bréfkaflarnir, sem ég hef valið, eru um ýmis efni, um Jón sjálfan, skáldskap og stjórnmál (hér þó a®' eins íslenzk), en seinast árnaðaroro Jóns, er hann sendi Stephani á lei hans til íslands vorið 1917. Kaflarnir eru ekki teknir eftir aldri, heldur efni, og koma nú hver af öðrum. Finribogi Guðmundssoft 9. júlí 1920 Ég hef nú „góðan tíma“, eins og þeir segja hérna, í dag. Allt fólkið a sumargleðimóti unga fólksins og einn heima. Er svo vondur í fseúu um, að ég treysti mér ei að stják a þar í dag nema mér til skaða 0^ þrautar á eftir. Ekki er það nú silve» af því ég geti ekki enn „kólna frosti og klökknað í yl og kunni e lengur að hlakka til“. Ég hef en dálítið gaman að horfa á ærsli hiuu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.