Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 29
ljóðaþýðingar stephans g. stephanssonar 11 enda tekur þýðandi fram um þetta kvæði, að það sé „kveðið upp úr kvæði“ eftir hið ameríska skáld. Fjallar kvæðið, eins og heiti þess bendir til, um mann nokkurn, er fór eigi troðnar slóðir í lífinu, „batt eigi bagga sína sömu hnútum og sam- ferðamenn“, og var slíkur maður Stephani vitanlega andlega skyldur °g honum að sama skapi hugstæður, enda er ekki erfitt að finna í kvæð- inu ljóðlínur, sem beinlínis má heim- faera upp á Stephan sjálfan, svo sem þessar: jjPuí engra trú gat tekið hann til láns né tollskyldugan gert hann nokkur flokkur.“ í bréfi til dr. Rögnvalds Péturs- sonar 14. desember 1907 vitnar Stephan á skemmtilegan hátt til þessa sama ameríska skálds, en sá kafli bréfsins er á þessa leið: »Ég mundi eftir þér og „Heimir“ °g sendi allt, sem ég átti núna hand- bært. Mœtti sjálfráð sálin mín söngtól úr sér gera, þér í höndum harpan þín hún sér kysi að vera. Eitthvað þessu líkt er sagt, að f'hornas Bailey Aldrich heitinn hafi Sagt í kvæði til Griegs. — „Ein er háin dýrð á jörð“ — s. s. “There’s glory passed from the Earth”, hugsa e§ stundum, þegar snillingarnir falla, eiþkum ef það voru norrænir menn, Pó ég hafi hvorki kunnað að meta ist þeirra, né hefði tök á að kveða Ul* þá.“ (Bréf og ritg., I., 1., 166—67). Á það var bent, að hið endurorta v*ði Stephans eftir Aldrich væri eigi að litlu leyti, óbeinlínis, lýsing á Stephani sjálfum og speglaði þá um leið lífsskoðun hans, en það má með enn meiri sanni segja um næstu þýðingu hans, þó eigi sé hún mikil að vöxtum, en það er „Lífið“ eftir Ingersoll, ,og er sú staka þýdd 1889 (VI., 11). Fer vel á því að birta vís- una bæði á frummálinu og í þýðing- unni, eins og gert er í Andvökum, og geta lesendur þá með samanburði gengið úr skugga um, hversu snjöll þýðingin er: “1 do not know if Death is The Wall or the Door, Folding of Wings or spreading Of Pinions to Soar.” „Vér vitum ei, hvort Dauðinn er múr eða dyr, förlandi vœngjanna fall eða háfleygið hærra’ en fyr.“ Svo vill til, að önnur þýðing af þessari tilvitnun er í bréfi frá Stephani til Aðalsteins Kristjáns- sonar 3. maí 1912 (Bréf og ritg., I., 2., 296). Vitnar Stephan þar til fyrrnefndra orða Ingersolls á ensk- unni og segir síðan: „Hálfu fegur sagt: „Við göngum duldir þess dóms, hvort dauðinn sé múr eða dyr, vœngjanna síðasta sig, eða svif þeirra hærra en fyr.“ Engum vafa er það bundið, eins og Stephan segir sjálfur, að þýðing þessi tekur fram hinum frumortu ljóðlínum um skáldlega fegurð, og má hið sama segja um hina þýðingu hans af þeim, hvora sem menn kjósa heldur. Um afstöðu Stephans til Ingersolls,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.