Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 34
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA dell Holmes“. Er það laukrétt lýs- ing, því að þó efni þýðingarinnar sé hið sama og í frumkvæðinu, þá hefir Stephan, eins og hann segir í fyrr- nefndu bréfi til dr. Rögnvalds, breytt myndinni þannig, að hann líkir laufinu til manns, og heldur þeirri samlíkingu frá byrjun til enda, en svipmikið kvæði er þýðing- in, þrungin að þróttmikilli hugsun og á kjarnamáli. Þessi tvö erindi úr henni lýsa handbragðinu: „Saman kemur þar um þjóð, þegar í broddi lífsins það stóð grósku-grænt, frost og storma þoldi það. Þá í skógnum ekkert blað var svo vænt. Skorpið upp við skúr og snœ, skelfur það nú í hverjum blœ, bleikt og blátt. Nöldrar: „Af sem áður var! Allir mínir félagar liggja lágt.“ Tildrögin að þýðingu Stephans af hinu kvæði Holmes, „Skeljabobban- um“ (The Chambered Nautilius), voru þau, að vinur skáldsins, Jakob J. Normann í Wynyard, Saskat- chewan, sem sjálfur er maður skáld- mæltur vel, hafði sent honum þýð- ingar kvæðisins eftir Einar Bene- diktsson og Pál Bjarnason, kaup- mann í Wynyard og skáld, og hvatt Stephan til að glíma líka við kvæðið. Að þessu víkur Stephan síðan í bréfi til Jakobs 25. marz 1923, en þeir Einar og Páll höfðu nefnt þýðingu sína „Kúfunginn“ (Bréf og rit., III., 84—85). „Þegar bréf þitt kom í haust með „Kúfung“ Einars og Páls míns, gat ég engu sinnt fyrir önnum, en ætl- aði að reyna þetta, þegar ég kæmist til. Leit ekki á þýðing E. Læsti hana niður fyrir sjálfum mér, svo aldrei stælist ég í hana af ógáti, því það var rangt gagnvart okkur báðum, ef ég reyndi líka. Loks greip ég það vikuna sem leið, las svo E’s., þegar ég var búinn, eins og ég gat. Hafði ásett að brenna mitt, yrði það meira en níu stigum neðar en hans. Þrjú til sex væru allt, sem mátti muna. Nu sendi ég þetta, mitt, með kveðju minni til Páls og því með, að við kvæði Holmes hafi ég kannazt, dáðst að því, en ætíð fundizt það ögn of- kveðið, það er: of saman-rekið, og þó óþarflega litum glæst. Hitt var sér, að örðugt er að þýða það, bæði háttur örðugur og mál kjarn- yrt. Ég þýði aldrei orðrétt, finnst það nóg til að vængbrjóta hvern fugl. Tel allt í því að ná anda, efni og blæ sem bezt, bæta um, ef maður kann, skipta um lýsingar og til- bendingar, sem eiginlegri eru í a' þýdda málinu, en í sama anda. Þvi set ég „Dvergaskeið“ fyrir „skálda- uppgerð“ hjá Holmes, því þar í felst skáldskapurinn og er gömul Eddu- saga og falleg. Eins er með Heimdall í stað Trítons, grísks sægoðs, en Heimdallur var við hafið ættaður líka. „Níu em eg systra sonur > segir hann — eflaust á hann vio bárurnar, Ægisdætur, sem voru nxU- Og báðir höfðu þeir lúðra, Tríton og Heimdallur. Annars reyndi ég a fara eins léttilega með efnið og gat, aðeins halda því, sem ekki máttx missast. Kvæðið var nógu erfit samt á frummálinu, þó ekki vser1 það líka niður njörvað í þýðing11, Láttu mig vita, ef P. vantar aftur handrit sín. Ég skal þá senda ÞaU’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.