Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 60
42 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA henni, að gegnum alt mitt langa og stranga fjármálabrask, komst ég al- drei undir mannahendur. Áður hefi ég vikið að því, hvernig ég tamdi samvizkuna, sem framtaksmannin- um er ekki síður nauðsynlegt en að komast af við lög landsins. Og svo bezt vex vegur hans, að hann temji sér jöfnum höndum guðsótta og iög- hlýðni og sæki sem oftast ráð sín til presta og lögfræðinga. Til þess eru þeir, að spara manni tíma frá guðs- orðalestri og laga og halda skjól- stæðingum sínum á vegi heiðar- legs borgaraskapar. Engin útgjöld borga sig betur en það, sem látið er af hendi rakna við menn af þessum stéttum, en svo bezt þó, að vel sé valið um þá. Önnur óbein útgjöld reyndust mér einnig ábatasöm þeg- ar til lengdar lét, gjafir til þeirra stofnana, sem haldið er við með al- mennri ölmusu, og framlög til ýmsra félaga, sem fjársýslumaðurinn kemst ekki hjá að tilheyra. Ódýrari aug- lýsingar er hvergi fyrir að finna. Og þó manni blæði í augum að kasta fé í slíkar hítir án nokkurrar vissu um að ábatast á því, er mín reynsla sú, að hér lét ég minna af hendi en skyldi. Nauðugur, viljugur leggur maður tíma og peninga til alslags félagsskapar, sem ekkert gefur af sér annað en myndir í blöðunum og lofgreinar um örlyndi manns cg skörungsskap. í seinni tíð kosta slík fjárframlög tiltölulega lítið, þar eð þau eru undanþegin tekjuskatti. Svo þegar öllu er á botninn hvolft, er litlu eða engu tapað við slíkt gjafa- fé. Öðru máli gegnir með gjafir tii fátækra einstaklinga. Hversu ilia sem þeir eru staddir, er ekkert unn- ið með að hjálpa þeim. Þegar bezt lætur, skrifa þeir þakkarávörp í ís- lenzku Winnipegblöðin, sem enginn tekur eftir né markar, þar sem höf- undarnir eru ráðlausir, ósjálfbjarga ræflar. Og sæti illa á mér, að ausa út peningum í aðrar eins mannleys- ur. Sjálfur hefi ég ekki eytt meiru til fata og fæðis fyrir mig en ó- breyttur verkamaður og oft gengið ver til fara en þeir, sem taka við ölmusugjöfum af öðrum. Verulegir þurfalingar geta snúið sér til þeirra líknarstofnana, sem þegið hafa fjár- styrk af mér. Þar er ég laus allra mála. Að því leyti sem mér var þaö mögulegt, vann ég störf mín á laun og í kyrþey, eins og gróðurorka nátt- úrunnar og moldvarpan. Mun sú að- ferð happadrýgst fjársýslumanmn- um; og gróða gleðinnar verða bezt notið í einrúmi. Þarf enginn að ætm sér, að næla og nurla, svo um muni, í glaum eða á gatnamótum. Um þetta sannfærðist ég æ betur eftir því sem fleiri starfsárin færðust yfir mig. En alt á sitt upphaf og endi- Með aldrinum rénaði gróðagleðm, unz ekkert fjárhapp, hversu óvseflt og mikið sem það var, megnaði að hrífa hug minn og hjarta. Þóttist eg viss um, að slíkur sálardoði benti a líkamlega hrörnun, og leitaði læknis í fyrsta skifti á æfinni. Læknirinn spurði mig spjörunnm úr; skoðaði mig utan og innan með gaumgæfni og geislum; þumpað1 mig og dumpaði frá hvirfli til dja> tók ritmyndir með fáránlegum ra ' vélum af hjartaslögum mínum; tal 1 í mér blóðkornin og hafði kúnstir í frammi á minn kostna ■ Að því búnu segir hann, að ég se ekki í bráðri hættu, fari ég að ráðum sínum: „Það sem að þér gengur er æðakölkun og stórt hjarta“. Ætla 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.