Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 97
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D. 79 hann frá Dakota, 1889. Bjó hann í Calgary í fimm ár og vann þar við srníðar. Paðan fór hann til íslenzku nýlendunnar norðan Red Deer og nam þar land að austanverðu við ■™lndicine ána, þar sem Markerville nú. Var sá bær bygður úr landi Jónasar. Þá bújörð valdi sér fyrstur Olafur Ólafsson frá Espihóli, en ojó har stutt. — Jónas kvæntist í Dakota, 887, Ingibjörgu Arnveigu (f. 1865) igfúsdóttur bónda að Húsey í ólmi Gíslasonar Skagfirðings og ónda sama staðar, Ólafssonar Borg- ,lr®ingS> Bjarnasonar. Flutti Ingi- lnrg með foreldrum sínum frá {^úsey til Nýja-íslands, 1876, og Paðan aftur til Dakota um 1879. órn þeirra hjóna: Sigfús Mozart; rni Lawrence; Jón; Rannveig fances. — Arið 1923, fluttu þau nnas og Ingibjörg búferlum frá í M6r^a ^ ^-oróen [Brown-bygðar] 1 anitoba. — Jónasi er svo lýst af afna sínum Hunford í Alberta, að ^ann sé vel gefinn að flestu og hag- sfIfUr n alt, sem hann leggi hönd á; sj6 nufastur og sé óljúft að láta hlut s!un’ °g svipi um margt til forfeðra na; raunbezti maður, tryggur og ^nfastur. _ Hann andaðist að 6 el a Gimli, 4. desember, 1930. Ö1 fU^n^ Tómasson Kristjánssonar, g ®s°nar Jónssonar, var fæddur að r 2 ,sdal í Dalasýslu, 14. ágúst, 1855 mó*lr rrl;a 1856]. Kona Tómasar og , Guðna var Björg (1828—1871) kon^^^^óttin Bjarnasonar og Ijl ^ ^ans Bjargar Guðnadóttur frá amrl við Hrútafjörð. Þóttu Qugr. þeir karlar, Atanasíus og greini’ naerkir menn á sinni tíð og að !! f. vel' Hyggja rýndir menn, fyr a niÓ Guðni [Guðini] muni í u homið í ætt þessa frá hinum vestfirzku frændum, Guðna sýslu- manni í Ögri og Guðna sýslumanni að Hóli í Bolungarvík, sem eru for- feður flestra íslendinga (og líklega allra sannra Vestfirðinga) þótt ryk aldanna sé fallið yfir flest nöfnin í þeim ættatölum. Frá Snóksdal fluttu foreldrar Guðna að Tungu í Hörðu- dal, og þar ólst hann upp hjá þeim. Þau áttu fjórtán börn, en fæst þeirra náðu háum aldri; þó eru, auk Guðna, fyrir tæpum tuttugu árum síðan taldar tvær systur hans á lífi: Sig- ríður Helga og Margrét. Með bróður sínum, Tómasi Hirti, og föður sínum, Tómasi Kristjánssyni (1818—1912) flutti Guðni til Canada, 1876. Stað- næmdist hann í Ontario-fylki og var þar í Toronto-borg og víðar. Þaðan hélt hann sumarið 1877 til Winnipeg, en fór alfarinn þaðan til Dakota næsta ár (1878) og bjó í Pembina þar til næsta vor. Þar vann hann vfð að flytja póst á hestum milli Grand Forks og Pembina, því þá lá engin járnbraut til Pembina né St. Vin- cent. — Árið 1879, nam Guðni land með forkaupsrétti í Akra-sveit norð- austur af Hallsson, en 1885 tók hann sér aðra jörð með heimilisrétti í Advance-sveit og bjó þar átján ár, og 1903 flytur hann enn á bújörð, sem hann kaupir nálægt Svoldar- pósthúsi (nefnt í Lamoure-sveit) og átti þá orðið 480 ekrur af landi þar í bygðunum. Þar andaðist Guðni við Svold, 14. desember, 1929 [aðrir rita 1930]. Kona Guðna (1879) var Mar- grét Sigurðardóttir Jónssonar, ættuð úr Haukadal í Dalasýslu (d. 1918). Börn þeirra tvö (af fjórum): Kristján Ágúst, bóndi þar í bygð, kvæntur Rebekku Benediktsdóttur; Sigríður Björg, gift Jóni Hanssyni Níelssonar, bónda þar í bygð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.