Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 97
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D.
79
hann frá Dakota, 1889. Bjó hann í
Calgary í fimm ár og vann þar við
srníðar. Paðan fór hann til íslenzku
nýlendunnar norðan Red Deer og
nam þar land að austanverðu við
■™lndicine ána, þar sem Markerville
nú. Var sá bær bygður úr landi
Jónasar. Þá bújörð valdi sér fyrstur
Olafur Ólafsson frá Espihóli, en ojó
har stutt. — Jónas kvæntist í Dakota,
887, Ingibjörgu Arnveigu (f. 1865)
igfúsdóttur bónda að Húsey í
ólmi Gíslasonar Skagfirðings og
ónda sama staðar, Ólafssonar Borg-
,lr®ingS> Bjarnasonar. Flutti Ingi-
lnrg með foreldrum sínum frá
{^úsey til Nýja-íslands, 1876, og
Paðan aftur til Dakota um 1879.
órn þeirra hjóna: Sigfús Mozart;
rni Lawrence; Jón; Rannveig
fances. — Arið 1923, fluttu þau
nnas og Ingibjörg búferlum frá
í M6r^a ^ ^-oróen [Brown-bygðar]
1 anitoba. — Jónasi er svo lýst af
afna sínum Hunford í Alberta, að
^ann sé vel gefinn að flestu og hag-
sfIfUr n alt, sem hann leggi hönd á;
sj6 nufastur og sé óljúft að láta hlut
s!un’ °g svipi um margt til forfeðra
na; raunbezti maður, tryggur og
^nfastur. _ Hann andaðist að
6 el a Gimli, 4. desember, 1930.
Ö1 fU^n^ Tómasson Kristjánssonar,
g ®s°nar Jónssonar, var fæddur að
r 2 ,sdal í Dalasýslu, 14. ágúst, 1855
mó*lr rrl;a 1856]. Kona Tómasar og
, Guðna var Björg (1828—1871)
kon^^^^óttin Bjarnasonar og
Ijl ^ ^ans Bjargar Guðnadóttur frá
amrl við Hrútafjörð. Þóttu
Qugr. þeir karlar, Atanasíus og
greini’ naerkir menn á sinni tíð og
að !! f. vel' Hyggja rýndir menn,
fyr a niÓ Guðni [Guðini] muni í
u homið í ætt þessa frá hinum
vestfirzku frændum, Guðna sýslu-
manni í Ögri og Guðna sýslumanni
að Hóli í Bolungarvík, sem eru for-
feður flestra íslendinga (og líklega
allra sannra Vestfirðinga) þótt ryk
aldanna sé fallið yfir flest nöfnin í
þeim ættatölum. Frá Snóksdal fluttu
foreldrar Guðna að Tungu í Hörðu-
dal, og þar ólst hann upp hjá þeim.
Þau áttu fjórtán börn, en fæst þeirra
náðu háum aldri; þó eru, auk Guðna,
fyrir tæpum tuttugu árum síðan
taldar tvær systur hans á lífi: Sig-
ríður Helga og Margrét. Með bróður
sínum, Tómasi Hirti, og föður sínum,
Tómasi Kristjánssyni (1818—1912)
flutti Guðni til Canada, 1876. Stað-
næmdist hann í Ontario-fylki og var
þar í Toronto-borg og víðar. Þaðan
hélt hann sumarið 1877 til Winnipeg,
en fór alfarinn þaðan til Dakota
næsta ár (1878) og bjó í Pembina
þar til næsta vor. Þar vann hann vfð
að flytja póst á hestum milli Grand
Forks og Pembina, því þá lá engin
járnbraut til Pembina né St. Vin-
cent. — Árið 1879, nam Guðni land
með forkaupsrétti í Akra-sveit norð-
austur af Hallsson, en 1885 tók hann
sér aðra jörð með heimilisrétti í
Advance-sveit og bjó þar átján ár,
og 1903 flytur hann enn á bújörð,
sem hann kaupir nálægt Svoldar-
pósthúsi (nefnt í Lamoure-sveit) og
átti þá orðið 480 ekrur af landi þar
í bygðunum. Þar andaðist Guðni við
Svold, 14. desember, 1929 [aðrir rita
1930]. Kona Guðna (1879) var Mar-
grét Sigurðardóttir Jónssonar, ættuð
úr Haukadal í Dalasýslu (d. 1918).
Börn þeirra tvö (af fjórum):
Kristján Ágúst, bóndi þar í bygð,
kvæntur Rebekku Benediktsdóttur;
Sigríður Björg, gift Jóni Hanssyni
Níelssonar, bónda þar í bygð.