Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 132
114 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA G. Stephansson orðatSi það réttilega og skiigreindi síðan á þessa leið: „ViS fósturlandsins frægSarstarf, meS föSurlandsins sæmd í arf, af höndum inna æviþraut meS alþjóS fyrir keppinaut". Ég er metnaSargjarn fyrir hönd vor ís- lendinga í iandi hér, ég vil sjá þá bera drengilega sigur af hólmi í alþjóSakapp- hlaupinu hér í álfu á sviSi manndóms og mennta, og því vil ég, á hinn bóginn, ekki vita þá gerast lltilþæga menningarlega og skipa meSalmennskunni til hásætis. 1 þeim anda eru þessi kveSjuorS flutt. Blessun fylgi starfi þessa þings og félags vors; þaS á enn hlutverk aS vinna vor á meSal. Kvcðja forseta ríkisháskólans í N. Dakota til þjóðræknisþingsins February 19th, 1953. Dr. Richard Beck, University of North Dakota, Grand Forks, N.D. Dear Dr. Beck: It has come to my attention that you will be leaving for Winnipeg over the weekend to attend the annual convention of the Icelandic National League of America. Deeply appreciating the cultural pro- gram and splendid work of the League and greatly cherishing my Honorary Mem- bership in such a notable organization, I am herewith asking you to represent me at the convention and convey to officers, members, and others assembled, my heartiest personal greetings and good wishes as well as those of the University. In that connection, let me add that the University has taken pride in your long- time position of leadership within the League. Further, I note that the convention will open on Monday, February 23rd, which happens to mark the 70th Anniversary of the founding of the University. From its very first year, students of Icelandic origin have been in attendance, often in considerable numbers, and have made such excellent record that among them are several of our most distinguished graduates whose names are well known to you all. They have brought honour not only to their University but to their nation as well. The University is also duly proud of its more than 60-year-old Scandinavian De- partment, which has won international recognition, and where the study of Ice- landic language and literature is properly included. Mindful of all these things, I extend my most sincere greetings to the convention of the Icelandic National League and wish it much success. Cordially yours, JOHN C. WEST, President. Forseti gat þess, aS kveSja hefSi ný- lega borizt bréflega til þingsins frá Sigurgeir SigurSssyni biskupi, en hann er, sem kunnugt er, formaSur ÞjóSræknis- félagsins á íslandi. Ennfremur hefSi borizt kveSja frá próf. Ásmundi GuSmundssyni I Reykjavík. LesiS var eftirfarandi skeyti frá dr. Helga P. Briem, sendiherra Islands í Stokkhólmi: Stokkhólmi, 21. febr. 1953 Til forseta ÞjóSræknisfélagsins, Valdimars J. Eylands, 776 Victor Street, Winnipeg GóSar óskir og vinarkveSjur til Þ*n’ þingmanna og annara landa vestan hafs. Helgi P. Briein Ennfremur barst svohljóSandi skeyti frá Kvenfélaginu Hringnum I Reykjavík: Reykjavík, 22. febr. 1953 Til ritara ÞjóSræknisfélags íslendinga, Mrs. Ingibjargar Jónsson, Ste. 12 Acadia Apts., Winnipeg, Man. Stjórn Hringsins vottar ÞjóSræknisfélag* íslendinga I Winnipeg beztu þakkir fyr'r minningargjöf til BarnaspítalasjóSsins o® fyrsta lýSveldisforseta íslands, herra Svein Björnsson. Ber hún fagurt vitni um nrn' hyggju félagsins fyrir heill ættlandsins- Megi félagiS blómgast og starf þess bera ríkan ávöxt. MeS einlægri virSingu og þakklæti, Ingibjörg Claessen Þorláksson formaSur Hringsins Guðrún Geirsdóttir Zoega varaformaSur Næsti liSur á dagskrá voru skýrslnr stjórnarnefndarmanna, fyrst skýrsla ‘ hirSis og fjármálaritara. LagSi Grettir ^ Jóhannsson fram prentaSa Fjárhag^ skýrslu fyrir áriS 19 52 og skýrSi einstaU liSi. GerSi féhirSir loks tillögu um, aS si^r^jj an yrSi samþykkt og henni vísaS væntanlegrar fjármálanefndar. Las féhirSir einnig skýrslu fjármáJa^ ritara, GuSmanns Levy, og greinaiSe umsjónarmanns eignarinnar 652 ,°fé. Street, Hannesar Péturssonar. Lagð* hirSir til, aS þessar skýrslur væru _ teknar og þeim vísaS til væntanlegrar • málanefndar. Var tillagan samþyUkt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.