Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 76
58 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA „Nei, nei, minn góði. Þetta er Gallabygð og svipar ekki til íslenzkr- ar sveitar, eins og þú munt bráðlega sannfærast um“. En ég hlakkaði ekkert til að gera samanburð á dugn- aði Gallanna og ómennskunni í Mörk. Enn sjást þó engin merki flóa og skóga. Útsýnið víkkar með hverri farinni mílu og líkist meira slétt- unni en skóglendi. Aðeins einstök skógarbelti ber fyrir augað, og skjólrunnar sem minna á eyjar í sjó — gullsjó akra og engja. „Þá erum við nú komnir út í Mörk“, segir Walter. Fyrr má nú gera að gamni sínu, hugsa ég. Betur sprotna akra og ræktuð heylönd en hér hafði ég ekki séð á ferð minni, austan Klettafjallanna. „Fagur er flóinn“, segi ég til að bekenna spaug Walters. „En ertu ekki hræddur um, að bíllinn sökkvi í?“ „Engin hætta, laxmaður, þó sagt sé, að hér hafi engri skepnu verið fært í fyrri tíð. En það var fyrir mitt minni“. Á þetta legg ég lítinn trúnað, því altaf gerist bygðin blóm- legri og húsin reisulegri og hafa mörg þeirra á sér meira borgarsnið en bændabrag, og standa sums staðar tvö eða fleiri með örskömmu millibili, svo landrými hlýtur að vera mjög takmarkað, eftir því sem gerist hjá bændum í Manitoba. Þrátt fyrir það er yfirleitt meira borið í bændasetrin hér og betur um flest búið en í öðrum sveitum sem mér eru kunnar. Þetta er mér fjárhags- leg ráðgáta, sem ég ber undir Walter. Hann segir, að þéttbýlið stafi ekki af skornum skamti landrýmis; held- ur hafi margir afkomendur fyrstu landnemananna kunnað bezt við sig á gömlu heimilisréttarlöndunum, og reist þar hús sín, þó lönd þeirra liggi annars staðar; og síðan bílar og aðrar mótorvélar gerðust almenn tæki, hafi fjölbýlin farið í vöxt; minstu muni hvort ekið sé nokkra faðma eða svo mílum skiftir til vinnunnar. Þetta gat ég skilið. En ekki var það ráðning aðalgátunnar: „Hvaðan koma þau efni, sem útheimtast til, að byggja eins og hér hefir verið gert og kaupa bíla og dráttarvélar að auk?“ „Úr vatninu og skóginum“, segir Walter. „Mikið af byggingarefni var unnið úr skóginum af bændum hér. Sumt af því fór í þessi hús sem þu sérð; sumt var selt ásamt eldivið, við til pappírsgerðar og böndum til járnbrautarfélaganna. Á þessu lifðu menn og komu sér upp bærilegum heimilum. Og eftir því sem skógur- inn eyddist, jókst jarðræktin. Svo komu bílarnir og útheimtu færa vegi- En þeir urðu svo bezt bygðir, að flóar og fen væru skorin fram og landið þurkað. Eftir það komst korn- ræktin í algleyming“. „Og altaf nógur fiskur á borðum, segi ég. Walter hlær að því og segir að lítið sé nú um það. „Við nennum ekki að verka hann. Svo gefa gripir og kindur af sér nóg í soðið“. „En allur fiskur seldur á mark' að?“ spyr ég, og er orðinn spentnr fyrir braski þessara bænda, sem hafa svo margt í takinu. „Vitaskuld. Þó við gerðum ekki annað en éta fisk, mundi ekki sjás högg á vatni. Héðan væru margir útvegir gerðir út sumar og vetur og oft mokafli. Aðrir sem ekki fiskuðo höfðu atvinnu með hesta sína við a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.