Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 55
ÁSMUNDUR PÉTURJÓHANNSON 37 Ásmundur Péiur Jóhannsson sóma. Um hálfrar aldar bil kom hann ^bjög við sögu landa sinna vestan hafs, og hafði einnig heillavænleg fhrif á menn og málefni á ættjörð- lrmi. Ævistarfið var húsabyggingar, var oft talað um hann sem bygginga- ^eistara, og hann var það í ýmsum skilningi. Hann byggði ekki aðeins fjÖlskyldubústaði og stórhýsi í er- endri stórborg, heldur leitaðist hann við að reisa musteri hins ís- enzka manndóms hvar sem áhrif ans náðu til. Þess vegna beitti ann sér ótrauðlega fyrir öllum Peim málum, sem hann taldi að jh^ttu verða þjóðbræðrum sínum til eilla. Það mun tæplega hægt að nefna nokkra þá grein félagsmála |fe® fslendingum í Winnipeg síðast- 1 in fimmtíu ár, að Ásmundur komi Paf ekki við sögu. Þannig var hann h'attarstólpi Goodtemplara, góður ® fðningsmaður kirkju sinnar, frum- VÖðuU að þátttöku Vestur-íslend- inga í stofnun og fjársöfnun fyrir Eimskipafélag íslands; lífið og sálin í íslenzkukennslu barna í Winnipeg síðustu áratugina; hann var einn af stofnendum Þjóðræknisfélagsins, og um seytján ára bil meðlimur í stjórnamefnd þess. Hann hrinti í framkvæmd hugmyndinni um kenn- arastól í íslenzkum fræðum við Manitobaháskólann með hinni rausnarlegu fimmtíu þúsund dollara gjöf sinni. Einnig studdi hann ýmis fyrirtæki heima á ættjörðinni, svo sem spítala og stúdentagarð Háskóla íslands. Ríkisstjórn íslands sæmdi hann æðsta heiðursmerki, sem hægt er að veita borgara annars lands, og nafn hans mun lengi geymast í Sögu Vestur-íslendinga, sem eins hins ágætasta af niðjum íslands, sem fluttust í vesturvegu á þessari öld. Hann var fæddur að Haugi í Mið- firði 6. júlí 1875, sonur Jóhanns Ás- mundssonar og Guðrúnar Gunn- laugsdóttur. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans, Sigríður Jónsdóttir frá Húki, lézt 1934. Síðari konan Guðrún Eiríksdóttir frá Álftárbakka lifir mann sinn ásamt Jónasi Valdi- mar, Kára Vilhelm og Grettir Leo, sonum af fyrra hjónabandi hans. Heimili Ásmundar, 910 Palmerston, var eitt hið glæsilegasta meðal ís- lendinga í Winnipeg; lá það um þjóðbraut þvera og þaðan eiga margir hlýjar endurminningar um skemmtilegar heimsóknir og mikla rausn húsbænda. Þar lézt Ásmundur 23. október s.l. Fer vel á því, að Tímarit Þjóð- ræknisfélagsins geymi mynd og minningu þessa ötula stofnanda síns og starfsmanns, um leið og fé- lagið þakkar manndóm hans og margvísleg störf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.