Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 104
86 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA mér í smáferðir út um landið í fylgd þessara ósýnilegu leiðsögumanna. En fyrst verð ég þó að hinkra við í Reykjavík og kynna mér borgina. INGÓLFSBÆR Hér lét hann byggja, íslands fyrsti faðir, á frjálsri tíð með heimild eigin valds. Nú skiptast ættmenn Ingólfs þétt, i raðir á ysta, síðsta þremi tjóns og falls. Hér verður haldið hæsta landsins merki og hér skal falla utanstraumsins hrönn. Vor fremsti bær skal fremstur standa í verki, með Fróni er Víkin dygg og trygg og sönn. og að lokum Þar stendur fólkið fast sem bjarg í öldum og fremsta vörðinn heldur Ingólfsbær. Svo nefnir Einar Reykjavík í kvæði þessu samnefndu. Borgin goð- borna! datt mér í hug. Engin borg á jarðríki á samskonar uppruna né sögu. Guðirnir vísa fyrsta landnáms- manni þar á bústað og geyma hann svo í minni sögunnar þangað til 19. öldin gjörir hann að höfuðstað og tuttugasta öldin tekur hann í fang sér og breytir honum í stórborg, á íslenzkan mælikvarða, með meira en þriðjungi allra íbúa landsins. Þegar ég kom fyrst til Reykjavík- ur vorið 1897, ísrekinn og sjóhrakinn á dönsku skipi, voru þar um 5000 manns. Helst man ég eftir Dóm- kirkjunni og Alþingishúsinu, sem bæði eru með sömu ummerkjum enn og sýndust þá stórbyggingar. Á Austurvelli stóð Thorvaldsen og var völlurinn nýtaddur og angaði af á- burðinum, eins og stendur í Al- þingisrímunum. Að tjörninni lágu mýrasund og úr henni rann lækur til sjávar. Yfir hann lá lítil planka- brú upp að Latínuskólanum. Bryggj' an, sem við lentum við, hallaðist ut í sjóinn og vatnaði yfir sporðinn við flóð. Helsta strætið, sem ég man eftir, var Austurstræti, Bankastrseti og Laugavegur, sem mér þótti kyn- legt, að bæri þrjú nöfn, þar sem þau eru eitt áframhaldandi stræti. Þar var opið ræsi fram með húsunum fult af skólpi og ýmsu rusli. Þegar blaðamenn voru að spyrja 1 sumar um álit mitt á landi og þjóð og breytingum síðasta aldarhelmings> svaraði ég víst sjaldan af miklu viti- En það virtist ekki gera neinn nus- mun. Þeir bjuggu til fyrir mig vin' samleg svör og klöppuðu mér alhr á vangann í orðum og atlotum. það, sem hvorki ég né aðrir mintust á, var undrið mikla, kraftaverkið, 3 á síðustu fimmtíu árum reis Reykja vík úr rústum lítils vanrækts sjávar- þorps upp í þrifalegan nýtískubse, með holræsi, vatnsleiðslu, rafur magn og hitun húsa frá kyngimögu um undirheima — og höfn, sen* miklu mannfleiri borgir gætu ver stoltar af. Öll hin nýrri stræti eru breið og vel lögð, þótt, vegna hin öra vaxtar, mikið vanti á með gang^ stéttir og malbik. Lækurinn er fyrl löngu kominn í lokræsi og í stað ha breitt stræti — Lækjargata 0 Lækjartorg. Tjarnarbakkarnir ha verið hlaðnir upp og hólmar by^1^ Þar synda svanir og endur., ^ tjörnina sunnanverða er bru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.