Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 140
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Er ákveSiS aS efna til fundar meS vorinu, og reyna aS fá nýtt blðS. óbeiniínis hefir deildin starfaS þó nokk- uS. Stjórnarnefndin lagSi sig alla fram meS aS safna fé fyrir Stól í íslenzkum fræSum viS Manitobaháskólann meS þeim árangri, aS nú eru í bankanum rúmir $2,000.00 og útistandandi nokkuS af loforSum. Auk þess sem nokkrir einstaklingar lögSu fram þúsund dali hver. Stjórnarnefndin beitti sér líka fyrir því aS selja eSa hjálpa til viS útsölu Sögu V.-íslendinga, IV. bindi, meS góSum, eSa all-góSum árangri. Deildin á I sjóSi $27.33. Hr. B. S. John- son er forseti, en G. J. Oleson er skrifari og féhirSir. G. J. Oleson, skrifari Voru allar slcýrslurnar samþykktar og þær og kveSjurnar þakkaSar. Séra Jóhann FriSriksson las kveSju frá G. J. Oleson, sem hér fylgir: Glenboro, Man., 18. febr. 1953 Háttvirta Þjóðræknisþing: Mig hefSi langaS til aS koma á þingiS, sem hefst þann 23. feb. 1953 í Winnipeg, en af gildum ástæSum getur þaS ekki látiS sig gjörast; vil ég samt reyna aS vera meS í anda, og ég hér meS sendi þinginu hug- heilar hamingjuóskir, og vona ég aS starf þingsins gangi greiSlega og árangurinn verSi mikill, og til margfaldrar blessunar Islenzku þjóSræknisstarfi I Vesturheimi. MeS beztu kveSju til forseta þingsins, stjórnarnefndar ÞjóSræknisfélagsins og allra þjóSræknismanna og kvenna, sem á einhvern hátt leggja stein í vegginn. MeS virSingu, G. J. Oleson Forseti þakkaSi kveSju G. J. Olesons og minntist um leiS ýmissa meSlima félagsins, er líkt væri komiS á fyrir, en væru samt meS okkur í anda. Gat hann sérstaklega Asmundar P. Jóhannssonar. Dr. Beck lagSi til, og Jón Ásgeirsson studdi, aS þingiS sendi Ásmundi Jóhanns- syni kveSju á hvern þann hátt, sem til- hlýSilegastur þætti. (Var samþykkt aS senda honum blóm). Dr. Beclc lagSi til og Sveinn Pálmason studdi, aS Jóni J. Bíldfell verSi sent kveSjuskeyti frá þessu þingi. Forseti ræddi nokkuS um skýrslur deild- anna og saknaSi aS vonum margra. Væri þó sú bót í máli, aS ýmsar deildir væru enn á dögun, þótt ekkert hefSi heyrzt frá þeim aS svo komnu. SkýrSi hann t. d. frá starfsemi deildarinnar I Seattle, er hann kvaS hafa staSiS meS góSum blóma á síS- astliSnu ári. Minntist Dr. Beck einnig nokkuS á starf- semi deildarinnar I Wynyard. Forseti las bréf frá Margréti Pétursson, ritara íslenzku kennarastólsnefndarinnar, þar sem hún skýrir frá þeim áfanga, sem nú hefir náSst I því sameiginlega áhuga- máli allra Vestur-íslendinga. Var sam- þykkt tillaga frá Dr. Beck þess efnis, aS ritara nefndarinnar væri skrifaS og nefnd- inni óskaS til hamingju og þakkaS hi® mikla starf hennar. Studdi Salome Back- man tillöguna, og var hún samþykkt. 45 Home Street, Winnipeg, Man., Feb. 21, 1953 Rev. V. J. Eylands, President, Icelandic National Lea'gue, Winnipeg, Man. Dear Mr. Eylaiuls: By this date, you will have received word that the Foundation Committee wilj not be presenting a report to the annual meeting of the Icelandic National League this year. It was felt by members of the Committee that a report at this time would be f°t the most part a repetition of the report given at the convention in June, inasmuch as the main activity of the Committee has been a continuation of its efforts to org" anize local committees in the various Ice" landic communities to assist with the collection of funds. It is the wish of the Committee there- fore to defer making any report until thi phase of the campaign is concluded an final reports are at hand from all com munities taking part. Donations to the fund received to da _ and on deposit with the Universitý 0 Manitoba amount to $193,546.16. In ‘a ^ dition there is revenue accrued to the fu amounting to $9,945.98. In view °£ 4 ,g excellent progress made the Committee hopeful that the campaign for funds be concluded before the next annual mee ing of the Icelandic National Deague. ^ Wishing the executive and members the Icelandic National League every ®u j cess at its forthcoming convention, remain, Yours sincerely, Margrét PétiU Nefndarskipanlr x tii' Egill Fáfnis og Richard Beck lögoU ^ ^ aS forseta væri faliö a8 skipa 5 men^ eftirfarandi nefndir. Var tillagan Sl þykkt. Samvinnumálanefnd við fsland Dr. Richard Beck Finnbogi Guðmundsson Jóhann Frikriksson Elín Hall .1. E. Eiríksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.