Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 102
GÍSLI JÓNSSON: Fokdreifar úr ferðinni sumarið 1952 AÐ HEIMAN HEIM Enn var mér leyft að líta iS fagra vor með laufguð tré og glaðan fuglasöng. Enn var mér leyft að leika um Huldu göng og líta í anda gengin œskuspor. Enn var það leyft — en óðum styttir dag, og áður varir komið sólarlag. smærri en kóngulær, trítlandi a þeim í ýmsar áttir. Nokkru síðar óbotnandi þokuhaf, og að afhallandi degi yfir New York borg. Þar upp1 var þetta kveðið: Rísa úr hafi hamratröll hjúpuð þokuböndum. Það eru ramgjör risafjöll reist af manna höndum. Og svo var það einn bjartan og hlýjan vormorgun, að ég var sestur innan rifja eins afarmikils flugdreka, eins og Jónas í maga hvalsins forð- um daga. Drekinn rumdi og stundi, jörðin skalf og titraði, þaut aftur á bak, reistist á rönd og hvarf niður, niður undan vængjum drekans. Hús- in urðu eins og lítil brúðuhús, sem syfjuð börn skilja eftir á grænum gólfdúk að kvöldi. Árnar lágu mó- gráar og hreyfingarlausar líkt og hlykkjóttir höggormar í grasi. Jörð- in sökk dýpra og dýpra, og bráðum sáust brúnir klettar með óteljandi pollum, tjörnum og vötnum á milli. Skýjað loft, en alt í einu voru öll skýin fyrir neðan og sólin skínandi í heiði. Ofan frá séð í sólskini eru skýin ógurlega hvít, eins og hvít- fyssandi hafrót hefði frosið og stirðnað á augnabliki. Skýjabakk- arnir urðu nú brátt aftur úr lestinni og fyrir neðan blasa við anga-lítil býli, grænir akrar, plægð jörð og skógarbelti, sem skiftast eins og reitir á taflborði. Vegirnir sýndust mjórri en skóþvengir og bílarnir Næsta dag um hádegi aftur upp 1 háloftin og útnorður í haf. Stansað 1 Ný-fundna-landi í ljósaskiftunui11 um stund. Og eftir að nóttin hafði gleypt okkur þarna á eyðileiðuK1 loftsins, fimtán þúsund fet fyrir ofan hafflötinn, sátu menn og skegg' ræddu yfir amerískum „cocktail“ °S kvöldverði. Brátt heyrðust eng111 hljóð nema hinn voldugi hjartsláttur flugdrekans, sem vaggaði okkur blund. Ekki veit ég hve lengi var sofið, áður en ég hrökk upp við Þa ’ að undarlegum bjarma sló inn ur0 vesturgluggann. , Júní-nóttin hafði kveikt varðe sína í norðrinu. Við vorum í nálægð við íslauú- Draumurinn var að rætast. Og innan stundar steyptist or inn niður úr þokumekki og SP . okkur út á Keflavíkurflugv®^ Klukkan var tvö um nóttina. skein í gegnum skýjarofin, en ur gustur blés af hafinu. Inni í g1 ^ skálanum, þar sem tollskoðun 0 • nafni til fram, var alt á ferð og ^ Meðan ég beið, varð mér lit1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.