Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 143
þingtíðindi
125
Pjórðl fundur
var settur af forseta kl. 2.40 e. h., 24.
íebrúar; var þá tekið til umræðu á ný
hefndarálit samvinnunefndar, og var 5.
liður samþykktur, samkvæmt tillögu Dr.
Richards Becks og ólafs Hallssonar. 6.,
'!•< 8. og 9. iiður voru einnig samþykktir,
°B svo nefndarálitiS I heild sinni viS-
tekiS og samþykkt samkvæmt tillögu
íramsögumanns og ólafs Hallssonar.
Nefndarálit í fræðslumálum
1. AS prðf. Finnboga GuSmundssyni sé
bakkaS hiS ágæta fræSslustarf hans meS
ferSaiögum og heimsðknum hans til hinna
fonsu deilda.
2. Nefndin leyfir sér aS mæla meS því
a<5 lestrarfundum, sem gefist hafa svo vel
komiS á fðt sem víSast.
3. AS stjórnarnefndin beiti sér fyrir því,
a*5 maSur, eSa menn, séu fengnir til að
ferSast til deilda til þess aS efla íslenzku
kennslu, og safna sögulegum frðSleik, og
yfirleitt styrkja sem bezt alla þjóSræknis-
viSleitni.
Nefndin telur sjálfsagt, aS deildir taki
bátt I áföllnum kostnaSi viS þetta starf.
Nefndin leggur til aS stjðrn ÞjóS-
/p!cnisfSlagsins útvegi íslenzkar myndir —
('ilmslide Library), sem svo deildirnar
gætu fengiS lánaSar til eflingar starfinu
beima fyrir.
Á þingi f Winnipeg, 24. febr. 1953
H. Fáfnls Mrs. J. B. Jolmson
Hagnar Stefánsson Ixniise Gíslason
Páll Stefánsson
ra Egili Fáfnis lagSi til, aS fyrsti liSur
y®ri samþykktur meS þvf aS menn risu úr
s*tum, og lét þingheimur þannig fögnuS
p?111 f ljósi yfir hinu mikilvæga starfi prðf.
' nnboga GuSmundssonar og einnig meS
pV klappa honum óspart lof í lðfa.
hlv^ Hinnbogi þakkaSi meS nokkrum
6j yiyhi orSum þessa viSurkenningu og
h nfl*.s’ fyrir vinsamlegar móttökur, er hann
6 i átt aS fagna f byggSum Islendinga.
r 3- °g 4. liSur voru samþykktir eftir
m íliegar útskýringar af háifu framsögu-
n nns’ s®ra Egils Fáfnis; og var sfSan
hdarálitiS viStekiS og samþykkt f heild.
^kýrsla útbreiðslumálanefndar
^ingiS þakkar öllum, sem unniS hafa
breiSslumálum á síSastliSnu tímabili.
nej' í'ins °S kunnugt er, bauS stjðrnar-
nrn ,.In á seinasta ári deildum samvinnu
Eaf„0fiun áagskráratriSa á samkomum.
boSið fvær deildir þegar notaS sér til-
úfran' yæntir þingiS aS tilboS þetta standi
3. Tillaga hefur oft komiS fram um þaS
á þingum, aS félagiS hefSi sérstakan erind-
reka, er færi um byggSir, styrkti deild-
irnar í starfi þeirra, vekti upp deildir, er
lítt eSa ekki væru starfandi, stofnaSi nýjar
o. s. frv. En vegna kostnaSar hefur ÞjðS-
ræknisfélaginu ekki tekizt aS halda úti til
lengdar slíkum erindreka.
Nefndin leggur þvf til, aS fenginn verSi
einn erindreki í hverju hinna stærri um-
dæma, t. d. einn f Manitoba, annar í
Saskatchewan, þriSji f Dakota og Minne-
sota, fjðrSi f Alberta og einn eSa fleiri á
Kyrrahafsströnd. Fengu þessir erindrekar
ferSakostnaS sinn greiddan, og standi aSah
félagiS og deildirnar sameiginlega straum
af honum. Mundi þá sparast kostnaSur af
stðrferSalögum.
4. Sr. Eirfkur Brynjólfsson hefur á þessu
þingi vakiS máls á þvf, aS stofnuS yrSu
deildasambönd f hinum fjarlægari byggS-
um og hafSi þá sérstaklega Kyrrahafs-
ströndina f huga. Ættu þær deildir saman
árlegt þing, er kysi síSan fulltrúa á alls-
herjar þingiS hér í Winnipeg. Mundi
þannig verSa tryggt, aS þessar fjarlægari
deildir slitnuSu ekki úr tengslum viS aSal-
félagiS og Vestur-íslendinga f hinum fjöl-
mennari byggSarlögum.
Mælir nefndin hiklaust fram meS þessari
skipan viS stjðrnarnefndina.
5. UnniS hefur veriS aS því aS afla kvik-
mynda frá íslandi, utanríkisráSuneytinu
veriS skrifaS f því skyni og fleiri aSilum.
Eru horfur á, aS úr þessu rætist nokkuS
á næstunni.
E. S. Brynjólfsson Sigurður Sigurðsson
L. Sveinsson Herdís Eiríksson
Finnbogi Guðmundsson
FramsögumaSur, prðf. Finnbogi GuS-
mundsson, lagSi fram áliti'S f fimm liSum
og var þaS rætt liS fyrir liS, samkvæmt
tillögu hans og séra Egils Fáfnis. 1. liSur
samþykktur; um 2. HS spunnust allmiklar
umræSur, er ólafur Hallsson, Dr. Beck,
séra Eiríkur Brynjðlfsson og séra Egill
Fáfnis tðku þátt f, og var hann síSan sam-
þykktur. 3., 4. og 5. liSur voru og sam-
þykktir, og skýrslan í heild viStekin og
samþykkt.
Nú var veitt 15 mínútna kaffihlé og fðru
flestir þingmanna niSur í neSri sal hússins
og voru þar sungnir margir vinsælir fs-
lenzkir söngvar undir forustu séra Eirfks
Brynjólfssonar.
Skýrsla útgáfumálanefndar
Útgáfumálanefndin leggur til:
1. AS þingiS votti ritstjóra Tímaritsins,
Gfsla Jónssyni, þakklæti fyrir ágætt starf
á ritstjðrn Tímaritsins og gðSa frammi-