Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 71
tveir landar í ameríku 53 1 móinn. Hafði líka grun um, að í raér væri einhver snefill af sérfræð- ing, að minsta kosti fann ég engan þrældóm í því, að beita mér ein- vörðungu fyrir að safna fé. Af frjáls- Um vilja og eigin ramleik hafði ég valið hinn þrönga stíg, sem Oscar íalaði um, og var hæst ánægður með það hlutskifti. Þetta lét ég upp- skátt við hann, fremur til að halda honum við efnið en að andmæla skoðunum hans. Eins og aðrir, hafði ®g jafn gaman af, að hlýða á mál kans, hvort sem ég var honum sam- ^nála eða ekki, og jafnvel þó ég skildi ekki hvað hann var að fara. ®n nú sem endranær varð hann ekki leiddur út í þrætu. Hversu oft sfm hann kastaði fram hugmyndum smum, sem margir álitu fjarstæður, ^ákst hann aldrei til að verja þær. vfann skildi þær eftir í lausu lofti fyrir aðra að þrátta um. Og nú hló ®nn að mótbárum mínum. „Alveg rett hjá þér, Mundi. Þú ert þú og ég er ág og svo er margt sinnið sem skinnið“. Hann sækir nýsilfur úr- unk ofan í buxnavasa sinn, lítur á Puo, kveður mig vingjarnlega og er- En ég sit einn eftir með sólar- §eislann, sem hafði fært sig af borð- lnu °g liggur nú við fætur mína 6lns °g hlýðinn hundur. Og kontór- Jnn. er aftur nægilega rúmgóður ^llr serfræðilegar athafnir mínar. kömmu seinna tók ég nafnið Sam ,.„e N °g dróg mig út úr íslenzka ’ lrm í Winnipeg. Þó fór ekki um- landanna um Oscar fram hjá mer- 0g var það margort og há- I , r ' ' Hann var einn af þessum fa6ndingum, sem of miklar gáfur SQra 1 hundana. — Það mátti sum við þessu búast af ungum Pa sem þóttist of góður, til að binda bagga sinn með öðrum. — Maðurinn var ekki heilsteyptur; og komu nú ýmsar sannanir þess fram í dagsljósið. Menn sem voru Oscar aðeins málkunnugir höfðu orðið varir við margvíslegar veilur í skoð- unum hans og skapferli. — Voru annars Merkurbúar ekki orðlagðir fyrir leti og framtaksleysi? Mann- skapsmennirnir höfðu fyrir löngu tekið sig upp og flutt úr vesaldómi nýlendunnar, en ómennin ein setið eftir. Og með því, að hverfa frá náminu, þegar vegur hans stóð sem hæst, sýndi Oscar, að hann líktist sveitungum sínum. — Árið eftir flutti ég til California; og höfðu þá landar í Winnipeg gleymt Oscar og þessu Merkur- hneyksli, sem hann var óaðvitandi valdur að. III. Síðustu dagana sem ég var í Win- nipeg, áður en ég flutti vestur, hélt ég til á einu af ódýrustu gistihúsum bæjarins. Stóð það vestan Aðalstræt- is örskamt suður frá Sípíarstöðinni. Og legg ég nú þangað með pjönkur mínar. Þó hálf öld sé liðin, finst mér sjálfsagt, að þar sé alt eins og fyrr. Enda kemur mér flest kunnug- lega fyrir á leiðinni þangað, líkt því sem mig minni til. Og sú tilfinn- ing snertir mig, að þessi fáu ár, sem ég átti heima í Winnipeg hafi verið meiri hluti æfinnar, en vera mín vestra eins konar aukageta. Jú, reyndar! Hér stendur litla hótelið mitt á sínum stað. Alt er með kyrrum kjörum, nema hvað það er snyrtilegra innanstokks og hreinlegar um gengið en mig rekur minni til. Og svo er með herbergið, sem mér er vísað til. Rúmið og aðrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.