Vísir - 24.12.1939, Page 14

Vísir - 24.12.1939, Page 14
8 VlSIR Er þeir nálf'iiðiist Jerúsalem var fólksstraumurimi þéttari á þjóðveginum, og alt var þetta fólk að fara á páskahátíðina. Ýms tungumál voru töluð og mállýskur, en mest bar á liinni lirjúfu mállýsku Galileanna. Mai'gir töluðu grísku, cnda sóttu margir Gyðingar frá Grikklandi páskahátíðina, og svo virtist sem flestir í Palestinu skildu grisku. í liópi ferðamannanna voru l)æði fyrir- menn, — prestar, embættismenn og auðkýfingar, sem báru flax- andi kápu ermalanga, — en auk þess alþýða manna, sem var klædd í úlpu, sein á voru göl fvrir höfuð og hendur. Allir voru Jjeir í hvítum kirtlum undir úlpunum, sem Iialdið var saman með breiðu og mjög löngu belti, er var vafið mörgum sinnum um mittið og var notað einnig sem vasi. Konurnar voru í svipuð- um klæðum, en þau voru siðai'i. Á fótum höfðu allir ylskó og vefjarhött á höfði, það var mjög skemtileg sjón að sjá alla þessa ferðalanga, gangandi, akandi eða ríðandi á ösnum, alstaðar á veginum svo langt sem augað eygði, enda veitli ekki af þvi að fá einhverja tillneytni í nágrenni Jei'úsalem, scm aðallega var grýlt og sendin eyðimörk, með einstaka olífuviðarlundum. Nú sáu þeii' Jerúsalem greinilega. Frammundan þeim snai’- liallaði veginum niður á við, en þvínæst lá hann álíka brattur upp að borginni sjálfri. Nokkrum árum síðar stóð þarna róm- verskur her, og hlakkaði yfir öllu þvi mikla herfangi, sem biði hans í borginni. í vestri gnæfði höll Herodesar og turnarnir þrír risu liátt vfir bæinn, en liöll ])essa hafði hann byggja látið í þvi augnamiði að hún vitnaði um mikilleik hans og veldi og stæðist alla skemdastarfsemi. Það, sem mesta athvgli vakti var þó gullna musterið í austurhluta bæjaiins, sem lá mjög liátl, og svo voru marmaraveggirnir gulli skreyttir að musterið líktist frekast djásni ofan á konungskórónu. Stuttu seinna þeystu þeir í gegnum bæjarhliðið og inn i borg- ina. Hinar þröngu og bröttu götur voru fyltar ótölulegum mann- grúa, en alt fékk fólk þetta húsaskjól, enda stóðu allar dyr opnar og J)orgararnir gerðu sér engan mannamuri eða tóku tillit til þess hvort i lilut átli fátækur cða ríkur. Landsstjórinn bjó í höll Hero- desai' og þangað hleypti Valerius hesti sínum. Höllin vai- liarla fögur eins og allar þær byggingar, scm þessi voldugi maður lét í'eisa. Fi'á turnunum, þremur, sem slóðu á miklum marmara- björgum lá mikill múrveggur, en á balt við hann lá garðurinn viðfrægi, með tilbúnum vötnum og fágætum jurlagróðri. Inni í höllinni sjálfri var mikið af marmaratröppum og skrautlegum súlum, en þar var Valerius leiddur fyrir Pilatus, og færði liann honum kveðjur og bréf frá keisaranum. Þeir dvöldu saman langt fram á kvöld og bar Pilatus sig upp við Valerius og gerði lionum grein fyrir vandræðum sínum, og þeim crfiðleikum, sem voru ])vi samfara að halda uppi lögum og reglum meðal Gyðinga. Ávalt urðu einhverjir árekstrar, og liófust þeir mcð því, að er hann kom þangað i fyrstu lét hann herdeildirnar halda inn í borg- ina undir arnarfánanúm, og olli það mestu æsingum meðal Gyð- inga. Þá var gullinn örn settur á musterið, en það leiddí til óeirða og klögumála til Rómar. Altaf braut hann i bága við trú Gyðinga, en keisarinn var svo undanlátssamur við þá, að aðstaða lians varð enn erfiðari, enda kvaðst liann stundum eklci vita livað lil l)ragðs skyldi taka. Daginn eftir skoðaði VaJerius borgina Í fylgd með höfuðsmann- inum. Þeir fóru upp i kastalann, Antonie, sem lá norðanvert við musterið, en á honum voru fjórar turnbyggingar i hornunum, og var þarna setuliðsstöð, en einmitt liér gátu hersveitirnar haft musterið á valdi sínu, en musterið var miðsetur bæjarins. Að öll- um görðum meðtöídum liafði musterið 7 ekrur lands til umráða. Umhverfis musterið lá múr mikill, en er komið var inn um lilið eitt mikið tók við forgarður lieiðingjanna, en þar voru mikil súlnagöng fagurlega skreytt. Hér voru fórnardýrin seld, — dúfur fátældingunum. Hér var peningum sldft og musteristollur greidd- ur. Hér komu hinir skriftlærðu saman, — rahbinárnir, — læri- sveinar þeirra, sem lærðu fjölþættar skýringar á ritningunni, við- auka og trúarlegar siðareglur. Hér voru Farisearnir, sem héldu fastast við siðareglurnar. horaðir af föstum, og hér fluttu þeir bænir sínar horfandi lil himins. Ræðumenn náðu hér lil eyrna fólksins, og oft héldu þeir 'harðvítugar æsingaræður gegn hinu rómverska valdi, eða hvötlu lýðinn ti! ]>ess að þreyja þolinmóðan eftir Messiasarríkinu. Inuan um allan þennan sæg gengu svo varð- menn úr musterisvarðliðinu, aftur og fram. Þeir voru allmargir, enda höfðu þeir með liöndum umsjá musterisins og lokuðu lilið- unum á kvöldin, cn hurðirnar i stóra hliðinu að framanverðu voi’u svo þungar að 20 menn þurfti til þess að loka þeim. Frá for- garði musterisins lágu breiðar tröppur að steingirðingu, cn á lienni voru hlið slegin gulli og silfri, Allr þeir, sem ekki voru Gyðingar fengu ekki að fara lengra, og þar stóð lctrað: „Enginn, sem óum- skorinn er, má fara inn á svæðið innan viðgirðinguna.Brotáþessu varða dauðarefsingu.“ Innan við þessa girðingu var forgarður kvennanna og þar innan við Israelilanna, en allra inst og í enn einni múrgirðingu lá musterið, en þangað máttu prestarnir einir fara. Þar var brennifórnaraltarið, en bak við það gnæfði musterið, bygt úr marmara og skrevtt með gullplötum. Frá öllu þessu skýrði höl'uðsmaðurinn og ennfremur frá því að 20.000 prestar þjónuðu þarna (il skiftis nokkurar vikur á ári liverju, en á öðrum tímum ársins unnu þeir eins og rabbinarnir að landbúnaði eða iðnaði. Á hverjum morgni gengu þeir fram á riðið við forgarðinn, klæddir síðum þrestabúningi, báru fram brennifórnir og blessuðu lýðinn. Alt ])elta fór fram nákvæmlega eftir siðareglunum, með því að ella varð þvi takmarki ekki máð að musterið væri ósáurgað, þannig að guð gæti búið þar meðal barna sinna. Nú sá Valerius að fölkið vék með lotningu til bliðar, og liann féklv strax skýringu á þessu, með þvi að æðstu prestarnir koinu yfir lorgið með liði sínu. í rauninni var æðsti presturinn að eins cinn, en Rómverjar höföu vikið svo mörgum þeirra frá störfum, að um þetta leyti voru þeir margir. Þeir áttu sæli i ráðinu ásaint öldungunum og fulltrúum liinna skriftlærðu, en ráðið var í raun- inni stjórn landsins, háð yfirráðum Pílatusar. Einu sinni á ári fór æðslipresturinn í fullum skrúða einn i liið' allrahelgasla og dreifði þar blóði friðþægingarfórnarinnar. Búningur æðsta preslsins var nú einnig saurgaður með ])ví að Rómverjar höfðu hann í sínum vörslum, en létu hann af liendi er hátiðaliöldin fóru fram. Þeir félágarnir héldu nú aftur í borgina og íögðu leið sína að austurhliðinu, sem vissi að Olíufjallinu, þar sem vegurinn lil Je- l ieho lá. Þar sáu þcir eink.enniiega sjón. Fólksfjöldi mikill var þar saman kominn, sem Iirópaði og söng, veifaði pálmaviðargreinum yfir höfði sér, eða slráði blómum og breiddi klæði sin á veginn, en allra aUgu beindust að manni einum, sepi kom ríðandi á asna, og á eftir honum gekk fagnandi inannfjöldi. Valerius heyrði að hrópað var: „Það er spámaðurinn frá Nazareth", og óðara livarf höfuðsmaðurinn í mannfjöldann. Seinna um kvöldið skýrði höfuðsmaðurinn honum frá þvi, hrærður í liuga, að ekki væru það allir i borginni, sem fögnuðu komu spámannsins, en vijdu hann jafnvel feigan. Væru það einkum kredduföstuslu Gyðingarnir, Farisearnir, sem sem æstu lýðinn, og reyndu nú hvorttveggja i senn að heita æðstuprestunum og liinuin höluðu rómversku yfir- völdum gegn honum. Höfuðsmaðurinn var hnugginn mjög og hélt: enn út í borgina ,lil ]>ess að leita fyrir sér um livað unt væl'i að gera honum til bjargar. Valerius sat kyr, og hugsaði um þessa einkennilegu og öfgafullu þjóð, sem hafðí trú að stjórnmálum og stjórnmál að trú, með þvi að alt bygðist á trú. — Annaðhvort urðu Rómverjar að láta af völdum í landinu eða að brjóta allan mótþróa á bak aftur með ofbeldi og sundra þjóSinni. Hálfri öld seinna hurfu Rómverjar að þvi ráði. • (Lauslega þýtt).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.