Vísir - 24.12.1939, Síða 17
VlSIR
11
DIMITR IVANOV
Saoa frd Búlgaríu.
Jólanótt
Höfundur þessarar sögu er Elin-Pelin, sem tók sér kjörorðið Dimitr'
Ibanov, f. 1878 nálægt Sofia, af alþýðufólki kominn. Hann var sveita-
kennari og skildi vel kjör bænda og sveitafólks yfirleitt og er hann
fór að skrifa sveitalífssögur frá Húlgaríu vakti hann brátt mikla at-
hygli á sér, og þykja sveitalífslýsingar hans afburða góðar. Fyrsta
smásagnasafn hans kom út 1904. Frá 1904 var hann forstjóri Skóla-
safnsins í Sofia. Eftir það gaf hann út nýtt smásagnasafn og jók
það mjög hróður hans.
1Ð höfum nógan tíma,
herra minn, yfrið nóg-
an tíma. ViÖ verðum
komnir i áfangastað fyrir
myrkur. Þorpið er þarna — við
rætur hæðarinnar beint fram-
undan. Sjáið þér það ekki? Þeg-
ar við erum komnir yfir hálsinn
fer það að styttast, — þá er að
að eins yfir slétluna að fara, svo
að það má heita, að við séum
bráðum komnir.“
Ekillinn, sveitapiltur um tví-
lugt, sveiflaði keyrinu, sló í
klárana og mælti til þeirra
hvatningarorðum:
„Áfram nú, áfram, herrar
mínir!“
Þetta var kátur piltur og
Iiressilcgur, en nokkuð þrár og
átti til að fara sér hægt, eins
og ekki var ótítt um sveitafólk-
ið á þessum slóðum.
Og klárarnir hertu ganginn,
en vegurinn var blautur, og
vagnlijólin voru annað veifið
liálf í kafi i aurnum, sem slett-
ist í allar áttir, en vagnskriflið
skrölti og gjögti. Þetta var á
aðfangadag jóla og það hafði
verið úrkomusamt seinustu
tvær til þrjár vikurnár og vegir
allir erfiðir yfirferðar og ekki
mundi betra taka við, er út í
mýrlendið kæmi.
En pilturinn lét þetta ekki á
sig fá, hann kallaði glaðlega til
kláranna ,lét fara vel um sig i
sætinu, ýtti húfunni aftur i
hnakkann og fór að söngla
gamla þjóðvísu.
„Hvað heitirðu, piltur minn?“
sagði maður sá, sem sat í aftur-
sætinu, allhrokalega. Hann var
maður gildvaxinn og sællegur
og klæddur yfirhöfn úr úlfa-
skinnum.
Pilturinn svaraði engu og hélt
áfram söngli sínu.
„Hæ, strákur,“ kallaði sá
gildvaxni hörkulega.
irforingi og tveir óbreýttir her-
menn gættu þess, að Þjóðverj-
arnir kæmi ekki of nærri okkar
skotgröfum......Að kveldi þess
dags — þriðja í jólum — vor-
um við leystir af verði. Við lét-
um þá, sem við tóku af okkur,
vita hvernig samkomulagið
hefði verið við fjandrnennina,
ef þá langaði til þess gð rabbg
VÍð þá.
lögreglufulltrúans.
„Hvað er nú?“, spurði piltur-
inn og leit um öxl.
„Hvað heitirðu?“, sagði eg.
„Ertu heyrnarlaus ?“
„O-nei. Eg heiti Ondra.“
„Ondra, ha? Drjúgur, karlinn,
eins og fleiri hérna á landsbygð-
inni, og kannske lyginn og und-
irförull líka. Eg þekki þig og
þína líka. Gamlir kunningar
allir, ef svo mætti segja — úr
lögregluréttinum, ha, ha! Og
Iivað þið sveitamennirnir getið
verið sakleysislegir, þegar þið
eruð að bera af ykkur sakir.
Eins og lömb. En úlfar í sauð-
argærum — það er það, sem þið
eruð. Og þið vogið ykkur að
reyna að gabba sjálfan dómar-
ann.“
„Við erum bara bændagrey,“
sagði pilturinn, „og við erum
rægðir og logið upp á okkur.
Og það er af tómri einfeldni, ef
við blekkjum einhvern — eða
út úr neyð, því að hér er mesta
basl á öllum.“
„Basl, einfeldni! Ekki vantar
afsakanirnar. Þú ert alveg eins
og kunningjarnir úr lögreglu-
réttinum. En ef við, sem eigum
að gæta laganna, erum víðs
fjarri, vantar ekki að þið séuð
nógu borubrattir og gerið allan
fjandann, sem ykkur dettur í
hug. Og svo drekkið þið úr ykk-
ur alt vit, ef færi gefst.“
„Þér lialdið þó ekki, að það
sé velgengni, sem stígur okkur
til höfuðsins, herra minn?“
læddi Ondra út úr sér. „Eða að
við höfum úr of miklu að spila.
Nei, það er nú öðru nær. Og
þér segið, að bændurnir drekki
úr sér alt vit. O, sei, sei, nei.
Þeir gera það ckki af þvi, að
]>eir lumi á gulli, heldur af því,
að þeir eru snauðir, og ef þeir
bragða vín, liggur vel á þeim,
og ]>eir gleyma dægurstritinu.
•Tá, þelta getið þér nú skrifað
bak við evrað, herra minn.“
„Fari i logandi, ef eg held
ekki, að þú hafir bragðað á ein-
hverju, piltur sæll. En þú ert of
ungur — þér er ekki sprottin
grön. Og eg á að skrifa það,
sem þú sagðir, bak við eyrað,
ha? Tja, þið hafið sannarlega
kjaftinn fyrir ncðan nefið,
sveitadurgarnir.“
„Þér skrifið það, herra minn,
bak við eyrað — eða í vasabók-
ina yðar — sælir eru þeir, sem
þá list kunna, ekki kunnum við
— sveitadurgarnir — að lesa
eða skrifa.“
Athygli Ondra beindist aftur
að hestunum.
„Áfram, áfram, herrar min-
ir,“ kallaði liann til þeirra.
En það var eitthvað liik á
klárunum, eins og jafnvel þeir
væri orðnir liugsi.
Gildvaxni maðurinn bretti
upp kragann á loðskikkjunni og
hallaði sér aftur. Hann var
hugsi á svip og var sexn liann
gleymdi Ondra í svip og fei-ða-
laginu.
Krákugrey seltist á grein á
eina trénu, sem sjáanlegt var
fi’á veginum, og ]>að brakaði í
greininni, er krákan settist á
hana, og glápti á ferðalangana
athugulum augum.Hún var lika
hugsi, að því er virtist. Alt var
eitthvað svo grátt og dumh-
ungslegt og farið að skyggja
þar á ofan. Það var ekki kyn-
legt, þótt menn og skepnur yrði
dálítið leitt í skapi. IJtlilið var
sannarlega ekkert jólalegt. t
hvaða átt sem litið var voru
gráleit, æðandi stormský, en ef
litið var beint í loft upp var
hvolfið blátt og heiðið, en á
jörðu niðri svartur aurinn
framundan, en til beggja hliða
í fjarskanum mátti líta skugga-
legar liæðir og skóga, þorp og
læki, og er út á mýrlendið kom
hvarvetna polla og tjarnir, sem
í kvöldhúminu mintu á köld,
starandi draugsaugu.
En áfram var haldið og seint
sóttist fei’ðin.
Vagnskriflið virtist skríða
eftir aurblautum veginum eins
og onnur, sem fer allur í
hlykkjum, og það skrölti svo á-
mátlega i vagninum, að það fór
að fara i taugarnar á lagagætin-
um, sem í vagninum sat, og
hann gat ekki lengur dulið ó-
þolinmæði sina.
„Hvaða bölvað skrólt er
þetta?“ kallaði hann til ekils-
ins.
„Það er bara skrúfa, sem
losnað hefir, og fjöl, sem dingl-
ar svona fram og aftur —°
„Þú ert ekki eins nxildll gi'æn-
ingi og eg hélt,“ flýtti sá gild-
vaxni sér að segja, því að hann
bjóst við einhverri óþarfri at-
hugasemd frá Ondi’a, ef hann
héldi áfram. „Nógu hygginn til
þess að leika á stelpui’nar, ha,
ha. Já, þið kvongist ungir hér
— fallegum stúlkum."
Og sá gildvaxni bi’etti niður
kragann og bjóst til þess að
halda áfranx að gera að gamni
sínu.
„O-jæja, þær giftu ei-u nú
ekki lil að forakta,“ sagði
Ondra. „Hvað sem þér segið eru
þær skárri. Eg veit hvað eg er
að tala um. En meðal annara
oi’ða, herra minn, livert er er-
indi yðar í þorpið?“
Ondra leit um öxl og horfði
rannsakandi augum á hinn
búlduleita farþega sinn.
„Þér eruð vafalaust í embætt-
iserindum?“ bætti hann við, er
hinn svaraði engu.
„Vitanlega. Einn af þessum
liygnu náungum hérna í þorp-
inu lék á mig, en í þetta skifti
skal cg ldekkja á honunx. Eg
lxefi skjal hérna i vasanum, pilt-
ur sæll, og xxú sleppur haixn
ekki. Eg konxst á snoðir um,
að liann væri ekki allur, þar
seixi lxanxx er séður, þrjóturixxxx
sá arna — og í kvöld skal haxxxx
fá að kenna á því, þótt það sé
aðfangadagskvöld. Hanxx skal
nximxast míix og þessai’a jóla,
að mér heilunx og lifandi. Og
ekki þar með lxúið — hér skal
verða svo unx lxnútana búið, að
þið lærið allir af, og liættið að
gabba yfii’völdin, þvi að það
kalla eg það, drengur xxiinn, að
gabba yfirvöldin. Þið svíkið
kaupmenniixa, þið svíkið okkur
borgarbúa yfii'leitt; þið seljið
okkur skemd egg og nxyglað
smjör. Exx lxíðið þið bara við,
]>ið skuluð ekki gabba yfirvöld-
in oftar. Við kunnunx tökin á
vkkur. Það, senx þið þurfið, er
að kenna á svipuólinni — rúss-
neskri hnútasvipu — það er
eina kenslualxaldið, sem dugar.
Allir eruð þið drykkfeldir, xxrg-
ur skríll. Þið gx-eiðið ekki skatt
þið svikið rikið. Og við, hin-
ir sönnu föðurlandsvinir, verð-
um að grciða það, sem þiQ