Vísir - 24.12.1939, Page 18
12
VÍSIR
svíkist um að leggja fram. Eg
vildi, að eg væri keisari í ívo
daga, og eg skvldi sannarlega
tukta ykkur til. Eg skyldi
breyta ykkur í engla. Já, dreng-
iir minn, í engla. Ef eg aðeins
væn keisari, þótt ekki væri
neraa í tvo daga!“
Og nú hnepti hinn gildvaxni
cmhættismaður frá sér skikkj-
unni og þá var sem hann tútn-
aði allur út, eins og liani, sem
hlæs sig allan upp.
„En sjáið þér nú til, lögreglu-
fulltrúi góður, guð skapaði
heiminn og komst að þeirri nið
urstöðu, að heppilegast væri, að
konur skyldi skegglausar vera,
og það varð, en hann taldi og
heppilegt, að asninn skyldi auð-
þektur á efyrunum, og það
varð.“
Ondra mælti þelta hlátt á-
fram og reyndi að vera sem
sauðarlegastur.
„Hættu þessu bulli og reyndu
að komast áfram. Það er farið
að dimma og eg vil komast afl-
ur til horgarinnar, til þess að
geta haldið hátíðleg jólin með
fjölskyldu minni. Og þú ert okr-
ari mesti, strákskömm. Þrjár
krónur fyrir 20 kílómetra akst-
ur. Já, þið kunnið að flá okkur,
hændalyddurnar. Sláðu i jálk-
ana, annars sofna þeir.“
„Áfram, herrar mínir, áfram
herrar minir“, sagði Ondra.
„Herrar minir!! Tja, þú titl-
ar jálkana heldur en ekki — á-
fram bræður, ættirðu að segja.“
„Þeim mundi mislíka það,
lierra minn,“ sagði Ondra. „Mér
fyndist það hlátt áfram móðg-
andi, ef eg titlaði þá ekki herra.
Það er líkt á komið með þeim
og embættismönnunum -— alt
þeirra starf er skipulagt eins og
embættismanna, alt fyrirfram
ákveðið, alt verður að ganga
sinn gang, eins og i opinberri
skrifstofu. Þeir hyrja stritið á
ákveðinni stundu, þeir fá liey-
tuggu sína, Iiafra og vatn á á-
kveðinni stundu. Og svo leggj-
um við á þá aktýgin — og þeir
fara til skrifstofunnar — æ,
hvað er eg að bulla, þeir fara
út á akurinn og draga plóginn
eða mykjukerruna — og draga
þetta á eftir sér til kvölds. Þá
fá þeir aftur heytuggu og vatn,
alt eftir ákveðnum reglum; það
eitt skilur á milli, að þeir
heimta ekki kvöldblaðið að
þessu Ioknu, og svo sofna þeir
—- og sama sagan endurtekur
sig dag eftir dag, og greyi'1
verða heimskari og heimskari.
Ja, það gengur til svona dálil-
ið líkt I skrifstofum emhættis-
mannanna, trúl eg.“
„Hvav fékstu í staupinu,
drengur minn? Hœttu nú þesaw
þvaðri og reyndu að komast á-
fram, ella kemst eg ekki heim
aftur i tæka tið. Þú ert slung-
inn á svip, lcarl minn, slunginn,
en eg sé við þér.“
„Hafið engar áhyggjur, herra
minn,“ sagði Ondra, „það eru
engir úlfar á þessum slóðum.“
Ilann sagði þetta þannig, að
lögreglufulltrúinn leit í kring-
um sig áhyggjufullur á svip.
„Eg óttast ekki úlfa, en mér
er illa við við kuldann. Eg liefi
ekki tíma til að liggja úr mér
kvef, ef eg ofkælist.“
Klárarnir skokkuðu áfram
um stund og sóttist nú betur
um stund.
„Já, þér eruð að ferðast í em-
hættiserindum, herra minn,“
sagði Ondra. „Hvern á að flá
núna?“
Ondra leit um öxl og horfði
alvarlegur á svip á embættis-
manninn, sem svaraði ekki
þegar í stað.
„Hvað varðar þig um það?
Stanoycho kalla þeir hann. Það
er smávaxinn, svíragildur karl“.
„Eg þekki hann. Svo að þér
ætlið að taka rúguppskeruna
hans, en þefta er bláfátækt
karlgrey, herra fulltrúi. Þér
ættuð nú að lofa honum að
sleppa núná. .Tólin eru að koma
— og svo framvegis.“
„Bláfátækt karlgrey — já, að
visu, en undirförull og illvilj-
aður.“
Lögreglufulltrúinn þagnaði.
Nú var komið kolamyrkur.
Klárarnir strituðust við að
draga kerruna upp seinustu
smáhæðina, áður en út á mýr-
lendið kom, en Ondra var hætt-
ur að örva ])á með ]jví að segja:
„Áfram nú, herra mínir.“ Og
hann beitti ekki svipunni. Og
hann þagði, eins og lögreglu-
fulltrúinn, sönglaði ekki heldur,
en var mjög hugsi á svip.
Og bannig gekk uns þeir voru
komnir niður í hallann hinum
megin, en ]>að var svo dimt orð-
ið, að ekki sást til þorpsins.
Svalur vindur hlés yfir mýr-
arnar blautar og skuggalegar,
en skýjabólstrarnir, sem höfðu
náð niður i miðjar hlíðar fjall-
ahna í fjarska, færðu sig ofar.
Það varð æ svalara, það var far-
ið að frjósa, og það varð eins
og himinhvolfið yrði víðara og
blárra og stjörnurnar fóru að
koma í Ijós, Iiver af annari, og
bað varð sæmilega ratbjart. En
klárarnir fundu ékki til kuld-
ans oe fóru súm vana, hæga
gang.
„Sláðu i ])á, annars frjósuin
við i hel“, æpti sá gildvaxni
reiðilega.
Ondra æpti kæruleyaislega til
Hláranna og sveiflaði svipunn],
en liann sló ekki í þá, og þeir
héldu áfram eins og ekkert
hefði í skorist og fóru hvorki
hraðara né hægara en áður.
Ondra gat ekki um annað
hugsað en vesalings gamla
Stanochoy. Og nú átti að taka
frá honum vetrarbjörgina i
fyrramálið.
„Það varsl þú, sem leiddir
])essa ógæfu yfir inig,“ fanst
Ondra liann lieyra Stanochoy
gamla segja, og þegar hann
hefði sagt þetla mundi hann
bjóða honum inn í litlu stofuna,
])ví að Stanoycho var ekki þann-
ig gerður, að hann væri að erfa
það við menn, ef þeir gerðu
honum í móti. — Stanochoy
mundi bjóða honum að setjast
að borði með þeim. En Stan-
oehoy vesalingur mundi gráta.
Ondra var viss um það. Hann
vissi hvað Stanoclioy var við-
kvæmur.
„Ef eg gæti nú hjálpað hon-
um,“ hugsaði Ondra. „Dottið
niður á eitthvað, svo að hann
gæti komið kornbirgðunum
sínum — þessum fáu pokum —
fyrir á óhultum stað — núna i
nótt, svo að lögreglufulltrúinn
kæmi að kornskemmunni
tómri. Ef það tækist ekki,
myndi Stanochoy svelta alla út-
mánuðina. Og það mátti ekki
verða. .Ta, eitthvað varð að taka
lil hragðs.
Framundan var mýri — poll-
ar og tjamir — fen, fúaflóar.
Hjólin sukku i og klárarnir
gátu vart komið kerrunni á-
fram. Aur, aur, i hvaða átt sem
lifið var.
Ondra tók i taumana og
stöðvaði klárana.
Það var aftur farið að þykna
í Iofti og skuggalegt, hvert sem
litið var.
„Eg held, að við förum villir
vegar, herra lögreglufulltrúi,“
sagði Ondra og leit áhyggju-
fullum augum ýmist fram eða
til annarhvorrar hliðar.
Allur hrekkjalómssvipur var
horfinn af andliti Ondra. Það
sá lögreglufulltrúinn mætavel.
Hann horfði alvarlega á
Ondra.
„Reyndu að átla þig, dreng-
ur. Ef illa fer skaltu verða
hýddur, þvi lofa eg.“
Ondra kipti í taumana, sveifl-
aði svipunni og sagði:
„Haldið yður fast, fulltrúi.“
Beinl framundan sáust Ijós.
Það var búið að kveikja i þorp-
inu. Hundgá heyrðist i fjarska
Nokkur fet til hægn glitti i
vatn. Og þangað ók Ondra.
„Hvað er þetta?“ spurði lög-
reglufulltrúinn.
„Mýrarsund, sem vatn stend-
uv 6, þprra mjnn, Vegurlnn Ugg->
ur yfir sundið, en vatnið er
grunt og engin hætta á ferðum.
Það eru bara fáeinir holuskratt-
ar sumstaðar, og mér tekst
vanalega að sneiða hjá þeim,
hvort sem eg er akandi eða fót-
gangandi, enda færi nú að
kárna gamanið ef vagninn sæti
fastur i einhverri gamalli svarð-
argi-yfju þarna i mýrinni. —
Haldið yður fast, fulltrúi, sagði
eg. Nú leggjum við til sunds.“
Klárarnir gengu ótrauðir á-
fram, þólt vatnið væri næstum
í kvið, en þeim varð æ erfiðara
að draga vagninn, því hjólin
voru að festast í leirnum.
„Stöðvaðu hestana, þræll-
inn,“ sagði fulltrúinn dauð-
skelkaður, og sveipaði um sig
loðskiklcjunni. „Ætlarðu að
drekkja mér, heimskinginn
þinn. Séru ekki, að það er farið
að renna inn í kerruna?“
Ondra stöðvaði hestana. Og
kerruhjólin sukku enn dýpra
niður í aurinn á miðju mýrar-
sundinu.
„Hæ, áfram,“ kallaði Ondra
styrkum rómi og nokkrar villi-
endur flugu upp með gargi
miklu og vængjaþyt, og hurfu
i náttmyrkrið.
„Við verðum líklega að ger-
ast vaðfuglar, herra fulltrúi, og
reyna að vaða á burt,“ sagði
Ondra.
„Heimskingi, bíddu við þar
til við erum lausir úr þessum
vanda; þú skalt sannarlega fá
að lcenna á þvi. Við drukknum
hér sem rottur, nautshausinn
þinn.“
„Nei, við drukknum ekki,
herra lögreglufulltrúi, — við
drukknum ekki. Verið alls ó-
smeykir. En hver sem væri
mundi villast i þessu myrkri.
Verið rólegir.“
Og Ondra fór að þukla um
aktýgin. Hann virtist vera að
laga þau til á klárunum, herða
á gjörðum eða losa um, og ým-
ist sönglaði hann eða ragnaði,
en Ioks settist hann aftur í ek-
ilssætið og öskraði:
„Áfram nú, herrar mínir!“
Hestarnir ryktu i, en alt i einu
losnaði annar við stöngina og
stakst á hausinn ofan i bleyt-
una, og aktýgin sviftust af hon-
um um leið, en liinn hesturinn
stóð grafkyrr við stöngina.
„Hver þremillinn, livað geng-
ur nú á?“ öskraði lögreglufull-
trúinn.
„Dorclia, Dorcha,“ kallaði
Ondra til hestsins, sem laus var,
og mælti til hans gæluorðum
lil þess að fá hann til að lcoma
aftur. En hesturinn var gripinn
fælni og æddi burt og hvarf
brátt sjónum, án þess að sk§ytg
pQkkru um HöU Ondra.