Vísir - 24.12.1939, Side 25

Vísir - 24.12.1939, Side 25
19 VÍSIR Eyvindarhola lisgur á sléttri hraun- breiðu sunnan Reykjavátns. Opið niðiír í hana er svo lílið, að einn niaður getur með naumindum smog- ið niður. En niðri víkkar hún, og er l)ar nokkurt rúm. Ber svo lítið á holunni, að það finna hana ekki aðrir en þaulkunnugir menn. frá Arnarvatnsheiði, bæði gaml- ar og nýlegar. Ein var t. d. frá 1814, er Jón Franz var gripinn í lielli þeim, er við hann er síð • an kendur. Flúði liann undan hörðum dómi á Snæfellsnesi og greip til þess óyndisúrræðis, að leita sér griðastaðar í fjalla- auðninni, eins og fleiri höfðu þá gert, þegar þannig stóð á fyrir jieim. Það var ])ví ekki að undra, |)ótt unglingum, sem í fjæsta sinni lögðu leið sína um þessar slóðir, rynni kalt vatn milli skinns og hörunds, er þeir hugs- uðu um það, sem þarna hafði gerst. Og e'ngin fjarstæða var að hugsa sér að sagan endur- tæki sig og fleiri reyndu hið sama og Jón Franz, Fjalla-Ey- vindur og margir fleiri. Vel gátu J)ví útilegumenn verið enn á sveimi. — t þennan tíma fýsti marga unglinga að komast alla leið að Reykjavatni og skoða ])ar lireysi og handaverk þeirra manna, sem urðu að lúta svo köldum kjörum og leita sér þar liælis. Þarna voru verksum- merki, sem voru talandi votlur um að útilegumenn liefðu hafst þar við og það eigi alls fyrir löngu. Þegar móðir mín l'ór fyrst á grasafjall, kom hún i Franz- lielli. Þá var þar mikill köstur af víðitágum, sem Jón Franz hafði notað lil körfugerðar, og ræksni af körfum, sem hann mun hafa haft i smíðum. iUti- legumannahreysi voru þeir staðir, sem vöktu bæði ótta og aumkun í hugum þeirra, sem sáu þau og skoðuðu. En þó gerði það grasaferðirnar minnilegri, að skoða þessi ótvíræðu sönn- unargögn um vistarverur úti- legumanna. Lengi loddi útilegumannatrú við Arnarvatnsheiði og sumir fullyrtu, að þeir hefðu séð þar flóttamenn á ferli. Meðal þeirra var Kristín Pálsdótlir, kvenlietj- an nafnkenda, sem margar hreystisögur fóru af, og hafa sumar þeirra verið skráðar. Ivristín kom norðan úr landi með trússahest. Var húii þá, sem oftar, ein á ferð. Við Búð- ará sagði hún að maður liefði lcomið í veg fyrir sig og lieimt- að það, sem hún hafði meðferð- is. Var hann liinn Iierfilegasti á sýndum og mjög ægilegur. Tók hann í tauíma á reiðhesti hennar og kvaðst eiga allskost- ar við hana. Kristín var þá orð- in öldruð, draghölt eftir gamalt fótbrol og hafði i he'ndi svartan staf, sem luin kallaði Brenndil. Skildi hún staf þann aldrei við sig. Hcnni fcllust ekki hendur i þetta sinn, fremur en endranær og ke'yrir slafinn af öllu afli í höfuð manninum, sem lá jiegar við höggið. En Kristín reið suð- ur til bygða til livað af tók. Sýndi luin þar Brenndil sinn al- Llóðugan og greindi frá tildrög- um. Bjóst hún við að liafa drep- ið mann þenna. Margir urðu til að trúa sögu kerlingar og var hún gott meðal lil að viðhalda og vekja gcig í unglingum um að ekki væri all nieð feldu þar á heiðinni. Og öruggara þótti íolki að ]iað vissi hvert til ann- ars, þegar á grasafjall var kom- ið. — Eg hefi nú farið hér nokkuð út fyrir aðalefnið, en sný nú máli mínu aftur að grasatekj- unni. A þessum árum lifði fólk oft við hetri kost á grasafjalli en það átti að venjast heima fyrir. Brauð, smjör, sauðakjöt, saltað eða reykt, harðfiskur oft freð- tekinn undan .Tökli, var algeng- asta nesti. Þar við hættust egg, sem oft var að finna á lieiðinni. Silungur fékst lílca, ef netstubb- ur var i förinni og le'gið var við í námunda við veiðivötn. Við slíka matarsælu og fjallafrelsi var fólk yfirleitt i góðu skapi þegar vel viðraði. Varð grasa- ferðin því að ýmsu leyti sælu- vika ársins. Auk þess, sem áður var getið, hafði grasafólk með sér kaffi og ketil, en með eldkveikjuna gekk oft treglega á heiðum Enn í dag sjást nokkurar stórgripa- hauskúpur i Franzhelli, frá döguni útilegumanna þar. uppi, meðan ekki voru önnur eldfæri en stál og tinna. Var því slegið saman og framleitt gneir.taflug, sem Iátið var falla í hamp eða önnur eldfim efni. Betur gafst að hafa byssu og skjóta púðri i hamp e'ða þurran reiðing. Þessi aðferð lagðist að mestu niður þegar eldspýturnar komu lil sögunnar. Þegar grasatínslan liófst, var ])að ætíð kallað að fara í göng- ur. Þeir, sem vanir voru, gáfu ])á óvaningum góð ráð um ]iað hvernig her.t væri að haga sér við verkið í einu og öðru. Fyrst var að búa út og láta á sig tinu- pokann. Var reiðgjörð hrugðið i pokaopið og hann síðan hengdur um öxl á gjörðinni i likingu við hliðartösku. Brotið var upp á jiokaopið svo að hann væri eklci siðari en það að hann tæki niður á kné. Þurfti sú lilið- in á pokaopinu, sem út vissi að gúlpa nokkuð, svo auðið væri að kasta grösunum viðstöðu- laust í hann við hverja hnefa- fylli. Strax og pokinn fór að þvngj- ast og komin var góð visk af grösum, var hann losaður þar sem grasamaður var þá stadd- ur. Var það nefnd tína, sem úr var losað. En til þess að finna staðinn aftur var sett upj) vörðuhrot, sem kallaðist tinu- merki. Gekk það svo koll af kolli, þar til göngunni var lok- ið, sem stóð venjulega yfir í 4—5 klukkutíma, en þá hójiuð- usi allir Iieim að tjaldinu til þess að matast og taka sér hvíld. Var fólkinu hóað saman af þeim, sem fyrstu kom i tjaldstað. Gengu þá allir að sin- um tínum, einni eftir aðra, og tróðu í poka sina, sem nú voru ekki lengur hengdir um öxl, heldur bornir á haki og haldið í oj)ið. Fór það mjög eftir at- vikum hve vel hver og einn afl- aði í göngu. Kom þar margt til greina. Þeir, sem voru svo heppnir að komast í „flettur“, en svo var það kallað, ef grösin stóðu svo þétt að hægt var að grípa handfylli, eina eftir aðra — gátu ekki einungis troðfylt tínupoka sinn, heldur lika fylt ÚR ÞJÓFAKRÓK. Þjófakrókur liggur upp af Geitlöndum milli Langjökuls og Hádegisfellsins nyrðra. Eins og nafn- i?5 hendir til, eiga þjófar að hafa hafst þar við, og sagt er aö Fjalla-Eyvindur hafi dvalist þar vetr- arlangt. Kunnugir menn segja, að rústir af kofa hans sjáist þar enn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.