Vísir


Vísir - 24.12.1939, Qupperneq 33

Vísir - 24.12.1939, Qupperneq 33
„Skein yfir landi sól á sumarvegi“ og síðum skrúða klæddi tigin fjöll, er sterkum fótum standa í grænum teigi. Hinn snoðna feld af snjóðri vetrarmjöll snasirnar rifu og fiildu niðri í giljum. Hlaðbúin niður í skaut er skikkjan öll, er dreymin áin dokar við um hríð í dalsins faðmi á hraðri leið að ós. Þar eilífð hafsins tekur við af tíð. A lágum bakka roðnar eyrarrós og reyrinn andar þýtt á græna móa. Raddhreinir fuglar syngja sumri hrós: Hin svifamjúka, guldröfnótta lóa, rauðfættur stelkur, — kinkar kolli við, — kliðandi flokkur leggjahárra spóa. I vestri gnæfir hamraþil á hlið hátt yfir sveit og lága dalabænum. Hraundrangar benda á heilög sjónarmið handan við létta gára á skýjasænum. Oskafley sigla þar með ljósbjart lin, langferðum vön í þýða sumarblænum. Framan af óttu ástarstjarnan skín uppi yfir brún og horfir niður í dalinn. Þegar hún fyrir dagsins birtu dvín, daggtárum gráta blóm um fjallasalinn. Svalvindar þerra síðar dögg af blöðum, söknuður vakir, djúpt í bikar falinn. Blasir við sjónum bónda aflaglöðum beitin í hlíð og gróðursælum lautum. líjarngresið sprettur þar í þéttum röðum. málmbjölluhljóm frá kringdu horni kenna. Kyrlátur friður signir alla jörð. Loggeislar úti á lygnum firði brenna. Um gra>nar dældir dreifist lokkuð hjörð. Daggvímuþungir blómakollar anga. Smalasveinn heldur yfir ánum vörð. Sælt er í hlið að dreyma daga langa: Dvergarnir bræða gull í hamrasmiðju. Kafa þeir höf og grafa í fjöll til fanga, en dísir binda belti um fjallsins miðju, brugðið úr mjúkum dalalæðu þræði. Hlíðin er eins og dyngja góðrar gyðju, gersemum prýdd og fóðruð dýru klæði og tjölduð öll með refli úr rósavef er rekkjan, þar sem gesti er búið næði. Trúnaðarmálum hvísla hrísla og sef. Hendingar óma i glöðu fuglakvaki. Náttúran öll er rímuð, stef við stef. Sviðið er breytt á einu andartaki, útsýnið víkkar fram í nýja heima, langt, langt í burtu í fjarska að fjallabaki. Hillingastrendur gulls og frægðar geyma glóhærða mey í skjóli prúðra lunda. Nývaktar þrár um allar æðar streyma. Enn breytist sviðið. Fram til mannafunda fullhugar þeysa í skarlatsrauðum klæðum, gullrekið stál og steinda skildi munda. Snjallyrði falla snögg og beitt í ræðum. Snarráðir drengir þreyta sund og leiki.------- Dumbroðuð sígur sól að vesturhæðum. Sýnirnar leysast upp í móðu og reyki. Hópvanar ær að heimastöðli lötra. Húmskuggar fela vofu og álf á kreiki. Litklæðin eru breytt í bága tötra, býlin í lágan kofa og þýfðan völl. Þjóðin er snauð og reyrð í ramma fjötra. „Sólroðin líta enn hin öldnu fjöll“ út yfir fagra sveit og græna dalinn. Meðan þau standa, elskar þjóðin öll afburðaskáldið góða. — Þar var alinn hann, sem að flutti ljóðin ljúf og snjöll, listina bestu á Fróni, — ungi smalinn. Mun ekki ennþá hlíð og dranga dreyma drenginn, sem átti þarna forðum heima? skraulsaumuð gullnum vír og hvítum liljum. þarflegt til fóðurs mjólkurám og nautum. Sem silfursproti sindrar foss í hlíð Lagðsíöar ær frá lágum stöðli renna, og sylgja skín hið neðra í tærum hyljum, léttstígar eftir gamalkunnum brautum, horfast í augu við dauðann? Hvers vegna? Hvers vegna? Stormurinn var enn í sínum versta liam og endrum og eins lyfti Vasile liægri liönd sinni og hurkaði snjóinn af augum sin- um. 'Hví kom vetur — og sumár? Hvi voru menn hraktir svo langt á brott fná því, sem þeim var kærast? Hví vöknuðu þess- ar þrár i huganum? Hví liafði það gersl, sem var svo ljúft, og gat aldrei gerst aftur? Hvers vegna? Hvers vegna? Vasile slcildi það ekki. Æ, en þarna, langt í fjarska var einliver Ijósglæta? Einhver Ijósrönd, — eins og föl rák á dökkum himni. Var nýr dagur að renna? Var þessi ógnarnótt á enda? Vasile starði á ljósrákina, sem honum fanst hann liafa séð úti í fjarskanum. Var komið undir dögun? Var í raun og veru nýr dagur að renna? En Ijósráldn stæklíaði ekki, varð eklci rauðari — og þó var hreyf- Vasilc sá veru i hvítri skikkju nálgast. ing á henni — hún virtist hreyf- ast — virtist færast nær — það var ]jós, sem færðist nær — til hans. Ljósið kom til hans! Þegar Vasile reyndi síðar, þegar bjart var orðið, að segja hinum frá þessu — félögunum, sem höfðu sofnað, vildu þeir ekki ti'úa frásögn hans og þó höfðu þeir sofið, en hann, Vasile hafði verið glaðvakandi — en þannig voru mennirnir, eins og hinn vantrúaði Tómas, þeir urðu að þreifia á til þess að trúa...... Vasile sá veru í hvitri skikkju nálgast. Færast nær sér hægt og stöðugt. Hún gekk yfir snævi þakta sléttuna, þessi vera, um- vafin birtu — og veran sjálf var birta, ljós, og svo var ljósmagn hennar mildð, að Vasile furðaði sig á að þeir skyldu ekki vakna, félagar hans, og hann skildi það aldrei. En fvrir aftan veruna var eins og löng Ijósrák í snjónum, —- braut dýrðarinnar, troðin helg- i:m fótum því að það var Mannsins sonur, sem kom vfir snjóhreiðuna til Vasile — Guðs sonur. Utan úr næturdimmunni kom hann — svo bjartur og dýrlegur, að Vasila lmeig niður á kné sín, þreif af sér loðhúfuna og kross- lagði kaldar hendurnar á brjósti sér. Allar deilur, alt mótlæti, allar þjáningar — alt var það gleymt. Allur efi var horfinn — allar spurningar glevmdar. Nú var liann að eins varð- maður i myrkrinu, barn, sem hafði vilst, en guð sjálfur leitað uppi. Ósegjanlegur fögnuður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.