Vísir - 24.12.1939, Page 50

Vísir - 24.12.1939, Page 50
44 VÍSIR þó þú verðir brendur. — Jose gerði eins og honum var sagt. Svo var hann tekinn af her- mönnum konungs og honum stungið inn í ofn, þar sem hann átti að steikjast, en þegar hann kom út ýr ofninum, þá hafði hann breytst í svo frítt og föngulegt ungmenni, að allir stóðu agndofa af undrun og sjálf Bella-FIor fékk ást á lion- um. Þegar konungurinn, sem var bæði gamall og Ijótur, sá þá breytingu, sem varð á Jose, og að Bella-Flor leit hann ástar- augum, þá ákvað hann að láta setja sig inn í ofninn, því liann hélt að sama breytingin myndi verða á sér og Jose, og að þá myndi hann líka geta náð ást- um Bella-Flor. En það fór á annan veg, því þegar litið var inn í ofninn, þá var konungur- inn bara duft og aska. Þá hróp- uðu allir, að Jose skyldi verða konungur og giftast Bella-Flor. Þegar hann fór til þess að þakka hvíta hestinum, sem hafði hjálpað honum svo vel, þá sagði hesturinn. „Eg er sál fátæka mannsins, sem þú eyddir öllum eignum þínum fyrir, til þess að borga veikindi hans, skuldir og útför. Þegar eg sá þig i hættu stadd- an, þá bað eg Guð að leyfa mér að fara og hjálpa þér og þann- ig að endurgjalda góðverk þitt. Þvi eins og eg hefi sagt þér áð- ur, og endurtek nú, þá gefðu þér altaf tima til þess að vera öðrum til hjálpar. (Þýtt úr ensku). XSOO«>OOtÍOttöí5ÖÍÍOOÍ5íSöíÍÍÍOOOO<X Óskum öllum viðskifta- vinum vorum GLEÐILEGRA JÓLA! « Baðhús Reykjavíkur. SOO<SOOOO<SOOOOOOOO<SOOOOO <SOOO<S<SOOOO<SOO<S<SOOOO< GLEÐILEG JÓL! |5 Kolaverslun i? Guðna & Einars. sí I S<SO<XSOO<SOOO <500<50<50000<50<50<S; GLEÐILEG JÓL! Kjöt & Fiskur. GIÆÐILEG JÓL! Nordals-íshús. GLEÐILEG JÓL! Verslunin Snót. Óskum öllum okkar viðskiftavinum GLEÐILEGRA JÓLA 0 G NÝÁRS. ÞVÓTTAHÚSIÐ DRlFA. 500000OOOOOOOOöOOOOOOOöOOOí GLEÐILEG JÓL! ll Verslun s< Guðjúns Guðmundssonar XS0<S<50<S<S0<S0<S0<S0<S<5O0<S0<S000<S< W GLEÐILEGRA JÓLA óska eg öllum mínum viðskiftavinum, GLEÐILEG JÓL! nær og fjær, og góðs og farsæls nýárs, með þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. J Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50. Verslunin Varmá.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.