Vísir - 24.12.1939, Side 60

Vísir - 24.12.1939, Side 60
54 VÍSIR Jólakveðjur Hafnfirðinga. A GLEÐILEG JÓL! Verslun Einars Þorqilssonar. 2. 2 .J GLEÐILEG JÓL o<j farsælt nýár! Verslun Þorvaldar Bjarnasonar. GLEÐILEG JÓL! Goti oc) farsælt nýár! Þökk fyrir við- sliiftin á árinu, sem er að líða. Verslunin Málmur. GLEÐILEG JÓL og farsælt komandi ár. Þökkurn fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f. Ef snjóar um jólin, hafa börn- in sér það til gamans að búa til snjókerlingar. En fæst af ykkur hafa búið til svona fall- ega snjókerlingu. Farið þið út næst þegar snjóar og reynið að gera hana eins vel úr garði og þessa, sem þið sjáið á myndinni. Það bafa verið ritaðar þús- undir bóka um hvernig eigi að Jialda lífi i sjúklingum, meðan beðið er eftir lækni, en engin um það, hvernig halda megi lífi í lækni, meðan bann biður eft- ir sjúklingi. ★ Fylgdarmaður: — Herrar mínir og frúr, þetta er stærsti foss í Alpafjöllum. Má eg biðja frúrnar að bætta að tala, svo að heyrist í fossinum. ★ Það er yfirheyrsla í lögreglu- rétti. Tveir bílar hafa rekist á og vitni eitt segist liafa séð, bvernig þetta skeði. — Og bverja teljið þér orsökina? spyr IögreglufuIItrúinn. — Að mínu áliti orsakaðist þetta af því, að báðir bílarnir eltust við sama fótgangandi manninn. * Verkstjóri (við yfirumsjón- armann): Eg var að gera skýrsl- una um slysið, þegar hann Jón hjó hakanum í fótinn á sér. — Hvað á eg að setja í dálkinn „Athugasemdir“ — mínar eða Jóns? ★ — Ert þú ekki drengurinn, GLEÐILEG JÓL og gott og farsælt nýár! Þökk fyrir viðskiftin. | STEBBABÚÐ. íooí xxxxx nscíiíioooo; iíicoo; ioo* 8 1 GLEÐILEG JÓL! Jón Mathiesen. xie;i ð I « « « ;? ;i >? >? g I #4 “ >;io; >;íoo;í; >ooooooo;í; >eeee; >oc: « ö ö « « « « « $ GLEÐILEGRA JOLA i; tskar öllum viðskiftavinumj: n , ;) sinum « « ;> ;; « r** vr « vr « « Skipasmíðast öð II afnarfjarðar. (Júl. Nýborg). « « ;; ;; « « ;; ;? »;>; sem kom hingað í atvinnuleit i siðasta mánuði og eg sagði við, að við þyrftum eldri dreng. — Jú, og þess vegna kom eg. Nú ei* eg eldri. ★ Maður kom inn í brauðabúð og bað um tvær bollur. — Ætl- ið þér að borða þær hér, eða taka þær með yður? spurði af- greiðslustúlkan. — Hvorttveggja, svaraði maðurinn. ★ Flækingur barði að dyrum á læknishúsi nokkuru og bað um að gefa sér föt. Kona ein kom til dyra og bað flækingurinil hana um að biðja lækninn að gefa sér gamlar buxur. — Eg er ansi hrædd um að þær myndi ekki hæfa yður, svaraði konan. — Eg er nú ekki strangur í kröfunum, tók flækingurinn aflur til máls. — Mér er alveg sama bversu gamlar*og gatslitn- ar þær eru. .. Það er ekki það, sem að er, svaraði konan. — En eg er læknirinn, nefnilega. ★ Ungur maður fór lil spá- konu. — Eg sé, sagði spákonan, — að til þrítugs verðið þér af- skaplega fátækur. — Já, — og svo . .. . ? spurði ungi maðurinn fullur eftir- væntingar. — |Úr því farið þér að venj- ast því.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.