Vísir


Vísir - 24.12.1939, Qupperneq 60

Vísir - 24.12.1939, Qupperneq 60
54 VÍSIR Jólakveðjur Hafnfirðinga. A GLEÐILEG JÓL! Verslun Einars Þorqilssonar. 2. 2 .J GLEÐILEG JÓL o<j farsælt nýár! Verslun Þorvaldar Bjarnasonar. GLEÐILEG JÓL! Goti oc) farsælt nýár! Þökk fyrir við- sliiftin á árinu, sem er að líða. Verslunin Málmur. GLEÐILEG JÓL og farsælt komandi ár. Þökkurn fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f. Ef snjóar um jólin, hafa börn- in sér það til gamans að búa til snjókerlingar. En fæst af ykkur hafa búið til svona fall- ega snjókerlingu. Farið þið út næst þegar snjóar og reynið að gera hana eins vel úr garði og þessa, sem þið sjáið á myndinni. Það bafa verið ritaðar þús- undir bóka um hvernig eigi að Jialda lífi i sjúklingum, meðan beðið er eftir lækni, en engin um það, hvernig halda megi lífi í lækni, meðan bann biður eft- ir sjúklingi. ★ Fylgdarmaður: — Herrar mínir og frúr, þetta er stærsti foss í Alpafjöllum. Má eg biðja frúrnar að bætta að tala, svo að heyrist í fossinum. ★ Það er yfirheyrsla í lögreglu- rétti. Tveir bílar hafa rekist á og vitni eitt segist liafa séð, bvernig þetta skeði. — Og bverja teljið þér orsökina? spyr IögreglufuIItrúinn. — Að mínu áliti orsakaðist þetta af því, að báðir bílarnir eltust við sama fótgangandi manninn. * Verkstjóri (við yfirumsjón- armann): Eg var að gera skýrsl- una um slysið, þegar hann Jón hjó hakanum í fótinn á sér. — Hvað á eg að setja í dálkinn „Athugasemdir“ — mínar eða Jóns? ★ — Ert þú ekki drengurinn, GLEÐILEG JÓL og gott og farsælt nýár! Þökk fyrir viðskiftin. | STEBBABÚÐ. íooí xxxxx nscíiíioooo; iíicoo; ioo* 8 1 GLEÐILEG JÓL! Jón Mathiesen. xie;i ð I « « « ;? ;i >? >? g I #4 “ >;io; >;íoo;í; >ooooooo;í; >eeee; >oc: « ö ö « « « « « $ GLEÐILEGRA JOLA i; tskar öllum viðskiftavinumj: n , ;) sinum « « ;> ;; « r** vr « vr « « Skipasmíðast öð II afnarfjarðar. (Júl. Nýborg). « « ;; ;; « « ;; ;? »;>; sem kom hingað í atvinnuleit i siðasta mánuði og eg sagði við, að við þyrftum eldri dreng. — Jú, og þess vegna kom eg. Nú ei* eg eldri. ★ Maður kom inn í brauðabúð og bað um tvær bollur. — Ætl- ið þér að borða þær hér, eða taka þær með yður? spurði af- greiðslustúlkan. — Hvorttveggja, svaraði maðurinn. ★ Flækingur barði að dyrum á læknishúsi nokkuru og bað um að gefa sér föt. Kona ein kom til dyra og bað flækingurinil hana um að biðja lækninn að gefa sér gamlar buxur. — Eg er ansi hrædd um að þær myndi ekki hæfa yður, svaraði konan. — Eg er nú ekki strangur í kröfunum, tók flækingurinn aflur til máls. — Mér er alveg sama bversu gamlar*og gatslitn- ar þær eru. .. Það er ekki það, sem að er, svaraði konan. — En eg er læknirinn, nefnilega. ★ Ungur maður fór lil spá- konu. — Eg sé, sagði spákonan, — að til þrítugs verðið þér af- skaplega fátækur. — Já, — og svo . .. . ? spurði ungi maðurinn fullur eftir- væntingar. — |Úr því farið þér að venj- ast því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.