Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 14

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 14
12 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 búskapnum glæddist hagvöxtur á ný. Samkvæmt bráðabirgðatölum jókst landsframleiðslan um 2,8% milli áranna 1993 og 1994 sem felur í sér að hagvöxtur hér á landi hafi verið sá sami og að meðaltali í aðildarríkjum OECD. Til samanburðar stóð landsframleiðslan nánast í stað næstu sex árin þar á undan. Þessi hagstæða þróun skýrist fyrst og fremst af mikilli uppsveiflu í útflutningsgreinum. Útflutningur vöru og þjónustu jókst um 10,2%. Þessi aukning á bæði rætur að rekja til mikils afla af fjarmiðum og hagfelldum mörkuðum erlendis. Jafnframt hefur stöðugleikinn heimafyrir og góð starfsskilyrði útflutnings- og samkeppnisgreina lagst á sömu sveif. 2.1 Afli og útflutningsframleiðsla Afli: Heildarafli landsmanna á árinu 1994 var 1.550 þúsund tonn samkvæmt bráðabirgðatölum. I tonnum talið dróst afli saman um 9,8% frá 1993, en samdráttinn má að stærstum hluta rekja til þess að þorskafli dróst saman um 45 þúsund tonn og loðnuafli minnkaði um 190 þúsund tonn. Þrátt fyrir minni afla varð útflutningsframleiðsla sjávarafurða 8,9% meiri 1994 en árið á undan. Þrennt kemur hér einkum til. I fyrsta lagi jókst innflutningur sjávarfangs til vinnslu hér á landi. Erlend fiskiskip lönduðu hér um 21 þúsund tonnum af þorski á árinu 1994 á móti 14 þúsund tonnum 1993. Stærsta hluta aukningarinnar má rekja til afla íslensku hentifánaskip- anna sem skráð eru sem erlend skip, en þau lönduðu um 4.000 tonnum af þorski hérlendis samkvæmt tölum Fiskifélags Islands. I öðru lagi barst meira hráefni til vinnslu hérlendis vegna minni útflutnings ísfisks. I þriðja lagi getur meira verðmæti framleiðslunnar en aflatölur fela í sér skýrst af hagkvæmari ráðstöfun afla. Aflinn úr Barentshafi og Flæmska hattinum varð veruleg búbót fyrir íslenska þjóðarbúið á árinu 1994. Um 25 ísfisktogarar og 35 vinnsluskip voru við veiðar í Smugunni í Barentshafi þegar mest var. Útflutningur: Álframleiðslan jókst um rúm 7% árið 1994, fór í tæplega 100 þúsund tonn. Síðustu árin hefur álframleiðslan aukist jafnt og þétt vegna fjárfestingar í aukinni framleiðslu- getu. Framleiðsla á kísiljárni jókst um rúm 2% árið 1994. Á árinu 1994 urðu straumhvörf í öðrum útflutningi en fiski og stóriðjuafurðum. Þar munar mest um stóraukin útflutning iðnaðarvara annarra en stóriðjuafurða, hann jókst um 22%. Þetta skýrist án efa að verulegu leyti af bættri samkeppnisstöðu. Þannig hefur raungengi krónunnar lækkað verulega á undanförnum misserum og stöðugleiki ríkt í verðlagsmálum. Við bætist að útflutningsfyrirtækin hafa nýtt sér þá möguleika sem skapast hafa vegna uppsveiflunnar í alþjóðlegu efnahagslífi. Útflutningur á landbúnaðarvörum, sem að vísu er mjög lítill, jókst um rúm 26% að raungildi, eftir mikinn samdrátt á undanförnum árum. í heild nam aukning annars útflutnings en sjávarafurða, áls og kísiljárns tæpum 24%. Útflutningsframleiðslan í heild jókst um 9,8%, en að teknu tilliti til birgðabreytinga og sérstaks útflutnings skipa og flugvéla varð aukningin 13,1%. Þjónustutekjur án vaxta jukust um 2,6% að raungildi áárinu 1994 miðað við árið á undan. Tekjur af samgöngum hafa aukist um 3,6% og munar þar mestu um auknar fargjaldatekjur af erlendunt ferðamönnum en þær hafa aukist um 12% að raungildi. Fjöldi erlendra ferðamanna á árinu 1994 nam rúmum 179 þúsundum og er það tæp 14% aukning frá árinu áður. Hlutur ferðaþjónustu í heildarútflutningstekjum nam um 11%. Nettótekjur af varnarliðinu námu 92 milljarði króna árið 1994 sem eru nánast sömu raun- tekjur og árið á undan. Samtals jókst því útflutningur vöru og þjónustu um 10% að raungildi á síðasta ári. Árið 1993 jókst útflutningur vöru og þjónustu um 6,4% þannig að á þessum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.