Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 37

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 37
Tækniannáll 35 öðrum orkufrekum iðjukostum með innlendum og erlendum aðilum eins og þegar hefur verið nefnt. Auk þeirrar markaðsstarfsemi sem nú á sér stað, og beinist að einstökum iðjukostum eða fyrirtækjum í ákveðnum iðnaði, fer fram almennt kynningar- og markaðsstarf m.a. í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Bretlandi á vegum MIL í samvinnu við aðra aðila. Hér er um langtíma samfellt markaðsstarf að ræða sem vonandi á eftir að skila sér þegar fram líða stundir. 7 Samgöngur og fjarskipti 7.1 Vegamál Bifreiðaeign: Samkvæmt tölum frá Bifreiðaskoðun Islands voru nýskráðar fólksbifreiðar 5.583 á árinu 1994 á móti 5.674 árið áður eða um 1,6% færri. A sama tíma voru nýskráðar hópferðabifreiðar 62 á móti 71 árið áður eða um 13% færri. Nýskráðar vöru- og sendiferða- bifreiðar voru 660 á árinu 1994 á móti 708 árið áður eða um 7% færri. Samdráttur er á innílutningi á bifreiðum og hefur svo verið undanfarin ár. Þrátt fyrir þenn- an samdrátt stendur bifreiðaeign landsmanna þó svo að segja í stað ef bornar eru saman tölur fyrir árslok 1993 og 1994. Þetta þýðir að nteðalaldur bifreiða er að hækka og er það áhyggjuefni. Bensín: Bensínsalan varð 180,5 milljónir lítra og jókst salan um 1,15% frá fyrra ári. Bensíngjald var hækkað um 5% þann 1. januar 1994 og var síðan óbreytt út tekjuárið, en tekjuárið er frá 1. desember til 30. nóvember. Bensíngjaldið var síðan hækkað um 5,68% í byrjun desentber 1994. Bensíngjald af blýlausu bensíni er enn 5,88% lægra en hið eiginlega bensíngjald, en blýlausa bensínið hefur nú náð um 85% markaðshlutdeild í bensínsölu á Is- landi. Þessi afsláttur þýðir það að tekjur vegasjóðs á árinu 1994 eru um 230 milljónum króna lægri en ella. Nokkrar sveiflur voru á verði bensíns á árinu. Verð á blýlausu 92 oct. bensíni var í ársbyrj- un 64,40 kr./l, fór síðan hægt upp í 67,40 kr./l í ágúst, en var aftur komið niður í 65,10 kr./l í lok tekjuársins. í desember hækkaði bensínverðið í kjölfar hækkaðs bensíngjalds. Bensínsala hefur aukist ár frá ári, undantekning er þó árið 1993. Aksturinn eykst því þótt bílunum hafi fækkað. Meðaleyðsla á bifreið hefur því farið stöðugt vaxandi frá 1988. Þungaskattur: Gjaldskrár þungaskatts, bæði km-gjald og árgjald, voru hækkaðar 1. janúar 1994 um 5% eins og bensíngjaldið. í ársbyrjun 1994 tók Vegagerðin að sér eftirlit með þungaskatti, þ.e.a.s. eftirlit með þunga- skattsmælum og hvort af þeim sé lesið reglulega eins og lög mæla fyrir um. Það er vegaeftir- lit Vegagerðarinnar sem nú annast þetta eftirlit en áður var það í höndurn fjármálaráðu- neytisins. Við þessa breytingu stórjókst eftirlitið og er árangurinn þegar farinn að skila sér í betri innheimtu. Fjármagn til vegamála: Heildarútgjöld til vegamála árið 1994 voru 7.306 m.kr., en voru 7.528 m.kr. árið 1993 á verðlagi 1994. Skipting heildarútgjalda til vegamála var þannig að tæplega helmingur þeirra fór til nýrra þjóðvega, þriðjungur fór í viðhald þjóðvega og afgang- urinn uin einn sjötti í annað. Á árunum 1993 og 1994 hækkaði kostnaður rnikið í Vesttjarðargöngum vegna hins mikla vatnsflaums sem kom fram vorið og sumarið 1993. Til að mæta þessum kostnaði fékk Vegagerðin 350 milljón króna aukatjárveitingu samkvæmt fjáraukalögum. Auk markaðra tekna var í vegáætlun sérstök fjárveiting vegna átaks í atvinnumálum. Nam þessi fjárveiting 900 milljónum króna og skyldi renna til nýframkvæmda í vega- og brúargerð. Vegna þessa atvinnuátaks sem var árið 1993 og 1994 var ráðstöfunarfé til vegamála á þessum árum meira en verið hefur urn langt skeið og er þá tekið tillit til hinna nýju verkefna við ferj- ur og flóabáta, sem á árinu 1994 tóku til sín 350 milljónir króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.