Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 25

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 25
Tækniannáll 23 unin fara fram sérstaka könnun á stöðu þeirra. Virðist hún gefa til kynna að Byggingarsjóður ríkisins standi traustum fótum en styrkja þurfi Byggingarsjóð verkamanna svo að hann búi einn- ig við góðan hag. Almennt séð stendur stofnunin vel að vígi. Á árinu 1995 voru 40 ár liðin frá því að húsnæðisstjórn hóf störf. Jafnframt er svo litið á að þar með hafi Húsnæðisstofnun litið dagsins ljós þótt hún hafi ekki verið stofnsett fyrr en 1957. Þegar stjórnin tók til starfa voru langtímalán til húsbygginga tæpast fyrir hendi í þjóðfélaginu. I mörg ár þar á undan hafði hlaðist upp gífurleg lánsfjárþörf vegna íbúðabygginga. Hún hafði þó ekki úr miklum fjármunum að spila fyrstu árin og reyndar var það ekki fyrr en um miðjan sjöunda áratuginn sem úr rættist að gagni. Sennilega hafa meiri fjármunir farið um hendur húsnæðis- málastjórnar á þessum fjórum áratugum en gríðarlegu fjármagni hvað eftir annað alla tíð 5 Orkumál 5.1 Orkunotkun og orkuvinnsla Frumorka í þjóðarbúskap íslendinga nam 2369 þúsund tonnum að olíugildi árið 1994, þ.e. hún var jöfn orkunni í svona mörgum tonnum af olíu. Reiknað beint í orkueiningum var frumorkan 99.2 petajúl (PJ). Miðað við íbúafjölda landsins var orkunotkunin 372 gígajúl (GJ) á mann sem er með því mesta sem gerist í heiminum. Til samanburðar má nefna að hún er 16 GJ á mann að meðaltali í Afríkulöndum sunnan Sahara. Árið 1994 voru flutt inn 736 þús. tonn af olíuvörum og 102 tonn af steinkolum. Smávegis magn af íljótandi olíugösum er hér talið nteð olíuvörum. í árslok 1994 sá jarðvarmi fyrir 85,6% af orkuþörfum til húshitunar á íslandi og um 84% landsmanna hituðu hús sín með jarðhita. 5.2 Vinnsla og notkun raforku Heildarraforkuvinnsla á árinu 1994 var 4774 GWh. Uppruni raforkunar var 94,5% úr vatnsorku, 5,4% úr jarðhita og 0,1% úr eldsneyti. Tegund raforkunnar var 81,8% fastaorka og 18,2% ótryggð orka. Heildarvinnsla og notkun jókst um 1,1%. Almenn raforkunotkun jókst um 1,5%. Þessi notkun er ávallt nokkuð háð hitastigi sem er síbreytilegt frá ári til árs. Til að fá sambærilegar notkunartölur um almenna raforkunotkun þarf því að leiðrétta fyrir fráviki árshitans frá meðaltali hans til langs tíma. Sé það gert óx almenna notkunin um 0,9% 1994 í stað 1,5%. 5.3 Orkuframkvæmdir og rekstur orkukerfisins 5.3.1 Landsvirkjun Mjög litlar framkvæmdir voru hjá Landsvirkjun á árinu 1994. Þær voru helstar að lokið var við að skipta út rafalasátrum í Búrfellsstöð og fram fóru viðgerðir á inntaksvirkjum Steingrímsstöðvar við Þingvallavatn. Mynd 8 Fjöldi kröfulýsinga og hlutfallsleg skipting. Heimild Húsnœöisstofnun ríkisins. flestra annarra. Henni hefur verið trúað fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.