Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 45

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 45
Tækniannáll 43 ur voru á vegum Háskóla Sameinuðu Þjóðanna, einn frá frá Rússlandi á sérstökum styrk frá íslenska ríkinu og einn frá Uganda á vegum Þróunaraðstoðar Sameinuðu Þjóðanna (UNDP). Á sextán ára starfsferli skólans hafa 147 nemendur frá 29 löndum lokið sex mánaða námi við skólann. Þeir hafa skipst á heimsálfur sem hér segir: Asía 44%, Afríka 27%, Latneska Ameríka 15% og Austur-Evrópa 14%. Auk þess hafa yfir 50 manns komið í styttri heimsóknir og námsdvalir, tvær vikur til þrjá mánuði, á vegum skólans. 9 Ýmsar stofnanir 9.1 Háskóli íslands 9.1.1 Verkfræðideild Nám og störf í Verkfræðideild hafa verið með hefðbundnum hætti skólaárið 1994/95. Nemendafjöldi og skipting nemenda í verkfræðiskor: Vor og haust 1994 útskrifuðust sam- tals 42 verkfræðingar, þ.e. 16 byggingarverkfræðingar, 11 rafmagnsverkfræðingar og 15 vélaverkfræðingar. Vor og haust 1995 útskrifast 33 verkfræðingar, þ.e. 6 byggingarverk- fræðingar, 8 rafmagnsverkfræðingar og 19 vélaverkfræðingar. Alls hafa 760 verkfræðingar útskrifast frá deildinni frá því að verkfræðinám til kandidatsprófs var tekið upp við deildina 1970 eða 255 byggingarverkfræðingar, 270 rafmagnsverkfræðingar og 235 vélaverkfræðing- ar. Litlar breytingar virðast hafa orðið á fjölda nemenda og útskrifaðra verkfræðinga milli ára síðustu 15 árin. Aðsókn að deildinni hefur nánast staðið í stað þótt nemendum, sem stunda ein- hvers konar háskólanám, hafi farið sífjölgandi. Hlutfall verkfræðinemenda af heildarfjölda nemenda í Háskóla íslands hefur því lækkað verulega. Er það nokkurt áhyggjuefni, enda mega nemendur í deildinni ekki vera færri til þess að unnt sé að bjóða upp á það fjölbreytilega nám, sem nútímaverkfræðimenntun byggir á. Haustið 1995 voru alls skráðir 113 nýir nemendur til náms við deildina. Af þeim eru einhverjir, sem eru endurinnritaðir til náms, þ.e. hafa áður verið skráðir nemendur við deildina. Af nýnemum eru 23 skráðir til náms í byggingarverk- fræði, þar af fjórar konur, 50 í vélaverkfræði, þar af fimm konur og 40 í rafmagnsverkfræði, þar af ein kona. Virðist hlutfall kvenna meðal nýnema vera óvenju lítið að þessu sinni, en alls eru 38 konur skráðar til náms eða tæp 15% af þeim 255 nemendum, sem stunda nám við Verkfræðideild. Valfrelsi: Með síauknu valfrelsi í námi veldur það nokkrum áhyggjum að sum tiltekin svið verkfræðinnar eru að verða útundan í deildinni. Til dæmis læra sárafáir nemendur hönnun burðarvirkja, en nær engir nemendur hafa valið námskeið eða verkefni á þessu sviði síðustu misserin. Sömu sögu er að segja um raforkukerfi og vélhlutafræði. I staðinn hafa komið ný svið, sem auðvitað eru ekki síður mikilvæg. I umhverfis-og byggingarverkfræðiskor leggja nemendur nú meiri áherslu á umhverfisfræði heldur en hefðbundna byggingarverkfræði. 1 raf- magns- og tölvuverkfræðiskor læra nær allir rafeindatækni og tölvuverkfræði, en hefðbundin rafmagnsverkfræði er á undanhaldi. Sömu sögu er að segja um véla- og iðnaðarverkfræðiskor. Þar leggja nemendur aðaláherslu á rekstrarfræði í staðinn fyrir eiginlega vélaverkfræði. Saniskipti við erlenda skóla: Hreyfanleiki nemenda milli skóla í alls kyns nemendaskiptum fer sífellt vaxandi. Verkfræðinemendur hafa þó enn sem komið er lítið notfært sér ERASMUS stúdentaskiptaáætlun Evrópusambandsins, sem nú verður hluti af hinni viðamiklu SOCRATES áætlun. MS nemendur eru hins vegar mjög háðir slíkum stúdentaskiptum, þar sem beinlínis er gert ráð fyrir, að þeir taki mestan hluta námskeiða MS námsins við erlendan háskóla. NORDTEK-áætlun norrænu tækniháskólanna urn nemendaskipti, sem fjármögnuð var til skamms tíma af Norræna iðnþróunarsjóðnum, hefur komið að góðum notum í þessu skyni. Norræni iðnþróunarsjóðurinn hefur nú hætt þessari áætlun. Er norrænum verkfræði- nemendum í staðinn vísað á NORDPLUS áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar, sem á við stúdentaskipti almennt milli allra norrænna háskóla. Þetta rýrir óneitanlega möguleika verk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.