Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 47

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 47
Tækniannáll 45 Nemendaskortur og bágur fjárhagur: Það háir deildinni hversu nemendur eru fáir, einkum með tilliti til valnámskeiða, en samkvæmt reglum háskólans má ekki kenna námskeið nema minnst sjö nemendur hafi valið það. Námskeið með færri nemendum má kenna sem lesnámskeið án fyrirlestra, þ.e. nemendur stunda þá sjálfsnám undir handleiðslu. Þröngur fjárhagur deildarinnar kemur þó í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á rnörg slík námskeið. Deildin á við mikinn fjárhagsvanda að stríða, en halli á rekstri hennar hefur verið verulegur undanfarin ár. Innan háskólans er verið að vinna að gerð reiknilíkans fyrir kennslukostnað allra deilda skólans, sem byggir aðallega á fjölda virkra nemenda og eðli námsins. Verkfræðideild kemur ekki vel út úr þessu líkani vegna fárra nemenda og vakna óneitanlega upp spurningar hvort eðlilegt sé að halda þessu námi óbreyttu áfram. Tæknimenntun í háskóla er dýr og til þess að tryggja gæði hennar verður að hafa lágmarksaðstöðu og fjármagn til kennslunnar. Bág kjör kennara við háskólann hafa einnig neikvæð áhrif á gang mála. Verkfræðingar og tæknimenn verða að taka þátt í umræðu um framtíð deildarinnar því hún snertir ekki síður framtíð tækniþekkingar og iðnþróunar á íslandi. Margir telja eflaust að það megi taka upp aftur gamla lagið, þ.e. senda alla til náms erlendis. Þetta er mikill misskilningur því það er löngu liðin tíð að Islendingar geti komið öllum væntanlegum verkfræðinemendum fyrir í tækniháskólum erlendis. Mikið sinnuleysi ráðamanna er áberandi þegar málefni verk- fræðimenntunar eru annars vegar. Á þetta ekki síður við um starfandi verkfræðinga, sem margir sýna deildinni og málefnum hennar lítinn áhuga. Á sama tíma á aukin tækniþekking að treysta stoðir atvinnulífsins og tryggja samkeppnisstöðu Islendinga í hörðum heirni markaðs- samfélagsins. Það er eilthvað, sent ekki gengur upp í þessu reikningsdæmi. 9.1.2 Verkfræðistofnun Verkfræðistofnun Háskóla Islands er vettvangur rannsókna háskólakennara í verkfræði við Háskólann. Starfseminni má skipta í þrjá meginflokka: I) Undirstöðurannsóknir, II) samn- ingsbundnar þjónusturannsóknir og III) rannsóknir og uppbyggingu aðstöðu í tengslum við kennslu í verkfræði. Rannsóknir eru stundaðar á sviði aflfræði, kerfisverkfræði, upplýsinga- og merkjafræði, varma- og straumfræði, vatnaverkfræði og efnistækni. Verkfræðistúdentar vinna að sérverkefnum og lokaverkefnum á vettvangi stofnunarinnar. Með tilkomu náms til meistaraprófs við verkfræðideild HI hefur stofnunin í æ ríkari mæli orðið vettvangur margvíslegra rannsókna stúdenta. Velta VHl var á síðasta ári 89 milljónir. Þar af komu 5.8 milljónir sem ríkisframlag til stofn- unarinnar. Verkfræðistofnun er eini vettvangur grunnrannsókna í verkfræði hér á landi. Stofn- unin verður 20 ára 1997. Hér á eftir skulu nefndar helstu stofur stofnunarinnar og viðfangsefni þeirra. Aflfræðistofa: Meginstarfssvið aflfræðistofu eru undirstöðu- og hagnýtar rannsóknir í afl- fræði (applied mechanics). Áhersla er lögð á jarðskjálftaverkfræði og vindverkfræði, þar með talin burðarþols- og sveiflugreining mannvirkja og annarra aflrænna kerfa. Ennfremur jarðvegs- og bergverkfræði, hafverkfræði og mæli- og tölvutækni. Stofan annast umfangs- miklar jarðskjálftamælingar á Suðurlandi og Norðurlandi. Annars vegar er um að ræða mæla- net sem ætlað er að skrá yfirborðshröðun í stærri skjálftum, og hins vegar fjölrása mælikerfi í nokkrum stærri mannvirkjum, sem ætlað er að skrá hreyfingar þeirra í skjálftum. Mæligögn frá þessum kerfum hafa verið notuð til að þróa verkfræðileg líkön af jarðskjálftum og áhrifum þeirra á mannvirki. Þá hefur stofan fengist við margþættar mælingar á vindhraða, vindálagi og vindsvörun mannvirkja í lengri og skemmri tíma. Vindgögnin hafa m.a. verið notuð við töl- fræðilega lýsingu vinds á þeim stöðum sem mælt hefur verið á. Meðal annarra verkefna mé nel'na: rannsóknir á jarðvá, hættumat, kerfisgreiningu mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.