Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 50

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 50
48 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Rekstrardeild: í rekstrardeild er námsbrautin í iðnrekstrarfræði stærst. Nám þar tekur tvö ár að loknu stúdentsprófi og gerð er krafa um tveggja ára starfsreynslu áður en nám er hafið. í boði erum þrjú svið, framleiðslu-, markaðs- og útvegssvið. Sérstakt hálfs árs nám er í boði fyrir iðnfræðinga, tæknifræðinga og verkfræðinga sem að því loknu fá skírteini sem iðnrekstr- arfræðingar af tæknisviði. Nú er einnig starfrækt eins og hálfs árs viðbótarnám fyrir iðnrek- strarfræðinga í útflutningsmarkaðsfræði til BS-prófs. Iðnaðartæknifræði var í byrjun tveggja og hálfs árs nám ofan á iðnrekstrarfræði og lauk með BS-prófi. í kjölfar annarra breytinga og samræmingar tæknifræðinámsins verður iðnaðartæknifræðin þrjú og hálft ár og aðskilin frá iðnrekstrarfræðinni. Heilbrigðisdeild: I heilbrigðisdeild eru tvær námsbrautir. Meinatækni og röntgentækni. í báðum tilvikum er um að ræða 3,5 ár til BS-prófs. Heilbrigðisdeildin er eina deild skólans sem ekki gerir kröfu um verkkunnáttu eða starfsreynslu áður en nám er hafið. Nám í Tækniskólanum miðast yfirleitt við að nemandi hafi áður öðlast tilskilda verkkunn- áttu, annað hvort með formlegu starfsnámi eða með störfum í atvinnuvegum þjóðarinnar þann- ig að hæfi því námi sem nemandinn hyggst stunda. Hið eiginlega tækninám er tvenns konar. Iðnfræðinám tekur 1,5 ár að loknu fyrra árinu í frumgreinadeild og krafist er sveinsprófs í viðeigandi iðngrein. Hér er um að ræða stutt, hnitmiðað og faglega sterkt starfsnám. Tæknifræðinámið er að inestu hefðbundið samkvæmt dansk-þýskri fyrirmynd. Gerð er krafa um sveinspróf í viðeigandi iðngrein eða minnst tveggja ára starfsreynslu á viðeigandi sviði. 9.2.3 Brautskráðir nemendur Hér á eftir fer yfirlit yfir brautskráningar frá upphafi. Raungreinadeildarprófi hafa lokiö samtals 967 Iðnaöartæknifræðingar 56 Byggingaiðnfræöingar 96 Útvegstæknar 195 Rafiönfræöingar 176 lönrekstrarfræöingar 468 Véliönfræöingar 59 Meinatæknar 373 Byggingatæknifræðingar 353 Röntgentæknar 41 1. árs próf i rafmagnstæknifræöi 253 1. árs próf í vél-og rekstrartæknifræöí 224 Samtals tekin lokapróf 3261 9.2.4 Staðan nú og þróun næstu ára Síðustu tvö árin hafa allar námsbrautir skólans verið í endurskoðun og þróun. Markmið þess starfs er fyrst og fremst að þeir sem frá skólanum útskrifast verði færari til að sinna þeim störf- um sem nám þeirra stefnir að. Sent dænti um þróun síðustu tveggja ára má nefna eftirfarandi: • Allt námsefni frumgreinadeildar var endurskipulagt árið 1994. • Uppstokkun tæknifræðinámsins í öllum deildum hófst 1994 og stendur enn yfir. Aðallega var miðað við aðlögun að breyttu fyrirkomulagi í Odense Teknikum, en þangað sækir meiri hluti nemenda rafmagnsdeildar til að ljúka námi. Allt námsefni er nú skipulagt í jafn stórum áföngum og breyttar áherslur eru í sambandi við sviðsskiptingu og valgreinar byggingadeildar. • Aðaláherslusvið í byggingatæknifræði verða húsbyggingar, mannvirkjagerð og umhverfis- og fráveitutækni. • Iðnaðartæknifræðin verður samsvarandi við hinar tæknifræðinámsbrautirnar. Áherslusvið verða væntanlega á sviði iðnframleiðslu og matvælaiðnaðar. • Vél- og orkutæknifræðin verður með svipuðu sniði og megináherslur á orkunýtingarhliðinni. • Endurskipulag tæknifræðinámsins miðar einnig að því að losa nokkuð um þau stífu skil milli deilda sem verið hafa svo áberandi og bjóða nemendum aukinn sveigjanleika í samsetn- ingu náms þvert á hefðbundin skil milli námsbrauta. Þess verður þó jafnframt gætt að rýra ekki fagleg einkenni einstakra námsbrauta eða hins útskrifaða nemanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.