Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 172

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 172
170 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Gera má ráð fyrir að tíminn sem í hana fer styttist með hverju árinu bæði vegna vinnu fyrri ára og þjálfunar, þannig að að lokum taki vel undirbúin stefnumótunartörn jafnvel ekki lengri tíma en eina viku. Má í því sambandi benda á reynslu fjölda erlendra fyrirtækja. Eins og skynja má af lestri þessarar greinar þarf að mjög mörgu að hyggja í stefnumótun. 1 flestum tilfellum munu stjórnendur gera rétt í því að hafa einhvern til aðstoðar sem hefur reynslu af henni fyrstu 1-3 skiptin sem hún fer fram. Þannig leiðbeininga er mest þörf í fyrsta skipti en á síðan að deyja smám saman út. 5 Greining á fyrirtækinu Skal nú hugað nánar að einstökum atriðum í greiningarþættinum. 5.1 Tilgangur Hlutverk, framtíðarsýn og gildismat eru hér sameiginlega nefnd tilgangur fyrirtækisins. Um er að ræða blöndu af greiningu á draumsýnum stjórnenda og hreinum staðreyndum. Þeim er beint að því að staðfesta eða breyta fyrirtækismenningunni í meira eða minna mæli. Með henni er átt við hvernig hlutirnir eru gerðir í fyrirtækinu, hvernig hugsunarhátturinn er o.s.frv. sem er afskaplega misjafnt eftir fyrirtækjum. Markmiðið er bæði að skýra grundvallaratriði fyrir stjórnendum, m.a. drauma þeirra sjálfra um framtíð fyrirtækisins, og þó enn frekar fyrir starfs- mönnum hver hin raunverulega hugmynd sé að baki komandi breytingum, hvert beri að stefna og skapa samstöðu um það innan fyrirtækisins, hvers sé ætlast af þeim, hvernig þeir eigi að haga sínum störfum o.s.frv. Athuga þarf að mikið er lagt upp úr því að framsetning hlutverks framtíðarsýnar og gildismats sé skýr og skiljanleg fyrir alla starfsmenn og nægilega stutt til þess að þeir muni hana. Ennfremur má samanlagt stefna þessum atriðum í þá átt að skapa fyrirtækinu nýtt umhverfi í stað þess einungis að svara því vegna þess að það að byggja á greiningu, innsæi og samstöðu skapar nýjar víddir fyrir fyrirtækið að stefna að og gefur því miklu meiri möguleika á framsókn eftir nýjum brautum. 5.2 Hlutverk Lýsingu á hlutverki fyrirtækisins er ætlað að svara því hvers vegna fyrirtækið er til, hvaða þörf- um og hvaða viðskiptavinum fyrirtækið ætlar að þjóna, hvernig það ætlar í grundvallaratriðum að haga rekstrinum og á hvaða sviði fyrirtækinu er ætlað að starfa. Þetta samsvarar í raun og veru spurningunni í hvaða „business“ fyrirtækið sé. 5.3 Framtíðarsýn Oft hefur reynst erfitt að skapa vilja hjá starfsliði til þess að standa að þeim breytingum sem ákveðnar hafa verið í stefnumótun (og það „á ekkert í“). Framsetningu hennar er ætlað snúa því til betri vegar. Tilgangurinn er m.a. sá að „mála mynd“ af þeirri framtíð sem stjórnendur ætla því. Hugmyndin byggir bæði á því að þannig verði inntakið í stefnumótuninni skiljan- legra og að auðveldara reynist að ná takmarki sé það gert „myndrænt“. Hún er tengiliðurinn milli draums og framkvæmdar hans. Hún þarf að skapast af innsæi. Reynslan af henni sýnir að rökfesta er ekki allt. Framtíðarsýn er tiltölulega nýtt fyrirbæri í stefnumótun (formlega séð a.m.k.). Hana má skilgreina sem eitthvað sem forystumenn fyrirtækisins ætla því í framtíðinni, eitthvað sem sameinar hagsmuni þess og starfsliðsins, eitthvað sem stýrir markmiðum og stefnumálum þess, eitthvað sem er bæði krefjandi og spennandi og eitthvað sem er raunhæft. Framtíðarsýn ætti auk þess að vera einstök, en alls ekki eftiröpun einhvers sem þegar er þekkt. Hún þarf að vera eitthvað sem öllum finnst sjálfsagt, einnig starfsliðinu. Hún þarf að vera öllum skiljanleg og helst vera þannig að hún sé „eign allra“. Ekki mun saka að hún beri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.