Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 17

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 17
Tækniannáll 15 um 171,5 milljarðar króna eða 39,6% af landsframleiðslu og hefur það hlutfall lækkað urn rúmt hálft prósentustig frá árinu 1993. Rauntekjur og raunútgjöld hins opinbera á mann hafa farið lækkandi. Árið 1994 mældust rauntekjurnar urn 6,5% lægri en árið 1991 rniðað við verðvísitölu landsframleiðslu. Á sama tímabili lækkuðu raunútgjöldin á mann um 4%. Rúmlega helmingur tekna hins opinbera eru beinir skattar, sem skiluðu um 79 milljörðum króna á árinu 1994 eða sem samsvarar um 18,5% af landsframleiðslu. Tekju- og eignaskattar skiluðu hins vegar rúmlega þriðjungi teknanna eða 52,5 milljörðum króna. Félagsleg þjónusta er stærsti útgjaldaliður hins opinbera, þrem fimmtu hlutum heildarút- gjaldanna, rúmlega 105 milljörðum króna, er ráðstafað í þágu hennar. Þyngst vega þar heil- brigðismál, fræðslumál og almannatryggingar og velferðarmál, en til þessa málaflokka fer rúmlega helmingur útgjalda hins opinbera. Um 30 milljarðar króna fara til atvinnumála, en þar eru samgöngu- og landbúnaðarmál langfyrirferðarmest. Til almennrar stjórnsýslu, réttar- og öryggismála er ráðstafað um 14,5 milljörðum króna. Við bætist svo vaxtakostnaður, afskiiftir og ýmis önnur opinber þjónusta. Útgjöld til félagsmála hafa aukist örast undanfarin ár. Útgjöld til atvinnumála hafa hins vegar dregist verulega saman og munar þar mestu um minnkandi framlög til landbúnaðarmála. Skuldir hins opinbera hafa vaxið hröðum skrefum. 1 árslok 1994 er talið að þær hafi numið 231 milljarði króna eða 53,3% af landsframleiðslu. Þá eru hvorki lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs né sveitarfélaga taldar með. Af skuldum hins opinbera eru ríflega 53% af erlendum toga. Hrein lánsfjárþörf opinberra aðila reyndist vera um 15 milljarðar króna á árinu 1994 eða tæplega 8 milljörðum króna undir áætlun. Sú fjárhæð svarar til 3.5% af landsframleiðslu samanborið við 5,6% árið áður og enn hærra hlutfall næstu árin þar á undan. 2.6 Peningamál Skipulagsbreytingar í gjaldeyrismálum og vaxtabreytingar heimafyrir og erlendis settu svip sinn á þróun peningamála á árinu 1994. Langtímahreyfingar fjármagns voru gefnar frjálsar í byrjun árs og jafnframt var hafinn undirbúningur að afnámi síðustu hamla á fjármagns- hreyfingar í byrjun árs 1995. Eins og við var að búast var fjármagnsútstreymið töluvert við þessar aðstæður. Útstreymið varð nokkru meira en reiknað var með og er ástæðan einkum ófyrirséð lækkun erlendra skulda. Hún skýrir rúmlega helming útstreymisins sem samtals varð um 23-24 milljarðar króna. Gjaldeyrisforði: Gjaldeyrisforði Seðlabankans lækkaði um tæpa 11 milljarða króna árið 1994 og nettóstaða bankans, en þá hafa erlendar skammtímaskuldir verið dregnar frá, urn 14 mill- jarða króna. Þetta gerðist þrátt fyrir ríflega 10 milljarða króna afgang á viðskiptajöfnuði sem að öðru jöfnu bætir gjaldeyrisstöðuna um þá fjárhæð. Fjármagnsútstreymi nam því 23-24 milljörðum króna. Vextir: Vextir fóru hækkandi erlendis er á árið leið, bæði á skammtíma- og langtímamarkaði, og skýrist sú þróun af auknum efnahagsumsvifum og væntingum um vaxandi verðbólgu. Vextir óverðtryggðra ríkisskuldabréfa hækkuðu víðast um 2-3% og þar sem verðtryggð bréf eru boðin hneigðust vextir einnig til hækkunar. Verðbréfakaup: Misræmi milli vaxta innanlands og utan hafði einnig í för með sér umtalsverð verðbréfakaup íslendinga í útlöndum. Hrein erlend verðbréfakaup eru þannig talin hafa numið um 7,8 milljörðum króna. Spariskírteini: í hátt við markaða stefnu í vaxtamálum hefur boðum með ávöxtunarkröfu yfir 5% verið hafnað í útboðum spariskírteina. Fjárfestar sættu sig ekki við þá ávöxtun þegar leið á árið 1994. Þetta leiddi til þess að frá og með miðju ári 1994 hafa skírteini til 10 ára ekki selst í útboðum og frá því í september 1994 hafa 5 ára bréfin ekki selst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.