Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 24

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 24
22 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Velta alls (Mkr.) Velta/starfsmann(þús.kr) Launoglaunat.gj../starfsm..(þús.kr.) Annarkostn./starfsm.(þús.kr.) Hagnaður/starfsm.(þús.kr.) Hagnaður(%) 1989 1990 1991 1992 1993 1770 1640 1648 1498 1476 4369 4042 4070 3699 3883 2997 2836 2912 2772 3011 1262 958 969 825 805 106 349 175 102 67 2,4 8,4 4,1 2,8 1,7 stofnanir virðist fara vax- andi. Ýmsar opinberar stofn- anir, sem eni á fjárlögum, bjóða þjónustu sína í samkeppni við verkfræði- stofur. 4 Byggingamál 4.1 Fasteignamat ríkisins I nóvember 1994 ákvað Yfirfasteignamatsnefnd að venju framreikning fasteignamats milli ára. I meginatriðum var ákvörðun nefndarinnar sú að fasteignamat skyldi hækka um 2% milli ára. I samræmi við kaupsamninga er stofnuninni bárust á árinu 1994 ákvað nefndin þó meiri hækkun, 6-10%, á íbúðarhúsnæði í þéttbýli á nokkrum stöðum á landsbyggðinni. A undanförnum árum hafa verið gerðar umfangsmiklar breytingar á tölvukerfum stofn- unarinnar. Vinnu við þær er að mestu lokið. Eftir er þó að breyta nokkrum uppgjörsforritum. Af þeim sökum vantar nokkrar þeirra upplýsinga sem hingað til hafa verið í Tækniannálum. Af sömu ástæðu eru tölur um heildarrúmmál bygginga og íbúðafjölda áætlaðar tölur. Vorið 1994 samþykkti Al- þingi ný lög um brunatrygg- ingar. Með þeim var hús- eigendum gefið frjálst að brunatryggja húseignir sínar hjá hverju því tryggingafélagi sem starfsleyfi hefur hér á landi. Afram er skylt að brunatryggja öll hús. Verður fasteignaskrá Fasteignamats ríkisins notuð til að hafa eftirlit með því að svo verði gert. Þetta eftirlit var áður hjá sveitar- félögunum. Samkvæmt fyrri lögum var brunabótamatið alfarið í höndum dómkvaddra matsmanna. Með hinum nýju lögum var Fasteignamati ríkisins falið að annast matið. 4.2 Húsnæðisstofnun ríkisins Lánveitingar til húsnæðismála árið 1994 námu 19.128 milljónum króna, sem er tæplega 11% raunvirðishækkun frá árinu áður. Lánin voru veitt til byggingar eða kaupa á samtals 6.194 íbúðum sem er 24,2% aukning frá árinu áður. Fjárstreymi til stofnunarinnar á árinu 1994 nam 38.772 milljónum króna sem er 20% aukning frá árinu áður. Verkefnum lögfræðideildar fjölgaði mjög með versnandi hag almennings. Fjöldi kröfu- lýsinga hefur aukist ár frá ári. Fjöldi þeirra segir til um fjölda þeirra nauðungarsala sem fram fara þar sem Flúsnæðisstofnun hefur hagsmuna að gæta. Á árinu 1994 voru þær 540 talsins sem er aukning um 16% frá árinu á undan. Þess ber að geta að fjöldi nauðungarsala sem stofn- unin kom að og þurfti að undirbúa var 923 á árinu 1994, en ekki kemur til sölu í nándar nærri öllum tilfellum. Þetta samsvarar um þremur til fjórum kröfulýsingum á hverjum virkum degi ársins. Sem endranær skáru Reykjavík og Reykjanes sig úr hvað fjölda kröfulýsinga varðar, en þær námu um 70% af heildarfjölda. I byggingarsjóðum rfkisins og verkamanna eiga íslendingar einhver mestu verðmæti sem til eru í eigu þeirra. Það er því afar mikilvægt að vel sé á þeim haldið. Á árinu 1994 lét stofn- Heildarmat allra fasteigna: 854.765 m.kr. Hækkun frá fyrra ári 3,9% Álagningarstofn fasteignaskatts: 975.459 m.kr. 3,2% Heildarrúmmál bygginga (áætlað) 90.400 m3 2,0% Fjöldi íbúða (áætlað): 97.300 Ibúðir 1,6% Fjöldi matseininga í fasteignaskrá: 277.485 1,1% Helstu niðurstöðutölur I. desember 1994.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.