Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 30

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 30
28 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Þá hefur verið haldið áfram rannsóknum vegna framleiðslu á járnoxíð litarefnum, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um áframhald þessa verkefnis. Nýjum pökkunarbúnaði fyrir stórsekki hefur verið komið upp í verksmiðjunni og var 150 tonnum af kísilgúr pakkað í þessar nýju umbúðir á árinu 1994. Ekki eru ráðgerðar miklar fjár- festingar árið 1995 og lúta þær aðallega að endurbótum á búnaði verksmiðjunnar. Mikil umskipti hafa orðið á rekstri félagsins á árinu 1994. Hagnaður var af reglulegri starf- semi í fyrsta sinn síðan 1991. Afram verður haldið aðgerðum til að bæta rekstur félagsins með lækkun á kostnaði jafnframt því sem hugað verður að bættum búnaði verksmiðjunnar. f febrúar 1995 samþykkti Alþingi breytingar á lögum nr. 80/1966 um kísilgúrverksmiðju við Mývatn þess efnis að tekjuskattar félagsins sem bundinn er í lögum lækki úr 45% í 36% til samræmis við lækkun tekjuskatts hjá öðrum fyrirtækjum á íslandi. Breytingin öðlaðist þegar gildi og tekur einnig til tekna fyrir árin 1993 og 1994. 6.2.3 Aburðarverksmiðjan hf. Félagið Áburðarverksmiðjan hf. var stofnað árið 1952. Félagið var í meirihlutaeign ríkisins. Árið 1969 keypti ríkið hluti annarra hluthafa og var nafni fyrirtækisins breytt í Áburðar- verksmiðju ríkisins. Með lögum nr. 89/1994 var ákveðið að stofna hlutafélag um Áburð- arverksmiðju ríkisins. Stofnfundurinn var haldinn 28. júní 1994. Þann 1. júlí 1994 yfirtók Áburðarverksmiðjan hf. rekstur Áburðarverksmiðju ríkisins. Framleiðsla: Rekstur verksmiðja Áburðarverksmiðjunnar gekk vel á árinu 1994. Alls voru framleidd 8.966 tonn af ammóníaki. Til viðbótar eigin framleiðslu voru flutt inn 2.903 tonn af ammóníaki. í maímánuði 1994 urðu nokkrar framleiðslutafir vegna bilunar í sýruverksmiðju sem leiddu til tímabundins skorts á vissum áburðartegundum. 1 blöndunarverksmiðjunni voru alls framleidd 51.670 tonn af tilbúnum áburði. Á árinu 1994 voru gerðar breytingar á umbúðum utan um áburð. Áburðurinn er nú sekkj- aður í 40 kg sekki sem staflað er á einnota vörubretti en áburðurinn var áður sekkjaður í 50 kg sekki sem staflað var á margnota vörubretti. Ennfremur var á árinu tekin í notkun ný sekkjun- arstöð fyrir stórsekki og býður Áburðarverksmiðjan nú áburð í 600 kg sekkjum auk 40 kg sekkjanna. Sala: Á árinu 1994 nam heildarsalan á tilbúnum áburði 54 þúsund tonnum. Er það sama magn og selt var árið 1993. Afkoma: Árið 1994 námu rekstrartekjur Áburðarverksmiðju ríkisins og síðar Áburðar- verksmiðjunnar hf. samtals 1.114,9 milljónum króna. Hagnaður nam 63,4 milljónum króna eftir vexti og afskriftir. Af eignum voru afskrifaðar 87,6 milljónir króna. Fjárfestingar: Fjárfestingar námu 32,5 milljónum króna. Með tilkomu stórsekkjunarstöðvar getur Áburðarverksmiðjan hf. nú mætt vaxandi eftir- spurn viðskiptavina sinna eftir áburði í 600 kg sekkjum. Rafskautsketill verksmiðjunnar var endurbyggður og endurbættur á árinu. Honum er nú stjórnað frá stjórnstöð verksmiðjanna með aðstoð tölvu. Verðlagning: I janúar 1994 ákvað stjórn Áburðarverksmiðju ríkisins að lækka söluverð áburðar um 3% frá því verði sem gilti á árinu 1993. Miðað við fast verðlag hefur verð á áburði frá Áburðarverksmiðjunni lækkað um 20% á árabilinu 1989-1994. Áburðarframleiðsla í 40 ár: Vorið 1994 voru 40 ár liðin frá því að framleiðsla á áburði hófst hjá Áburðarverksmiðjunni. Þeirra tíma- Stórsekkjunarstöö 16,9 m.kr. Sjálfvirknibúnaður í blöndunarverksmiðju 7,8 m.kr. Endurbygging rafskautsketils 6,6 m.kr. Ýmislegt 1,2 m.kr. Alls 32,5 m.kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.