Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Qupperneq 32

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Qupperneq 32
30 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Afkoma í iðnaði: Að tilhlutan Samtaka iðnaðarins gerði Þjóðhagsstofnun haustið 1994 könn- un á afkomu í iðnaði fyrri árshelming sama árs. Könnunin náði til 43 fyrirtækja í almennum iðnaði og má gera ráð fyrir að ársvelta þeirra nemi um 12 milljörðum eða 13% af heildarveltu í almennum iðnaði það ár. Helstu niðurstöður voru þær að afkoma í iðnaði hafði batnað miðað við sama tíma árið áður. Rekstrarafgangur stefndi í að vera 3,5% af tekjum að meðaltali en árið á undan var halli sem nam 1% af tekjum. Þessi niðurstaða er jafnframt betri en meðaltals- afkoma í almennum iðnaði 1989-1993 en þá var 0,5% halli á ári. Þessi niðurstaða er í sam- ræmi við þau auknu umsvif í þjóðarbúskapnum sem nú er kunn. Það er þó ástæða til að fara að öllu með gát og stilla væntingum um aukna hagsæld í hóf. Á það ber að líta að hagnaður iðnfyrirtækja almennt þarf að vera 3-4% til þess að arðsemi eigin fjár eftir tekju- og eigna- skatt verði 4-6%. Samkvæmt könnuninni er rekstrarafgangur því tæplega nægilega mikill til að það fjármagn sem bundið er í greininni skili ásættanlegum arði miðað við hóflega ávöxt- unarkröfu. Auk þess er á það að líta að iðnaðurinn þurfti að þola þyngri búsifjar vegna efna- hagslægðarinnar en samdráttur í landsframleiðslu gaf tilefni til. Það er enn langt í að iðnaðurinn nái fullum styrk og fái til baka allt það sem tapaðist í efnahagslægðinni. 6.4 Nýsköpun í iðnaði Hér á landi gætir aukins skilnings stjórnvalda á mikilvægi rannsókna og nýsköpunarstarfsemi. Með EES-samningnum fengu íslendingar fulla aðild að rammaáætlunum Evrópusambandsins á sviði rannsókna og þróunarstarfsemi. Opinbert fjármagn til rannsókna og þróunarstarfsemi hefur verið aukið á íslandi, m.a. í tengslum við sölu fyrirtækja í eigu ríkisins. Jafnframt hafa Rannsóknarráð ríkisins og Vísindaráð íslands verið sameinuð með lögum um Rannsóknarráð íslands og stofnaður hefur verið Nýsköpunarsjóður á grunni Iðnþróunarsjóðs. Eitt meginvið- fangsefni næstu ára í nýsköpun og þróunarstarfsemi hlýtur hins vegar að felast í því að færa starfið nær fyrirtækjunum og efla frumkvæði þeirra og uppbyggingu þekkingar. Til þess að svo megi verða þarf að laga verklag og stjórnun nýsköpunarstarfsins sem best að þörfum fyrirtækjanna. Alþjóðlegt samstarf íslenskra fyrirtækja þarf að aukast og hagnýta þarf rannsóknarfé EES sem best í þágu atvinnulífsins. Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð fyrirtækja ætti að vera forsenda opinberra styrkja til vöruþróunar og nýsköpunar. Efla þarf stuðning við sprotafyrirtæki sem byggja á nýrri þekkingu og tækni og sérstaklega þarf að styðja við fyrirtæki sem eru að hefja útflutning. 6.5 Útflutningur á raforku Eins og kunnugt er heí'ur Landsvirkjun á undanförnum árum stundað forrannsóknir vegna hugsanlegs útflutnings á rafmagni um sæstreng til annarra Evrópulanda. Meðal þess sem fyrirtækið hefur látið gera er forathugun á hönnun og lagningu sæstrengs milli Islands og Skotlands sem ítalski strengjaframleiðandinn Pirelli stóð að á árinu 1992. Voru niðurstöður þeirrar athugunar jákvæðar. Hefur Landsvirkjun síðan verið í samstarfi við Scottish Hydro- Electric plc. sem er rafveitan í norðurhluta Skotlands. Saman hafa fyrirtækin athugað hvaða kostir og gallar gætu fylgt samrekslri raforkukerfi Islands og Norður-Skotlands. Könnuð hafa verið áhrif sæstrengsins á orkuframboð í löndunum, fjárfestingu í flutningsvirkjum og tíma- setningu virkjana. Miðað var við að notuð yrði nýjasta sæstrengstækni sem völ er á og að flutt yrðu 550 MW um einn eða tvo strengi. Allar líkur eru taldar á því að frekari þróun verði á næstu árum í hönnun sæstrengja og flutningsgeta nýrra sæstrengja verði enn meiri en þetta. Til samanburðar má geta þess að uppsett afl í vatnsaflsstöðvum Landsvirkjunar nú eru um 850 M W.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.