Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 34

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 34
32 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 athugunar og hefur mat á umhverfisáhrifum þeirra verið í fyrirrúmi. Gert er ráð fyrir að árnar verði fluttar um göng úr farvegum sínum yfir í Fljótsdal og Löginn til sjávar. I öllum saman- burðaráætlunum hefur verið miðað við að Jökulsá á Brú yrði stífluð við syðri Kárahnjúk með allt að 1500 GL miðlunarlóni, Hálsalóni. Er miðlun þar raunar forsendan fyrir hagkvæmri virkjun árinnar. Rannsóknir og áætlanir hafa einkum beinst að tveimur meginleiðum til virkjunar þaðan. Annars vegar virkjun beint til Fljótsdals með einni virkjun, svokölluð Kárahnjúkavirkjun (545 MW) og hins vegar virkjun í tveimur áföngum með virkjun fyrst til Efra Jökuldals, Hafrahvammavirkjun (250 MW) og síðan til Fljótsdals, Brúarvirkjun (290 MW). Á síðustu árum hefur komið í ljós að virkjun Jökulsár á Fjöllum í eigin farvegi er ekki raun- hæfur kostur út frá jarðtæknilegum aðstæðum og öryggissjónarmiðum, m.a. vegna þess að sprungukerfi austan Kröflu eru enn mjög virk. Önnur ástæða er sú að virkjanir í eigin farvegi eru mun dýrari en að veita ánni til Fljótsdals og valda meiri umhverfisspjöllum. Veita og virkjun Jökulsár á Fjöllum hefur á síðustu þrem árum þess vegna nær eingöngu beinst að miðlun í Arnardal en þar eru góðir möguleikar á stóru miðlunarlóni og tiltölulega auðvelt að veita Jökulsá á Fjöllum og Kreppu inn í lónið. Virkjun Jökulsár á Fjöllum til Fljótsdals frá Arnardal yrði í tveimur áföngum, hinn fyrri yrði í tveimur þrepum eða áföngum, hinn fyrri yrði Arnardalsvirkjun (210 MW) þar sem fallið frá Arnardalslóni til Efra Jökuldals yrði nýtt og þaðan ásamt Jökulsá á Brú til Fljótsdals með Brúarvirkjun (385 MW). Gróður sem samsvarar 42 km2 algróins lands mundi fara undir vatn ef árnar yrðu virkjaðar eins og að ofan er lýst eða álíka mikill gróður og fór undir vatn vegna Blönduvirkjunar en orkugeta þessara virkjana er tólfföld orkugeta Blönduvirkjunar. 6.7 Markaðsskrifstofa lönaðarráðuneytis og Landsvirkjunar, MÍL 6.7.1 Framvinda 1994 og 1995 Batnandi efnahagur í iðnríkjum beggja megin Atlantsála leiddi til þess að vart var aukins áhuga á möguleikum sem bjóðast á íslandi til þess að reisa orkufrekan iðnað. Verð á áli á heimsmörkuðum hækkaði verulega er leið á árið 1994 og voru hafnar viðræður að nýju við Atlantsáls-hópinn og jafnframt við ÍSAL um mögulega stækkun álversins í Straumsvík. Þýska álfyrirtækið VAW sýndi því áhuga að eitt af álverum fyrirtækisins í Þýskalandi, sem hætti framleiðslu 1993, yrði flutt til íslands og endurreist hér. Lokið var við gerð frumhagkvæmni- áætlana um kísilmálmvinnslu. MIL ásamt Áburðarverksmiðjunni hf. gerði samkomulag við tvö bandarísk fyrirtæki um gerð frumhagkvæmniáætlunar unt sinkiðnað við Grundartanga og í Gufunesi. Bandarískt fyrirtæki sem áður hafði skoðað möguleika á að reisa slípiefna- verksmiðju við Grundartanga endurskoðaði fyrri áætlanir og kannaði m.a. möguleika á því að kaupa eignir fyrrum stálbræðslunnar í Hafnarfirði með það fyrir augum að reisa þar slípiefna- verksmiðju með minni atköstum en fyrr hafði verið áformað. Gerð var markaðskönnun á magn- esíummálmi vegna hugsanlegrar magnesíumverksmiðju. Erlendir aðilar sýndu áhuga á að reisa á íslandi verksmiðju til framleiðslu á ferrókrómi og natríumklórati. Haldið var áfram veðurathugunum á Reyðarfírði í samvinnu við Veðurstofu íslands og gerðir loftmengunar- útreikningar fyrir álver í Eyjafirði. Unnið var áfram að sæstrengsmálinu í samvinnu við Landsvirkjun og iðnaðarráðuneytið og MIL átti aðild að stofnun fyrirtækisins Iceland Chemicals. Markaðs- og kynningarátaki í Bandaríkjunum og Þýskalandi sem hófst 1993 var haldið áfram. 6.7.2 Stækkun álvers í Straumsvík I ársbyrjun 1995 varð að samkomulagi milli MIL og Alusuisse-Lonza að vinna sameiginlega að tæknilegri samanburðarathugun á því að stækka ISAL um 60.000 árstonn. Skoðaðir voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.