Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 72
70 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95
T
Mynd 2 Nýr leikskóli (Sœborg).
Mynd 3 Hjúkrunarheimilið Eir.
1.5 Dagvistarheimili
Leikskóli Gullinbrú-Funaborg
(52,8 m.kr.) og Leikskóli Vest-
urhlíð-Sólborg (44,7 m.kr.)
voru teknir í notkun í júlí 1994.
Leikskóli Lindargötu-Lindar-
borg (44,6 m.kr.) var tekinn í
notkun í júní 1994. Leikskóli
Reyrengi-Engjaborg (19,7
m.kr.) var tekinn í notkun í
febrúar 1994. Brákarborg, við-
bygging (15,5 m.kr.) verður
tekin í notkun íjanúar 1995.
1.6 Stofnanir fyrir
aldraða
Lindargata, íbúðir aldraðra
(144,7 m.kr.). Bílageymslan
var afhent um miðjan október
1993 og flutt var inn í íbúð-
irnar nóvember 1993 - janúar
1994. Þjónustumiðstöðin var
tekin í notkun í apríl 1994.
Eir, hjúkrunarheimili (86,0
m.kr.), framlag borgarinnar
skv. samningi við sjálfseign-
arstofnunina Eir. Þjónustu-
miðstöð, Suðurmjódd (37,9
m.kr.), frágangur húsnæðis að
innan. Þjónustumiðstöð Afla-
granda (30,9 m.kr.), kostn-
aður vegna uppsteypu og frá-
gangs á bílageymslu. Þjón-
ustusel BHM, Þorragötu (9,5
m.kr.), unnið við uppsteypu.
1.7 Ýmsar byggingarframkvæmdir
Tryggvagata 15, frág. að utan o.fl. (28,2 m.kr.), gluggar og útveggjaklæðning á austur- og
suðurhlið. Aðalstræti 9 (21,2 m.kr.) lokagreiðsla v. kaupa á íbúðum.
2 Bílastæðasjóður
Stofnkostnaður bílastæða var samtals 40,3 m.kr.
3 Umhverfi og útivist
Til framkvæmda í þessum málaflokki var varið 102,3 m.kr. Framkvæmdir dreifðust á rúm-
lega 40 staði víðsvegar um borgina.