Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Blaðsíða 117
Vatnafræðilegar forsendur fráveituhönnunar 115
Á mynd 3 sést að ákveðin úrkomugildi falla ekki mjög nálægt fræðilegu línunni, eins og
flest þeirra gera. Þetta er mest áberandi fyrir stærstu hámarksúrkomurnar með 60 og 120
mínútna varanda, og jafnvel fyrir 20 mínútna varanda. Þessi
gildi eru frá skúr sem var 16. ágúst 1991, en hún náði ein-
ungis yfir takmarkað svæði í grennd við Veðurstofu Islands.
Úrkomugildin frá þessum atburði eru birt í töflu 3.
Þar sem mælitímabilið fyrir Reykjavíkursvæðið nær
aðeins yfir 44 ár er erfitt að tilgreina endurkomutíma úr-
komuatburða af þessari stærðargráðu. Hönnuðir fráveitu-
kerfa ættu þó að hafa þennan úrkomuatburð frá 1991 í huga,
einkum þegar um mjög stór kerfi er að ræða.
3.2.2 Cj -gildi mctin út frá síritamælinguni Veðurstofu Islands
C,—gildin í jöfnu (4) má finna út frá líkingunni:
10 mín. 3,4 mm
20 mín. 5,7 mm
30 mín. 9,2 mm
60 mín. 17,3 mm
120 mín. 28,4 mm
Tafla 3 Úrkomugildi fyrir mjög
stóra skúr 16. ágúst 1991.
0,78
‘Jn
Meðaltalsgildið fyrir hallastuð-
ulinn Cj sem fékkst úr þessum
reikningum fyrir mismunandi var-
anda var 0,217, eins og sést í töflu 4.
Þar sem úrkomuatburðurinn í
ágúst 1991 hefur allnokkur áhrif á
þessa útreikninga þótti rétt að gera
þá án hans, og athuga hvaða áhrif
það hefði á reiknað meðaltal fyrir
C(\ Þessir útreikningar sjást í töflu
5, og má þar sjá að meðaltal C( -
gilda lækkar niður í 0,19.
Til hliðsjónar voru C(-gildi einn-
ig metin með því að leysa C( úr
líkingunni:
x
M5
1 + C( (y - 1,5) (8)
Meðaltal þeirra C,-gilda er
0,215, en fræðilega gildið á C(
(línan á mynd 3) er 0,22. Þetta er
sama meðalgildi C, fyrir skúraregn
og áður hefur fengist fyrir
dagsmeðaltöl á íslandi, Danmörku
(7)
Lengd H.mælt Xn M5 C(--gildi
skúra [mm] [mm] [mm] [mm]
10 mín. 4,60 2,30 0,80 3,0 0,215
20 mín. 6,00 3,50 1,13 4,5 0,203
30 mín. 9,20 4,46 1,52 5,7 0,213
60 mín. 17,30 6,69 2,30 8,6 0,215
120 mín. 28,40 9,77 3,76 12,9 0,235
0,217
Tafla 4 Reiknuð M5- 'Jg C: -gildi útfrá skúrum með mis-
munandi langan varanda (mœlir við Veðurstofu lslands).
Lengd H.mælt Xn $n M5 Cj- gildi
skúra [mm] [mm] [mm] [mm]
10 mín. 4,60 2,30 0,80 3,0 0,215
20 mín. 6,00 3,50 1,13 4,5 0,203
30 mtn. 7,70 4,36 1,33 5,5 0,196
60 mín. 10,60 6,43 1,62 7,8 0,166
120 mín. 15,30 9,31 2,43 11,3 0,171
0,190
Tafla 5 Reiknuð M5- og C,- -gildi útfrá skúrum með mis-
munandi langan varanda (meelir við Veðurstofu Islands),
þegar stóra skúrin 16. ágúst 1991 er tekin í burtu.