Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 137

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 137
Nesjavallavirkjun 135 4.1 Kaldavatnsvinnsla í upphafi voru boraðar 4 víðar kaldavatnsholur við Grámel, um 100 m frá Þingvallavatni. Holurnar voru rúmlega 30 m djúpar og um 600 mm í þvermál. Holunum var þannig valinn staður, að vatn yrði tekið úr grunnvatnsstreymi að Þingvallavatni, rétt fyrir innstreymi í vatn- ið. Mælingar á holunum, strax eftir borun, gáfu til kynna að a.m.k. 3001/sek væri hægt að dæla úr hverri holu. Ekki voru til nægilega afkastamiklar dælur til að prófa holurnar og var því áætlunin byggð á prófunum með lítilli dælingu. Þannig var gert ráð fyrir að nægjanlegt vatn, þ.e. 1200 1/sek, yrði fyrir 200 MW virkjun úr þessum 4 holum. Samkvæmt þessu voru dælur settar í þrjár holanna og voru heildarafköst þeirra tæp 900 1/sek. Með svo afkastamiklum dælum var mögulegt að prófa svæðið sem heild. Sú dæluprófun sýndi, að niðurdráttur við 900 1/sek var innan við 20 cm í 5 m fjarlægð frá borholu. Niðurstaðan gaf til kynna, að möguleiki væri á, að þessar 4 borholur gætu gefið verulega meira en þorað hafði verið að vona. Var því keypt dæla, sem afkastað gæti 450 1/sek í fjórðu holuna. I ljós kom að mun meiri mótstaða var við streymi inn í þessa holu, en með hreinsun hefur tekist að auka afköst hennar í 360 1/sek. Þessi hola virðast vera sú afkastaminnsta. Gert er því ráð fyrir, að fjórar virkjaðar kalda- vatnsholur afkasti verulega fram yfir 200 MW, e.t.v. þeim 1900 1/sek, sem þarf fyrir 400 MW virkjun. Prófunum á holunum verður haldið áfram samhliða venjulegum rekstri þeirra. 4.2 Gufuveita og gufuskiljur Gufuveitan hefur verið rekin á 14 barg þrýstingi, eins og gert var ráð fyrir. Gufuskiljur, sem skilja gufu frá vatni, eru nú fjórar og samkvæmt mælingum afkasta þær gufu fyrir 200 MW varmavinnslu, þ.e. gufurennsli 140 kg/sek. Þó vatnsstreymi hafi aukist verulega frá hönnunar- forsendum, hafa skiljurnar skilað fullnægjandi gæðum á gufu. 4.3 Stjórnlokar og gufuháfar Stjórnlokar við skiljuhús hleypa út þeirri gufu og því vatni, sem ekki er notað á hverjum tíma. Gufustjórnlokar stýra þrýstingi á gufuveitu með því að hleypa út afgangs gufu. Upphaflegir lokar reyndust illa og hefur þeim nú verið skipt út með vönduðum kúlulokum. Vatnsborði í skiljum stýra skiljuvatnslokar og hafa þeir gengið vandræðalítið. Við val stjórnloka og hönn- un háfa við skiljustöð var lögð áhersla á litla hávaðamyndun og hljóðdeyfingu vegna nálægðar svefnskála. Það markmið hefur náðst. 4.4 Rakaskiljur Rakaskiljum við orkuver er ætlað að hreinsa raka úr gufunni áður en hún fer inn á (væntan- legan) hverfil. Þær voru 2 þar til sú þriðja var sett upp sumarið 1995. Skiljurnar virka eins og gert var ráð fyrir. 4.5 Þrýstiminnkunarlokar í láglokahúsi við stöðvarhúsvegg eru stjórnlokar, þar sem gufuþrýstingur er felldur. Eftir þrýsti- fallið og innspýtingu á þéttivatni er hiti og þrýstingur gufunnar „réttur" til að fara inn á varma- skipta. Lokarnir eru í stað hverfils, sem gert var ráð fyrir að settur verði upp síðar. Upphaflegir stjórnlokar voru af sömu gerð og gufustjórnlokar við skiljuhús. Hér reyndust þeir einnig ófull- nægjandi og hefur verið skipt út með kúlulokum eins og við skiljuhús. 4.6 Varmaskiptar Plötuvarmaskiptar eru notaðir þar sem varmi er færður úr jarðhitagufu til hitunar á fersku vatni. í fyrsta áfanga, þ.e. 100 MW, voru 4 varmaskiptar. Þrír þeirra voru með títanplötum, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.