Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 149

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 149
Mislæg gatnamót 147 Skipulagsstjóri ríkisins samþykkti samkvæmt hinum nýju lögum um mat á umhverfisáhrifum. 3.5 Hönnun gatnamótanna Hönnun gatnamótanna fór að mestu fram í tölvu og var til þess beitt fullkomnustu forritum sem til eru á því sviði. Hönnunin byggði að stærstum hluta á norskum stöðlum þó aðrir staðlar hafi einnig komið þar við sögu. Við hönnunina var kappkostað að gera gönguleiðum góð skil og liggja gönguleiðir beggja vegna Höfðabakkans í stað þess að vera einungis að austanverðu eins og áður var. Því mun fiæði gangandi og hjólandi umferðar milli Arbæjar/Artúnsholts og Höfðahverfis/Grafarvogs verða mun greiðara en áður, auk þess sem flæði gangandi og hjól- andi til austurs og vesturs frá gatnamótunum verður greiðara. Leitast var við að draga þær frá götunum eins og kostur var til að gera þær meira aðlaðandi fyrir gangandi og hjólandi veg- farendur og til þess að akandi umferð yrði fyrir sem minnstri truflun. Við hönnun göngu- leiðanna var reynt að uppfylla þarfir blindra og hreyfihamlaðra þannig að ferð þeirra um gatn- amótin yrði eins greið og kostur er. Lögð var veruleg áhersla á landmótun samfara hönnun gatnamótanna þannig að þau féllu sem best að umhverfi sínu. Enn frernur var töluvert gróðursett af trjágróðri við gatnamótin til frekari prýði fyrir þau. 4 Höfðabakkabrúin 4.1 Frumathuganir Það voru einkum tvær lausnir sem voru skoðaðar. I annarri lausninni er brúin bein og hliðar- ramparnir dregnir nokkuð frá Vesturlandsveginum áður en þeir ganga inn á Höfðabakkann. Slík gatnamót korna þegar fyrir í borginni, t.d. á mótum Kringlumýrarbrautar og Bústaðavegar. í hinni lausninni, sem var valin, er gatnamótunum þrýst saman og ramparnir teknir inn á Höfðabakkann inni á brúnni í krossgatnamótum. Brúin verður mjög bogadregin í grunnmynd og verður mjög breið þar sem hún gengur út af Vesturlandsveginum. Skoðaðar voru tvær grunnlausnir fyrir brúna í þessari lausn. I annarri ganga ramparnir út af Höfðabakkanum á brúm og stoðveggirnir fjarlægjast Vesturlandsveginn og um leið minnkar eitthvað hættan á því að brúin verki sem þunglamaleg göng. Þetta er hins vegar dýr lausn og var ekki talin leysa gangavandamálið nægjanlega vel. í hinni lausninni eru stoðveggir dregnir mjög nálægt Vesturlandsveginum og ramparnir ganga þá ofan á stoðveggjunum. Þetta var sú lausn sem endanlega var valin. Hönnuðir þurftu því að glíma við það að gera rúmlega 60 metra breiða brú án þess að vegfarendur hefðu á til- finningunni að þeir væru að keyra gegnum göng. Þá var það ekki minna vandamál, að nú komu háir stoðveggir mjög nálægt Vesturlandsveginum og hönnuðir þurftu einnig að glírna við það að milda áhrif þeirra. 4.2 Mótun brúarinnar Mótun brúar í grunnmynd er ekki sjálfstætt verkefni heldur er það lega gatnanna og hugsan- legra göngustíga sem ræður að mestu grunnmynd brúarinnar. Aðrir hlutar brúarinnar eins og þversnið, efni o.fl. eru sjálfstæðari þættir. Ljóst var að brúin yrði að vera eins þunn og mögulegt var til að halda hækkun Höfða- bakkans í lágmarki. Línuhönnun var ábyrg fyrir hönnun brúarinnar gagnvart verkkaupa og yfirvöldum sem aðalhönnuður en réði síðan Studio Granda sem arkitekta. Eigi samvinna verk- fræðinga og arkitekta að skila einhverju af viti í slíku verki er nauðsynlegt að hefja hana tiltölulega fljótt á hönnunarstiginu, láta hugmyndir ganga á milli, kasta fram nýjum og henda aftur og feta sig þannig áfram. Til að lýsa því aðeins hvernig slík þróun getur gengið skal tilurð millistöplanna í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.