Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 156

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 156
154 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Skemmst er að minnast snjóflóðanna 16. janúar 1995 í Súðavík er I4 manns létust og 26. október á Flateyri er 20 manns létust. Það er því mikilvægt að lögð verði mikil áhersla á fyrir- byggjandi ráðstafanir og auknar rannsóknir til þess að minnka megi bæði mann og eignatjón af völdum snjóflóða. Snjóflóðavörnum má skipta í tvo flokka þ.e. virkar- og óvirkar varnir. Með virkum vörnum er átt við: Með óvirkum vörnum er átt við: • eftirlit • varnarvirki • aðvaranir • flutning byggðar • stjórnun á viðveru fólks • skipulag byggðar utan hættusvæða Fram til dagsins í dag hefur aðvörunum og stjórnun viðveru fólks á snjóflóðahættusvæðum verið hvað mest beitt hér á landi en öðrum þáttum lítið verið sinnt. Það helgast kannski fyrst og fremst af því að fjármagn hefur ekki verið fyrir hendi til þess að sinna öðrum þáttum svo að nokkru nemi hjá þeim aðilum sem um þá eiga að sjá. Veðurstofa íslands hefur þó um árabil verið að auka og bæta eftirlit og aðvaranir en tölu- vert vantar enn upp á að það sé í lagi allsstaðar þar sem snjóflóðahætta er fyrir hendi. Varnarvirki hafa verið byggð á örfáum stöðum á landinu en rannsóknum á virkni þeirra hefur frekar lítill gaumur verið gefinn. Landsvirkjun, RARIK og Vegagerðin hafa byggt varnarvirki á nokkrum stöðum til þess að verja sín mannvirki þar sem mikil þörf hefur verið og hafa þau í mörgum tilfellum staðið sig vel. Flutningur byggðar hefur ekki átt sér stað frá snjóflóðahættusvæðum inn á önnur öruggari svæði svo nokkru nemi fyrr en nú (1995), þegar ákveðið hefur verið að llytja alla byggðina í Súðavík inn á nýtt og öruggara svæði á jörðinni Eyrardal. Skipulag byggða var á árum áður mjög frjálslegt á svæðum þar sem vitað var að snjóflóð hefðu fallið. Ástæður þess má eflaust rekja til nokkurra þátta s.s. hlýviðrisskeiða og aukinnar þarfar á landrými þegar byggðir tóku að vaxa eftir seinna stríð. Málin hafa hins vegar komist í betra form eftir setningu laga um snjóflóð og skriðuföll árið 1985 og einnig eftir setningu reglugerðar árið 1988 en þó má betur gera ef duga skal. Markmið þessarar greinar er að gera almenna grein fyrir þeim möguleikum sem fyrir hendi eru hvað varðar varnir gegn snjóflóðum. 2 Virkar varnir Til virkra varna teljast aðvaranir snjóathugunarmanna og Veðurstofunnar og stjórnun á viðveru fólks á hættusvæðum s.s. rýming húsnæðis, takmörkun umferðar, losun snævar í upp- takasvæðum með sprengingum eða öðrum jafnvirkum aðferðum og skipulagningu og bygg- ingu mannvirkja utan hættusvæða. Einnig telst athugun snjóeftirlitsmanna til virkra varna en þeir meta snjóflóðahættu út frá þekkingu á snjóalögum og aðstæðum ásamt því að fylgjast með og skrá upplýsingar um veður. Virkar varnir eru eins og fram hefur komið kostnaðarminnstar af þeim möguleikum sem fyrir hendi eru og hefur t.d. stjórnun á viðveru fólks verið beitt mjög mikið af almannavarnanefndum undanfarin ár. Snjóathuganir eftirlitsmanna er hægt að auka töluvert og þar með auka reynslu þeirra á því að spá fyrir um snjóflóðahættu. Samfara aukinni þekkingu Veðurstofu Islands á snjóflóðum og veðurfari tengdu þeim, er um að ræða mjög mikilvæga þróun í átt að auknu öryggi þeirra byggðarlaga er búa við snjóflóðahættu. Kostnaðaraukning sem hlýst af ljölgun snjóeftirlits- manna ásamt aukinni menntun þeirra og reynslu er ekki nema brot af því sem það myndi kosta að byggja varnarvirki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.