Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 181

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Page 181
Stefnumótun 179 Aðhaldssemi í ráöningum Hætti starfsmaður sé athugað gaumgæfilega hvort nauðsyniegt sé að ráða í hans stað eða hvort unnt sé að koma í veg fyrir það með endurskipulagningu. Þetta á ekki síst við um störf sem líklegt er eða hugsanlegt aö ekki séu samkeppnisfær viö verktaka. í þessu sambandi þarf að skilgreina verksvið ein- stakra starfsmanna áður en þeir eru ráðnir. Áætlun um endurmenntun Áætlun fyrir næsta vetur liggi fyrir á hverju hausti góðum tíma áður en vinna við fjárhagsáætlun hefst. Áætlunin sé í samræmi við heildarstefnu Hitaveitunnar hverju sinni. Endurmenntun einstakra hópa Gert veröi átak I starfsmenntun og þjáifun starfsliðs, t.d. eftirlitsmanna og fólks i afgreiðslu- eða þjón- ustustörfum. Tilgangurinn er að nýta þennan þátt til þess að koma af stað aðgeröum sem ætiuð eru til þess að bæta árangurinn á þessum sviðum. Starfshópar Stefnt skai aö þvi að allmargir starfshópar (t.d. 7 - 10) starfi í fyrirtækinu, árið um kring, nema yfir sumartímann, að verkefnum sem nauðsynlega þarf að vinna og henta vel hópstarfi. Tilgangurinn er að þroska starfsmenn og bæta samskipti um leið og unnið er að umbótaverkefni á hagkvæman hátt. Starfslýsingar Þær verði gerðar yfir öll störf I fyrirtækinu í því skyni að gera ábyrgðarskiptinguna skýrari, eyða svoköll- uðum gráum svæðum, koma á staðgengilskerfi o.s.frv. Gerðar verði áætlanir um starfsmannahald fyrir sumar og vetur. Tilgangurinn er að ná betri tökum á þvl. Starfsmannahandbók í henni komi fram grunnupplýsingar um Hitaveituna, skyldur og réttindi og þau starfsskilyrði sem starfs- maöurinn komi til með að búa viö. Tilgangurinn er að auka öryggiskennd starfsmanna, sérstakiega nýrra, minnka vinnu til frambúðar við að svara sífelldum spurningum þeirra og bæta ímynd fyrirtækisins. Starfsmanna viðtöi Komið verði á starfsmannaviðtötum, einu sinni til tvisvar á ári, f þvl skyni að starfsmenn geti fengið áiit stjórnenda á árangri þeirra og upplýsingar um hrósverð atriði og þætti sem betur mega fara. Rótering starfa Athuga í hve miklum mæli henni verði komið við og hvernig henni veröi komið í framkvæmd. Nýtt starfs- lið verði ráðið með hana í huga. Hugmyndin er tilfærsla að einhverju eða öllu leyti á nokkurra ára fresti. Gert er ráð fyrir að framkvæmdin fari rólega af stað en verði stigmögnuö á nokkrum árum. Henni er ætlað aö auka þekkingu starfsliðs á hinum ýmsu þáttum fyrirtækisins og byggist aö öðru leyti á þvi að „nýir vendir sópi best". Upplýsingastreymi milli deilda Athuga hvernig upplýsingastreymi milli deilda verði bætt. Tilgangurinn er aö fyrirtækið vinni betur saman sem ein heild. Starfsmannafundir Yfirmenn haldi reglulega fundi með starfsmönnum sínum til að bæta samstarf og samhæfingu. Ekki er að jafnaði gert ráð fyrir að þeir verði haldnir oftar en á mánaðar fresti. Utanlandsferðir og námskeið Fari starfsmenn erlendis eöa á eitthvert frásagnarvert námskeið eða ráðstefnu á vegum Hitaveitunnar skulu þeir kynna meginefnið á stuttum fundi fyrir þeim sem málið varðar, sem oftast munu vera lykil- menn i fyrirtækinu. Félagsaðstaða starfsliðs Athuga möguleika á því að koma einhvers konar féiagsaðstööu fyrir í núverandi húsnæði Hitaveitunnar, en hún er engin eins og er. Persónumatskerfi Athuga möguleika á að koma á persónumatskerfi fyrir starfslið Hitaveitunnar, ekki síst á skrifstofum og i tæknideildum þar sem erfitt er að koma við afkastahvetjandi iaunakerfum. Tilgangurinn er að bæta bæði hag Hitaveitunnar og starfsmanna. Mynd 8 Hitaveiki Reykjavíkur. Umbótaverkefni til vinnslu á allra nœstu árum til skipulagningar hjá starfsmannastjóra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.