Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 207

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 207
Jón Þorláksson - Verkfræðistörf 205 um verkfræðinga. íslendingar höfðu löngum þurft að leysa alla hluti sjálfir, en gátu lítið leitað til sérfræðinga og töldu flestir sig vera þúsundþjalasmiði. Þetta kemur vel fram í vísu Stephans G. Stephanssonar frá þessum árum: Löngum var ég læknir minn, lögfræðingur, prestur. Smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur. Á árunum 1903-1904 undirbjó Jón stofnun Iðnskólans og var hann forstöðumaður skólans frá stofnun hans til 1911. Á þessum árum rannsakaði Jón einnig íslensk byggingarefni. Segja má að Jón hefji störf í upphafi steinsteypualdar. Jón ritaði mjög merkar leiðbeiningar í Búnaðarritið árið 1903. Þar er bæði rætt um steypta steina sem síðar mætti raða upp og einnig talar hann um að byggja tvö- falda veggi úr steinsteypu í einangrunarskyni. Strax í þessari fyrstu grein getur hann þess að salt megi ekki komast í steypu og að þvo þurfi sjávarefni ef nota eigi það til steypugerðar. Þetta er síðan ekki formlega lögfest fyrr en með ákvæðum í byggingarsamþykkt Reykjavíkur 1979. Ef þetta hefði verið lögfest fyrr hefðu al- kalískemmdir í húsum orðið mun minni á tímabilinu 1961-1979 heldur en raun varð á. Aftur skrifaði Jón grein í Búnaðarritið og nú 1904. 1 þessari grein kemur hann inn á mörg athyglisverð atriði í húsatækni, má þar nefna að nota tvöfalt gler í glugga, tjarga veggi neðan- jarðar, þétting raka þegar heitt loft leitar gegnum veggi og þök og ýmislegt fleira. Á árunum 1903-1904 ferðaðist Jón til Norðurlandanna, Þýskalands og Englands til að kynna sér byggingartækni. Á þessum árum stofnaði hann fyrstu fyrirtækin tengd húsbyggingum. Þannig stofnaði hann steinaverksmiðju 1905, en t.d. var Landsbókasafnið byggt úr steinum þaðan, og þá stofnaði hann pípugerð 1907, en sú verksmiðja var síðan rekin við Rauðarárstíginn fram á sjöunda áratuginn. Á þessum árum gerði Jón einnig lauslega athugun á að reisa sementsverksmiðju hér á landi. 3 Landsverkfræöingur 1905-1917 3.1 Vegagerð Jón Þorláksson varð landsverkfræðingur 1. febrúar 1905. Þá tók landsverkfræðingsembættið, er Jón gengdi, yfir vega-, brúar- og hafnargerð í landinu. En 1906 var Þorvaldur Krabbe ráðinn landsverkfræðingur Vita- og hafnarmála. Árið 1905 fór Jón austur til Egilsstaða og mældi fyrir vegum og brúm frá Egilsstöðum um Suðurland til Reykjavíkur. Það ár var lokið við 3 stórbrýr, þ.e. á Lagarfljóti, á Jökulsá í Axarfirði og yfir Sogið hjá Alviðru. Sumarið 1906 gerði Jón viðreisl. í maí fór hann austur á Rangárvelli og rannsakaði brúarstæði á Ytri-Rangá og Eyslri- Rangá og vegarstæði frá lngólfsfjalli inn Grímsnes og upp Biskupstungur að Geysi. í júní fór hann vestur, norður og austur á land og mældi fyrir vegum í Borgarfirði og brúrn yfir Norðurá og Þverá. Þá mældi hann fyrir veginum frá Borgarnesi að Stykkishólmi og aðalvegum í Húnavatnssýslu, Skagafirði og Eyjafirði. Þá fór hann alla leið að Djúpavogi. Áður en hann fór í sumarferðir sínar til mælinga og athugana gerði hann áætlun yfir alla ferð- ina, hvað skyldi mælt og athugað á hverjum einasta degi. Þetta er fádæma afkastageta á ein'u sumri, en hann hafði með sér tvo aðstoðarmenn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.