Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 18

Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 18
í einu þagnar hann í miðju kafi, síðan rekur hann upp undarlegt hljóð og glápir. Við lítum snöggv- ast upp og sjáum surtana tvo koma til okkar í rólegheitum. „Guð komi til!“, segir sá gamli. „Fingall, hvað er nú þetta?‘-‘ Ég hef aldrei séð slíkan svip á andliti nokkiírs manns, eins og þann, sem var á andliti stýri- manns. Þrisvar opnaði liann munninn til að tala og lo’kaði hon- um alltaf aftur, án þess að segja nokkuð. Æðarnar á enni hans þrútnuðu ógurlega, og kinnarnar voru rauðar og útblásnar. „Þetta er hárið á Bill Causins“, segir skij>stjóri við sjálfan sig. „Það er hárið á Bill Causins. Það er hárið — Bob gengur til hans og Bill haltrar á eftir, nemur staðar frammi fyrir skipstjóra og tekst að setja upp einskonar bros. „Vertu ekki að gretta þig fram- an í mig“, hrópar skipstjóri. „Hvað á þetta að þýða? Hvernig hafið þið farið með ykkur?“ „Engan veginn, herra skip- stjóri“, segir Bill auðmjúklega, „það var farið svona með okkur“. Timburmaðurinn, sem rétt í þessu var að fást við leka tunnu, skalf eins og lauf í vindi og sendi Bill augnatillit, sem hefði getað hrært steinhjar-ta. „Hver gerði það?“ spyr skip- stjóri. 16 „Við urðum fyrir hroðalegri á- rás, herra skipstjóri“, segir Bill og gerði allt, sem hann gat, til að forðast auga stýrimanns, en það var ekki auðvelt. „Ég gæti trúað því“, segir skip- stjóri, „og þið hafið verið barðir í þokkabót“. „Já“, segir Bil'l kurteislega, „við Bob fórum í land í gærkvöldi til þess ,að skoða okkur um. Þá réð- ust fimm útlendingar allt í einu á okkur“. „Hvað heyri ég!“ segir skip- stjóri, en ég vil ekki hafa eftir, það sem stýrimaður sagðí. „Við börðumst eins lengi og við gátum“, segir Bill, „en að síðustu vorum við báðir slegnir í rot, og þegar við röknuðum við, var búið að fara svona með okkur“. „Hverskoríar menn voru þetta?“ spyr skipstjóri æstur. „Sjóarar“, segir Bob, „Hollend- ingar eða Þjóðverjar, eða ein- hverjir slíkir“. „Var einn þeirra hávaxinn með ljóst skegg?“ spyr skipstjóri og verður æstari og æstari. „Já, herra skipstjóri“, segir Bill og það er undrun í röddinni. „Sami lýðurinn“, segir skipstjóri. „Sami lýðurinn og réðist á Fingall, það er klárt mál. Fingall, þú varst sannarlega heppinn að vera ekki litaður svartur líka“. Ég hélt að stýrimaður myndi springa. Ég get ekki skilið hvernig HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.