Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 63

Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 63
Myrna Loy, sem kjörin hefur ver- ið „hin sanna eiginkona í kvikmynd- um“, er skilin við mann sinn, Gene Markey kvikmyndaframleiðanda. — Myma er 40 ára, rauðhærð og lag- leg, og hefur tvisvar verið gift áður. Markey hafði áður verið kvæntur kvikmyndastjörnunum Joan Benn- ett og Hedy Lamarr. Benny Goodman fer með hljómsveit sína til Evrópu á iiR'sta ári og ætlar að spila í öllum stærstu borgum álfunnar. * Kvikmyndaleikararnir Madaleine Carroll og Stirling Hayden eru að skilja eftir fjögurra ára hjónaband. Hann er ný- kominn úr hernum og fékk þar mjög eftir- sótt heiðursmerki fyrir hugdirfsku. Franski gamanleikarinn Maurice Che- valier, sem lék lengi í amerískum kvik- myndum, var tekinn fastur í stríðslokin og sakaður um að hafa haft samvinnu við Þjóðverja. Iíann var sýknaður eftir nokkurn málarekstur og dvelur nú í Nizza. * Kvikmyndaleikkonan Sylvia Sidney, sem er 37 ára að aldri, skildi nýlega yið Luther Adler, 5 árum eldri, eftir að ]>au höfðu verið gift í 7% ár og eignazt einn son. Luther er sonur gyðingsins Jacob Adl- ers, sem var mjög frægur leikari á sínum tíma. HoIIywood hefur fengið þrjár stjörnur frá Svíþjóð, þær Gertu Garbo. Ingrid Bergman og Signe Hasso. Fleiri munu vera ,.í pönt- un“ Hinsvegar eru Svíar nú að fá ýmsar danskar filmstjörnur til sín. Til dæmis leika þau Marguerite Viby, Max Han- sen, Ib Schönberg o. fl. meira um þessar mundir í Svíþjóð en í Danmörku. Marlene Dietrich kom til Berlínar í vor og hitti móður sína þar eftir 12 ára að- skilnað. Þaðan fór hún til Parísar og mun nú vera að leika þar í franskri kvik- mynd með Jean Gabin, en þau hafa ein- mitt Iöngum verið bendluð hvort við ann- að í Hollywood. Elliott Roosevelt, sonur Roose- velts heitins Bandaríkjaforseta, er að skrifa bók, sem á að heita „Bókin um hugsanir föður míns“. * Einn frægasti rithöfundur Banda- ríkjanna er William Saroyan, og hafa verið þýddar nokkrar smásögur eft- ir hann á íslenzku og þær birzt m. a. hér og í „Vinnunni". Hann eigriaðist dóttur með Carol konu sinni 11. jan- úar s.l. ❖ Anita Colby, sem hefur verið eft- irlæti ljósmyndara í mörg ár, hefur hlotið titilinn „fríðasta stúlkan í Ameríku". :k Rithöfundurinn Erich Maria Remarque, hefur nú, eftir 17 ár, sagt, að bók sín, „Ekkert að frétta frá vesturvígstöðvunum“, hafi ekki átt að vera áróður gegn stríði, heldur aðeins sálræn lýsing á því, þegar æskumaðurinn stendur augliti til auglitis við dauðann. Hann segir, að „eftir tuttugu ár minnist hermaður- inn stríðsins eins og stórfenglegs ævintýris". HEIMILISRITIÐ 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.