Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 50
Gallupstofnunin í Bnndaríkjunum lœtur árlega frani fara skoðanakönnun n vin- sældum filmstjarna, að tilhlutun leikara-. blaðsins „Photoplay". Við síðustu könnun, sem nýlega er lokið, kom það í ljós, að langvinsælustu kvikmyndastjörnur þar í landi eru þau Bing Crosby og Ingrid Berg- man. Bing Iiefur hlotið hæstu atkvæðatöl- una þrjú ár í röð. Lesendur leikarablaðsins „Modern Screen“, sem eru yfirleitt af yngri kynslóðinni, hafa kosið Frank Sinalra eftirlætisleikara sinn. Van Johnson hlaut þennan Iieiður í fyrra, en Alan Ladd árið áður. Van Johnson og Coniel Ville fengu litlu færri atkvæði, en á eftir þeim komu Peter Lawford, Alan Ladd, June Allysou, Guy Madison, Gregory Peck, Jeanne Crain og June Haver — í þessari röð. Film- og sunddísin fræga, Esther Willi- ams, sem sézt hefur hér í kvikmyndunum „Sundmærin" og „Ævintýri á fjöllum", missti nýlega barn, sem hún átti von á með manni sínum, Ben Gage. Ivvikmyndaleikarinn Ralph Bellamy og kona hans Ethel Smith tóku saman aftur, eftir nokkurra daga aðskilnað. Þau héldu sættina hátiðlega í næturklúþb í-New York, en urðu sundurorða á heimleiðinni og skildu á nýjan leik. Leikkonan Ella Raines skildi fyrir nokkru við Kenneth Trout majór, en er nú gift öðrum majór, Robin Olds að nafni. Alexis Smith fótbrotnaði nýlega, þegar hún stöklc út um glugga á leiksviði í kvik- myn,dinni „Hvítklædda konan“ („The Woman in W'hite“). Hedda Hopper, einhver þekktasta blaða- kona Ameríku, er skrifar um kvikmvndir og leikaralíf, nefnir tvo nýja leikara frá árinu 1940, sem hún álítur að eigi mjög glæsilega framtíð fyrir sér. Það eru þau Lizbeth Seott og Mark Stevens. Skáldkonan Kathleen Winsor, höfundur bókarinnar „Sagan af Amber", sem Heimil- isritiS mun gefa út, giftist nýlega hljóm- sveitarstjóranum fræga Artie Shaw. Bæði voru ])au gift áður, en gengu frá skilnaði við maka sína, örfáum dögum áður en þau voru gefin saman. Artie var giftur film- stjörnunni Ava Gardener, sem lék nýlega í „Morðingjarnir". Söng- og leikkonan Laraine Dav er skijin við Ray Hendricks og gift Leo Duracher, kaupsýslumanni í New York. Mickey Rooney og Betty Jane Rase hafa tilkynnt, að þau séu að skilja. Mickey vildi ekki fara með konu sinni heim til hennar, til Birmingham í Englandi, þegar luin eign- aðist seinna barnið með honum. Holly- woodblöðin segja. að þau hafi ekki átt vel saman. Nú um tíma hefur mikið ósamkomulag verið milli hjónanna Greer Garson og Ric- hard Ney. Talið er að ekki sé langt að bíða frétta um að þau séu að skilja. 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.