Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 26
unum á Rory daginn, sem þau komu frá hesthúsinu í febrúar síð- ast liðnum. Og hún hafði séð það, sem hann sá, þótt hann veitti því ekki eftirtekt. Hún var hávaxin og hafði gægzt yfir öxlina á föður sínum inn í bókaherbergið, — þar sem móðir hennar var í faðm'lög- um við Brunner majór. Hann var að kyssa hana. A þvi augnabliki fannst Birgid hún verða eins og villuráfandi og skelft barn. Brunner majór var vinur Rorys — Iíelen var móðir hennar. Rory skálmaði inn í herbergið, og Helen hörfaði úr faðmi majórs- ins. Hún brosti rólega, eins og henn- ar var vandi. — Við Davíð vorum að kveðjast. Rory sagði. — Já, mér virðist svo. Hann stóð þarna ógnandi fyr- ir framan þau, en Brigid læddist burt. Eftir þetta byrjaði ósamlyndið. Brigid gat ekki komizt hjá því að heyra við og við eitthvað úr orða- sennunum. Og hún tók svo ein- dregna afstöðu með Rory, að hún vissi með sjálfri sér, að aldrei myndi hún geta fyrirgefið Helen, þótt foreldrar hennar kynnu ein- hverntíma að sættast sín á milli. Þegar hún hitti Rory hálftíma seinna, var hann rauður í andliti og þögull. Hana langaði til þess að segja eitthvað honum til hug- hreystingar, en hugkvæmdist ekk- ert. Þau riðu tveggja mílna veg yf- ir haglendið, en komust svo yfir á reiðveginn. Þar sneri Rory sér við og leit til dóttur sinnar. — Langar þig ekki i dálítinn sprett, dóttir góð? — Jú, sannarlega. HANN KEYRÐI Monu, eldis- hryssuna sína, sporunum. Hún prjónaði lágt, en hentist svo af stað. Brigid hottaði líka á sjnn reiðskjóta. Svona geistust þau á- frarn í heiian klukkutíma. Flug- hratt og óvægilega. Gegnum skóga og yfir akurlendi á bersvæðinu. Rory hægði ekki ferðina fyrr en þau komu að trébrú, sem lá yfir straumharðan læk. Þar stanzaði hann og beið eftir Brigid. Skyrtan hans var rök af svita, en hann hló og bar sig vel. Það var auðséð að honum leið nú betur. — Brigid. sagði hann. Eina ráð- ið, sem ég pekki, til að reka púk- ana burt frá manni, er að stinga þá af á bestbaki. Nú kannaðist hún við karl föð- ur sinn. — Já, ég veit, sagði hún. Þeir dröttuðust aftur úr, einn af öðrum og hurfu sjórium niínum, með rófuna á milli lappanna og gnístandi tönnum. Hann brosti. — Við skulum þá losa okkur við enn fleiri. Við kom- um í kapp, þegar við erum kom- in á golfvöl'linn. 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.