Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 19
Viltu vera eftir- sóttur félagi? f-------------------------------------------------------N Allir vilja vera vinsælir. Til þess að geta verið góðir sam- kvæmismenn þurfum við að hafa vissa eiginleika, sem hægt er að ávinna sér, eins og sýnt er fram á í þessari smágrein — eftir H. J. GARDNER os P. FARREN. V________________________________________________ j HVER hefur ekki löngun til að vera góður félagi, vinur, sem er velkominn hvar sem hann fer, er saknað þegar hann er fjarver- andi og aldrei gleymist að bjóða þangað sem glatt er á hjalla? Hvers er krafist af góðum sain- kvæmismanni og hvaða eiginleika þarf hann að liafa? Svarið er: Glaðlyndi, einlæg samúð, hógvær framkoma, siðfágun, jafnvægi, vit- rænn, einlægur áhugi á lífinu í heild, og framar öllu öðru, kurteisi. Hugsaðu til þeirra kunningja þinna, sem alltaf eru eftirsóttir. Gerðu þér stuttlega grein fyrir helztu eigin'leikum þeirra. Þér mun verða ljó?t, að þeir búa undantekn- ingarlaust yfir undarlegum óskil- greinanlegum eiginleika, áberandi þokka, sem stafar af öllum þess- um ómetanlegu persónueinkenn- um, sem öll er hægt að rækta og þroska með manni sjálfum. Ef til vill kýst þú að loka þín- um innra manni — eins og brodd- gölturinn, sem hniprar sig saman — og segja sem svo: „Gott og vel, en þessir fáu, þokkasælu náungar, sem hamingjan hefur brosað við, eru allt öðru vísi. Þeir hafa enga minnimáttarkennd eins og ég, þeir eru ekki viðkvæmir og feimnir“. Ef til vill hafa þeir einhverntima átt við þetta að stríða, hver veit. Það væri ekkert undarlegt, þó að þannig hefði verið. Jafnvel margir frægir menn á ýmsum tímum, sí- gildir rithöfundar, skáld, tónsnill- ingar, vísindamenn eða hernaðar- HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.