Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 48
daginn áður, torvelduðu mjög inn- siglingu á höfnina. Þó gat eitt og eitt skip i einu komizt út og inn. Snemma um morguninn lagðist hirgðaskip með vistir að Austur- garðinum. Matarkassarnir tepptu umferð á bryggjunni þó nokkura stund. Gamalt kunnugt Ermar- sundsskip, Princess Maud, athug- aði þennan dag tölu sokkinna skipa, og mældi þrengslin í slædda álnum, þar sem skipin fóru út og inn. Breiddin var frá 250 til 490 fet. Það mátti ekki miklu skeika á þessari fjölförnu leið, þar sem auk þess er mjög rnikill straumur, og allskonar bilanir á stýrisútbún- aði gátu komið fyrir á hverri stundu. Princess Maud varð sjálf fyrir slysi þennan dag. „Fallbyssu- kúlur sprengdu fermetra stórt gat á vélarúmið“. Skipverjar tróðu sængurdýnum í gatið „og losnuðu á þann hátt við mikið af sjó“. Hún varð að snúa aftur til Englands til viðgerðar, sem tók nokkra daga. A bakaleiðinni sá hún reköld, fleka og fjölda af allskonar fleyt- um á siglingaleiðinni. Nú var þjóð- in vöknuð til vitundar um liina hetjulegu tilraun. „Rafallinn“ fól henni sigur. Nálægt átta hundruð smáfleytur höfðu verið kallaðar til starfa ásamt óteljandi fjölda af opnum bátum. Þessi smáskip voru nú í stöðugum ferðum fram og aft- ur á hinum þrönga ál frægðarinn- ar, undir loftárásum og fallbvssu- skothríð óvinar, sem var grár fyrir járnum. Veðurbreytingin hækkaði vonina í hverju hjarta. Menn geta séð, hvernig útskipunin gekk þenn- an dag með því að lesa þessa til- vitnun í dagbók, sem rituð var þá um daginn. „Við byrjuðum að vaða út í kl. 10.30 um kvöldið til þess að kom- ast í tvo báta. Eftir þriggja stunda róður reyndúm við að kornast um borð í tvö herskip, en þau héldu af stað rétt í þann mund, sem við vorum að komast í kallfæri. Loks tókst okkur, kl. 2 eftir miðnætti, að komast um borð í tuudurdufla- slæðara, en hann strandaði kl. 3, og þá vorum við fluttir yfir í ann- an slæðara“. Einu sinni var 4000 manns skip- að út á klukkustund þennan dag. Skipin gátu flutt mun meira en venjulega, því sjór var lygn. Einn tundurspillir fylgdi fordæminu frá Boulogne og tók 1400 manns í einni ferð. Auðvitað var nokkuð þröngt, en allt fór þó vel. Snekkj- an Conidaiv, sem hlotið hafði hina miklu frægð við Calais, aðeins áttatíu feta löng á milli stafna, flutti áttátíu hermenn í ferðinni auk skipshafnar. Mikið af beztu vinnunni við ströndina gerðu hol- lenzkar skútur og belgiskir póst- bátar, mönnuð brezkum sjóliðum. Þetta var fimmti dagur ævintýris- ins. Sjómenn töldu hann síðasta vonda daginn. Þegar hér var kom- 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.