Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 66
spennikraftur horfinn úr grann-
vaxna líkamanum og bláu, tindr-
andi augun voru nú sljó.
„Þeh^ fengu það sent, án þess
að sendandinn léti nafn sitt eða
nokkrar upplýsingar fylgja. Hann
var svo varkár, að mynda utaná-
skriftina úr bókstöfum, sem hann
hefur klippt út úr dagblaði og
límt á umslagið. Þegar Rob benti
þeim á, að svona sending bæri vott
um, að verið væri að reyna að
skella skuldina á hann'saklausan,
svaraði Wait því til, að það gæti
verið einhver, sem ekki vildi afla
sér persónulegrar óvildar minnar,
eða kærði sig ekki um að blanda
sér í málið“.
Þeim Jíom saman um, að Wait
myndi ekki vita, að Beatriee hefði
haft bréfið með höndum, og að það
myndi gera Rob illt verra, ef þau
skýrðu frá því.
Marcia hélt því fram, að bezt
myndi að segja sannleikann allan
— það myndi verða affarasælast,
og með því móti myndu þau hjálpa
lögreglunni mest og bezt, en
Blakie benti á, að slíkt rnyndi
geta leitt liana sjálfa í svo mikla
hættu, að Rob myndi ef til vill
játa á sig glæpinn, til þess að
bjarg'a henni.
„Satt er það“, sagði Verity og
var mikið niðri fyrir. „Bara að við
gætum komist að, h\ærnig blóðið
komst á jakka Robs“.
Framh. í næsta hefti.
Afmœlisdagar
filmstjama
Clive Brook 1. júní 1891
Frank Morgan 1. — 1890
Johnny Weissmully 2. — 1904
Paulette Goddard .. 3. — 1911
William Boyd 5. — 1898
Robert Preston 8. — 1917
Sheila Ryan 8. — 1921
Alexis Smith 8. — 1921
Leslie Banks 9. — 1890
Robert Cummings .. 9. — 1910
Judy Garland 10. — 1923
Robert Hutton 11. — 1920
William Ludigan .. 12. —, 1914
Pricilla Lane 12. — 1917
Russell Hayden ... 12. — 1912
Basil Rathbone .... 13. — 1892
Hctrry Langton .... 15. — 1884
Stan Laurel 16. — 1895
Ralph Bellamy .... 17. — 1904
Louise Fazenda .... 17. — 1895
Jeanette MacDonald 18. — 1907
Kay Kyser 18. — 1906
Constance Moore .. 18. — 1920
Dick Forcm 18. — 1910
Errol Flynn 20. — 1909
Irving S. Cobb 23. — 1876
Charlotte Greenwood 25. — 1892
Peter Lorre 26. — 1904
Dolores Moran .s .. 26, t — 1926
Nelson Eddie 29. — 1901
Katharine de Mille . 29. — 1911
John Kelly 29. — 1901
Susan Hayward ... 30. — 1918
60
HEIMILISRITIÐ