Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 9
George Frederick Handel; þýzk- ur að ætt; enskúr ríkisborgari; 1685—1759. Stórbrotinn maður, sem hefur haft geysimikil áhrif Endurbætti stíl hinna ýmsu hljóðfæra í hljóm- listum, umbótamaður á sviði óper- anna, og — það sem okkur finnst mest um vert — höfundur Messias- ar með hallelújakórnum. The Water Music. Franz Joseph Haydn; austurrískur; 1732—1809. Jafnan nefndur, en þó ekki rétti- .lega, „Faðir hljómkviðunnar“. (Beethoven verður að teljast það). Haydn samdi reyndar yfir hundr- að hljómkviður, en margar þeirra þykja nú bragðdaufar. þótt sumar séu snilldarlegar og skemmtilegar. 88. hljómkviðan. Wolfgang Amadeus Mozart; aust- urrískur; 1756—1791. „Ég segi yður við nafn guðs og legg við æruorð mitt, að sonur yð- ar er mesta tónskáld, sem ég hef heyrt getið um“, sagði Havdn við föður Mozarts. A þeim þrjátíu og sex árum, sem Mozart lifði, snart hann öll svið tónlistarinnar og breytti öllu í fegurð, sem hann liafði afskipti af. Hljómkviða í g-moll. Ludwig van Beethoven; þýzkur; 1770—1827 Mestur þeirra allra. 1 hljómkvið- um hans opnast nýr heimur drama- tískrar túlkunar í tónum. Hann talar jafnt um sársauka sem um hugrekki, á alþjóðamáli allra tíma og er aldrei nýrri en nú. 5. hljómkviðan. Gioacchina Antonio Rossini; ítalskur; 1792—1868. Þessi holdugi og lati snillingur var höfundur mestu gamanleikja óperunnar, og er hann liafði samið fjörutíu óperur, þrjátíu og átta ára að aldri, dró hann sig í hlé, til þess að borða. Hann hafði ef til vjll mesta kímnigáfu af tónskáldum. Forleikur að Italska stúlkan í Algier. Franz Schubert; austurrískur; 7797—1828. „Tónlistin á hér grafinn mikinn auð, og enn meiri vonir“. Þessi orð voru letruð á legstein hans. Hann varð skammlífur, og var alla ævi fátækur, sjúkur og lítils met- inn. Enginn samdi slík lög sem hann. Ha-nn var töframaður söng- laganna. Linditréð. HEIMILISRITIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.